Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 9
Fyrirliði Kalmúkka í Ludwigsfeld, Danzan Bembejev. Hann velktist af berkl- um á hungurárunum í Þýzkalandi upp úr styrjöldinnl. Kalmúkkarnir í Ludwigsfeld Eitt úitihverfi Múnchenar nefnist LudwigaMd. í þessuim bæjarhluta hefur síðustu áratugina búið dálít- 11 hópur Mongóla, sem fullyr'ða, að þeir séu niðjar Gengis Iíhans og Stríðsmanna hans. Menn ráða hvort þeir treysta þeirri ættfærslu. Óvefengjanliegt er hibt, að þetta tfólk er komið langt austan úr Asíu. Þetta eru Kalmúkkar, og þeir, sem í Ludwigsfeld búa, settust þar að eftir heimsstyrjöldina síðari. Þeir fylgdu nazistahernum þýzflca, • er hann lét undan síga fyrir þunga rússneskrar gagnsóknar, og bárust mieð honum aiHa leið til Þýzlka- lands. Fyrírliði Katoiiúkbanna í Lud- wigsMd heitir Danzan Bembejev. Hann segir svo frá, otg er þar á sama mJáOli og sagnfræðingar, að forfeður þeirra hafi endur fyrir Löngu búið í Vestur-Mongólu og SínMamg. Þjóðflultningarnir hófust í byrjun seytjándu aldar, og sagn- íræðingar telja, að ófriður með Mongóium hafi hrundið þeim af stað. Danzan Bembejev segir aftur é móti, að landþrengsli hafi verið orsök þeirra. Að hans sögn var þetta „also eine ganz einfaohe Leb enraum-Wanderung, bitte“. Fólkið streymidi veStur á bóginn — hundruð þúsunda. Leiðin Dá mánuðum og misserum saman yfir sltormbarðar hæðir, sanda og eyði- merkur og meðfram söltum vötn- um- Stundum var dokað við, þar sem gróðurvinjar voru og beiti- land, en þó aBtaf lagt af stað á ný. Hver flóðbylgja kom af annarri — skarar fólks, sem stefndu í vest- ur. Eftir rnörg ár sló fólkið þó loks tjöldum sínum á Stað, þar sem það vildi vera til framlbúðar. Þá var það komið á slétturnar við ósa Volgu, norðvestur af Kaspiahafi. Þar voru ágæt beitilönd handa bú- fénaði þess, nægt svigrúm fyrir þá, er lifðu mikinn hluta ævi sinnar á hestbaíki. Kaflimúkkarnir héldiu mongólslbri tungu sinni og áltrúnaðd sínum á Búdda, og rómað var, hvöíkir hestamenn og tamningamenn þeir voru. Þeir léku sér að því að hafa hestaskipti á harðaspretti, og það var gaman þeirra að kippa upp hníf, sem 'stungið hafði verið í jörð- ina, um lleið og þeir riðu hrj'á. Þessi f'rægð vai’ð þeim iað féþúfu. Hest- ar þeiirra þóttu frábærir, <yg þeir seldu þá dýrum dórnum á mörkuð um víða um lönd, jafnvel vestur í Fólamdi. Aftur á rnéti samdi þeim ekki ætíð sem bezt við keisarann í Pét- urshorg og embættismienn hans. Keisaranum urðu þeir þó oftast að þjóma þeigar mi'kið lá við- í styrj- öldum krafði hamn þá til dæmis um riddaralið, og Beníbejev seg- ir, að í norrænu 'sityujöldunum hafi Kalmúkkar á hneiggjandi graðhest- um umkringt sænSkan her langt í vestri. Kálmúkkar voru harS'gerðir m.enn og hirtu ekki um liífsþæg- indi. Þeir voru sífeQit á faralds fæti mieð fó'Ik sitt, sváfu um næt- ur í litluim t'opptjöldum, átu hrossa kj'öt, jafnveil hrátt, drukku merar- mijólk cg létu börmin tína hrossa- tað, svo að þeir gætu kveikt eld till þess að yflja sér við. Annað elds- neyti þ&kkitu þeir ekki. Þegar. upp úr sauð með þeim og öðrum þj'óð- um í grenndinni, gerðu þeir her- hflaup, hrenindu þorp og bæi og rændu konum frá öðrum þegnum sarsins. Stundum höfðu þeir þræla í ánauð, útlenda menn. Auðvitað höfðu þeir ekki alltaf sigur, og upp úr miðri átjándu öld sneri stríðsigæfan við þeim bakinu. Kósakkar tóku að leita á og þremgja að þeflm. Það ge'kk á beiti- löndin, og þeir voru eiklki sjáflfir ó- hufltir. Upp kom ®ú ráðagerð að ifcveðja sléttulandið við Kaspíahaf og leiita aftur austur á bóginn t;l fyrri heimlkynna. Að öfllu islkylid'i þó farið m-eð gát. Öldungar þjóðflokksins sendu er indreka til Lassa til þess að spyrja Dali Lama, hina heilögu forsjá þeirrar greinar Búddatrúar, er þeir aðhyll'tust, hivaða dag ferðin skyldi hiafin. Sendimennirnir komusit til Lassa og þaðan aftur til þjóð- bræðra sinna með svarið. Ferðin átti að hefjaSt snem'ma Vors 1771. Nóttina áður en lagt síkyidi af stað, skafll á sltonmur og iregn og ísion á flljótunum brotn- aði. Fj'órðumgur þjóðflofeksins bjó fyriir vestan Vollgu og bomst ekki yfir hana sfökutn vaitnavaxita og ís- reks. Hinir, 9em bjuggu austan fljótsins, lögðu ótrauðir af stað. Þefcta var rnikið fjölmienni, en ara- grú.i fólks dó á leiðinni austur Asíu. Asíuför þeirra, seia eikki komust T í Rl I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 849

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.