Tíminn Sunnudagsblað - 08.06.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 08.06.1969, Blaðsíða 13
f Hugsum okkur, að árlegar tekftf heilbrigðismálaráðherr- ahs |éu í kring um 750 þúsund krómtr. Kannski er það nærri Iági kannski ekki. Þessa tölu tíéfnum við einungis vegna þess, að þá væru tekjur hans nokk- urn veginn jafnar að krónutölu og framlög íslenzka ríkisins til héilbrigðismála fyrir þriðjungi aldar. Við þurfum þó ekki að seiíást svo langt tii samanburð- ar: Velta Tímans er nú komin sem næst 50% yfir fjárlögin fyrir þrjátíu og þrem ánim. Með þetta í huga sýnist mega komast svo að orði, að við fs- lendingar hljótum að vera búnir að ljúka að minnsta kosti gagn- fræðaprófi í meðferð hárra talna. Það er óralangt síðan nokkrum datt í hug, að þúsund krónur væru „þéttingsgóður fínans“ eins og segir í vísunni. Við tökum þvert á móti undir með manninum, sem spurði: „Hvað er milljónin nú á dög- um?“ Samt eigum við eftir að feta upp í sjálfa hásalina, þar sem billjónin og trilljónin eru jafn- hversdagslegar og sleifin í grautarpottinum. Aðeins örfáir íslendingar hafa lifað og hrærzt í því andrúmslofti — þeir, sem í Þýzkalandi voru fyrir rúmum hálfum fimmta áratug, þegar menn urðu að hafa sig alla við til þess að prenta svo háar töl- ur á peningaseðlana, að þeir væru jafnvirði pappírsins, sem í þá fór. Þetta var í æsku eins prests- Steingrímur Arnórsson. sonarins frá Hesti í Borgarfirði, Steingríms Arnórssonar, og svo vildi til, að hann dvaldist ein- mitt um þetta leyti í landi þeii-ra Rathehaus, VVirths, Cun- os og Stresemanns. Hann er þess vegna einn fárra manna hér á landi, sem veit af eigin Liómynd: Tíminn — GE. raun, hvernig lífið gengur : landi, þar sem milljónir standa á reikningnum, er þjónninn rétti manni, sem drukkið hefur kaffibolla í veitingahúsi. Og verðið kann jafnvel að hafa hækkað til muna á meðan hann var að krota tölurnar. féH hvað örast, var vömverð- ið hækkað tvisvar á dag. — Svo það hefur verið um að gena að hlaupa út í búð um leið og útborgað var? — Já. Kaupgjald var vitanlega mijög láigt mdðað við þa'rfir, þeg- ar leið á gemgisihrunið. Kaupið diuigða varla fyriir lágmarksnauð- symfjuim og auðvitað var alveg ógeiriieigt fyrdir alan aOimemming að safma fé tdll kaupa á neiinu, sem ekki var hægt að kaupa fyrir þann liltOia afigamg, sem var af vemjúlegu vikukaupi, þegar búið var að bo-rga Jiúsmæði oig matvæli. — Hvermiig kom gengishrunið við þig? — Þó að ég værd í Þýzkadandi nær affilt gemigiishrunistím abilið, þá hafði ég ektoecrt atf því að segja — fjárhaigisOiega. Ég fékk pemiinga senda að heiman fyrir uppihaldd og námskostnaði, og þurfti aðeims að gæta þess að skiipta ekki í þýzk mörk, ueima sem ahra minnistri upphæð í eiinu, og ekki fyrr en ég þurfti á því að haida. Annars var verðiag mjög lágt í Þýzka- landi á þessum árurni miðað við verðfliag í öðruim löndum. Það var mjö'g ateenigt að útlendiniguim væri selt á miiklu hærra verði, oft tvö- föidu verði, miðað við það sem Þjóðverjar vouu látnir greiða og gilti þetta einlkum um staði, sem ferðamemm sóttu mikið, svo sem giistihús og skiemmtistaði. >ó varð ég lltið var við þetta, þegar þýzik- an var orðin mér töm og ég tal- imrn Þjóðveirji — annars mátti rniað ur vara sig. Anmans fanmist mér þetta ekki nema eðlilegt, þegar tillit var tekið táfl þess, hve verð- lag var lágit. Sem dæmj um það get ég sagt þér frá íerðalagi, sem við fóruim, ég og annar fslendingur sumarið 1923. Með mér var Val- garð Blöndal, sem seinna rak hótel Viflia Nova á Sauðárk'róki. Hann TÍMINN - SUNNUUAGSBLAÐ 493

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.