Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 8
Þegar Ijósið var kveikt, og hann sá pabba meðal áheyranda, varð nonum æðibilt við og bætti þegar frásögunni. Málfar hans var mótað blæ þjóð- sögunmar. Hann sagði aldrei sög- urnar i ágripi, heldur, eins og þulu eða Jjóð, án úrfeWingar, og frásag an niðaði eins og lækur, sem lið- ur hjá með hægurn straunr. Mér er ekiki ljóst, hvernig hann hefur nuimið þessar sögur, hvort harnn befur beyrt þær sagðar eða tesið þær sjálfur. Hann var mjög stirðflæs, en næmi hams var mjög gott og minnið trútt, enda sífelld upprifjun sömiu sagna. Gott þótti Ifelga vin. Faðir minn, sem var mesiti hófsmaður á vín, gaf honum einu sinni, er hann ko'm úr kaupstað, nærri axlaifulla hálfs anmars pela fiösku af brenni- víni .Hefflgi varð lóttbrýnn við, setti stút á munn sér og svalg vínið í löniguan teygum, nuggaði rnagann mieð' vinstri hendinni og tautaði nniiM sopanna: „Ó, gott er það, blessað“. Og hætti ekki, fyrr en búið var úr flöskurani. En þótt Helga þætti viínið gott, keypti hann aldrei fiösku. Ef hann eignaðist nokkrar krónur, sam sjaldan bar við, þv'í að peningar voru verðmiklir og líiið í uimíferð fyrir aldamót, gaf hann þá móður sinni eða systur, eem hann hafði yndi af að g'leðja. Einkum var það Coghill, enski sauðakaupmaðurinn, sem dvaldist iöngum á Stóru-Borg hj'á Páli vini sínum, er gaf Hefga peninga, og tnainu stunduim hafa hrotið með gultlpenimgar. Coghilil var giamansamur og notokuð stríðinn, en annars mesta góðmenni. Heigj þoldi illa stríðni, og var Coghiltl þá fijótur að gera yfirbót og henda í hamn pening- um. Helgi var þá fijótur að sætt- ast — vissi, að engin álivara fylgtíi giiemsi hans og gairraammiáilum. Feiunni Heiga átti sér engin tak mörk. Hann imiun hafa fundið sátrt til vaimmáttar síns og liíkamíslýta. Þó heyrðist hann aldirei kvarta yfiir ævikjörum sínum, hvað þá hefidur að haran öfundaði þá, sem hrausfir voru. Hann viðuTkenndi feimni sína og það, sem hann kail- aði heimóttarstoap. Einu sinni las ég fyrir hann söguna af Feimma stúdenitinium, spre-n-ghlægileg^ gamansögu þýdlda. Htó hann dáifct að ffnenni og sagði, að sá betfði ver- ið lítour sér raeð árans heimóttar skapinn. . . Þótt Heiligi væri svo feiminn, að hann gæti varla litið íraiman í noktou'rn mann, neytti hann aldrei svo matar, ef faðir minn var heima, að hann staulaðist ektoi inn í hús- ið, þrifi ofan húfuna, rétti honum höndina og segði: „Guð ilauni matinn“. En flljótur var hann að snúa sér við og hraða sér fram úr húsinu- Þetta var honum áreiðaralega erfið ferð. En þakik'Iátsseínin var svo ríkur þáttur í eðli hans, að henni varð aiit að iúta. Fyrir aldamötin var Mtið flutt inn af kormvöru og alit ómalað nema hveiti. Handtovairinir voru þá á flestum bæjum. Menn voru ófús- ir að amala, verlkið var erfifct og sein'legt. MaHa þurffci rúg í brauð, banikabygig í gma/uita og lumimur, sem þóttu hið mesfca sælgæti, enda ekki annað fcaf'fibrauð inema á stór- hátíðum. Heligi gerði það að ævistarfi um notokra áratugi að garaga á mtlli bæja og araala. Sjálifsbjargarbvöt- in var bonum í blöð borin. Ekto- ert var toonuim fjær sikapi en liggja uppá öðruim og bafast ekki að. Þetta var sú eina virana, sem hann orkaði, og hana rækti hann með eirastakiri alúð. Þegar hann hafði lokið mölun á einum bænum, var haran roikiran af stað þangað, sem eifcfchvað var tii að mala, að slæp ast kom etoki fciil miála. Þau ár, sem IngóifiUir bróðir hans bjó í Káfcadal, taldi hann heimili sifct þar. Móður siran.i unni hann hiefctt, og bar mitola virðingu fyrir bróður sínum. Helzt dvaldist hann hrjá þeim á suimirám og þótti þá gaman að vinna að heyverkum, en orikaði Mfclu vegna föfclumar sinnar. En erifiitt var honum að eiga þarna heinia. Katadalur er langur o,g þrömgur daiur, sem Mggur frá raorðri til suðurs í Vatnsnesfjaili. Snarbrattar hlíðar liggja að hon- um beggja vegna, eiintoum að aust- an: Næsti áfangastaður Helga aust- ara við fjafM® var Ægissiða, þar seim foreldrar imímir bjugigu. Aiidrei mun bann hafa farið yfir fjallið að vetrinum, því þá lagði harðfenni í hlíðarnar. En á sumir in fór haran það oft fylgdarlaust. Tóik þá daginn snemma að veraju. Lemigi var hann að staulast upp sraeiðiraginn, serai skástoa'r snar- bratta hlíðina, og þegar brúninní var raáð. var mitoiíll sigur uraninn. Svo smáþotoaðist hann yfir fjallið, sem er flafclent og auðvelt yfirferð- ar, óð Þórsá, sem var venjulega vatnslítil, og a-ustur á hrúnina fyr- ir ofan Æ-gissíðu. Sæist til hans að heirnan, voruim við drengirnir sendir á móti honuun tii þess að auðvelda hon-uim leiðina niður bretokiuirnar. Hjá otokur á Ægissíðu dvaldist hanm oft laragdvölum. Frá ototour iaigði bann svo leið sína aust- ur í Þirag og Vatnsdal, toom við á Stóru-Borg og fétok hjálp yfi-r Viði dalisá. Húra var notokuð vatnsmik- il o;g helzti farartáUimi á leið bans. Hjóni-n og bör-n þei-rra tóku hon um wel og þar kynntist hann Cog- hili, sa-uðakaupma-nni, ein-s og fyrr e-r frá sáigt. S-neifct mu-n hann hafa hjá Víði- dalnuim, æ-slkusveit sánni. Við hann voru bundnar beiskar endurminn- iraga-r uim eirasfcæði-ragsstoáp og u-m toomiuleysi æskuárarana. Það var Mto-a eitt af sérfcennuin Helga, að y-rði hann fyrir áreitní á einhverjum bæ, kom hann þar aldrei mei-r. Skipti eragu, þótfc hús- bærada- eða hjúasto-ipti væru orðin. Helgi var mjög laraigrætoinn og g-leyradi aldrei mót-gerðu-m. Þó hat aði ha-nn eragara mann. Era sál ‘hans var senn opira kvika. Hann sveið undan állri áreitni. Hann gat engu af sér hruradið, og það er senni legasta skýringi-n á langrækni baras. Marga áfcfci haran yinabæina aust- ur í Þiragii o-g Vatnsdal. Börnin fögnuðu honuim, affls staðar inrai- lega, hlupu á mióti Jionurai og leiddu han-n í bæinra, og brátt kvað víð: „Góði Helgi, se<gðu oktour sögu“. En það varð að bíða röktoursins. Nú stoyldi ták-a til við mölunina að lokinni málfcíð eða kaffi'hressingu. Kvarnirraar stóðu venjulega frammi í eiMhúsi eða bæja-rdyrum, í miklum frosfcum varð gólfkuld inn ægilegur. Engar hurðir féllu að stöfum og í mikilum hríðum fennti inn með þeim. Þó hann krepptist við mölunina, svo að hon- um spratt sviti á enni, var hann kaldur upp að hnjám. Snennma varð hann brjóstveikur, og þykir mér ekki ólíklegt, noktoru h-a-fi þar um valdið gólf- kuldiran og mjölrykið, sem setitist að í lun.g-n-apípunu-m. Helgi sóttl v-e-rkið fa-st o-g raulaði rímnalag fy.rir munn-i sé-r, og kvarnarbjólið var undirspilið. Góðhjartaðar hús- Framhalít á 8é2. si8u 348 llMlNN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.