Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaði 1923 Fimtudaginn 4. maf. 100 töiubíað Ca&ðsvtrzlnnltt. Sem betur fór gátu kaupmenn ekki að bessu sirni komið lands verzluninni fyrir kattarneí, þrátt fyrir miklar og ákafar tiiraunir. Þingmenn mega vita, að ailur al menningur er báinn að skiija gagn- semi þesra þavfa íyristækis, og þó þeir kannske séu á báðum áttum í þessu máii eins og fleirum, ætti þeim að vera það ljóst, bver ábyrgð hvílir á þeim, ef þeir á næsta þingi takmarka enn meira atörf landsverzlunar í stað þess að auka þau. Þó loðnar væru báðar tillögurn- ar, sem fram komu á þingi um landsverzlun, var þó bersýniiegur vilji þingsins í því, að steinoliu- einkasala yrði tekin upp hið bráð asta, enda er skemst af því að seeji, að steino'fa landsverzlunar hefir ætíð verið ódýrari en olfa Steinolíufélagsins og nú er hver tunna stórum ódýrari. Þetta mun hafa sannfært þingmenn. ■ Ymsir óhlutvandir menn, er hafa þózt verða ilia úti í saœkepninni við Landsverzlun, ala sí og æ á þvf, hve dýrteld Landsverzlunin sé; og þegar sýnt er fram á, að þeir fara með rakaleysur einar, snúa þeir við biaðinu og segja hana tapa. Margt fleira fínna þeir henn* til foráttu. En þeir, setn þekkja rekstur verzlunarinnar og vita hve mikið gagn hún gerir landsmönnum yfir- leitt, eru á annari skoðun. Þeir vita, að án hennar væri ennþá meiri dýrtfð i landinu. Þarf ekki að bend á annað, þvf til söasuaar, en það, að þsr sem Landsverzlun heflr hætt rekstri, hafa vörurnar, er hún hafði á boðitólum, hækkað Jafnskjóít í verði. T. d, hækkuðu kol kaupmanna á Akureyri þegar utrs 15 kr. smál, er Ltndsverzlun hætti að seija þar kol. Steinoifa var líka selu við okurverði f vetur á Akureyfi, þegisr engia olía fékst þar hjá útbúi Landsverzlunar. Þdr, sem vcrð* þannig bein- iínis fyrir ójing af því að LandS' verzlua hættl rekstri, sancfærast um nauðsyn hennax. Hinir, sem ekki finna beiniínis til undan harðdrægni kaupmanna, taka ill mælgi og sóg andiitæðinga verzl- unsrinnar sem góða og gilda vöru. Enda óipart unnið að þvf, að spilla áliti hennar og mundi ekki siður ástæða fyrir landið að höfða skaðabótamái á hendur rógberanna, en einkastoínun að höfða msi á mann fyrir það, að hann vftti íramkomu þeirrar stofnunar riíti lega. Sá dómstóll, ssm dæmdi þessari einkastofnun skað-bætur, þrátt fyrir það, þó ait hefði reynst satt og rétt, sem sagt var um stofcunina, mundi líkiega ekki sfður dæma rueara i skaðabætur( sem algerlega að ásteeðulausu ráð- ast með hverskyns rógi að stofnun er þjóðin í heiid á. Kjósendur þurfa f sumar að hafa það hugfast, að á þessu sumri, við landskjsrskosningar, rfður á þvi, að koma þiagmanna efnunum f skilning um það, að þjóðín vill að Landsverzlunin haldi áfram, þó blöð kaupmanaa — Qandmanna Landsverziunar—stag ist stöðugt á gagnsleysi hennar og þarfleysi. Landsverzlunin er og verðnr einhver þarfasta stofnnn landsins, og það þing eða sú stjórn, sem yrði til þess að fella hana niður, er óalanái og ófcrjandi Þrándur. Fossvog'ur. Sfðastliðið haust tók Búnaðar- féiagið að sér að bylta um alistóru svæði f Eossvogi, með þúfnaban- anum, Tíu hektara tók það sem tilraunasvæði og sfeyldi að tveim árura skila því fuliræktuðu. Það svæði var áður búið að skera fram og þsð sem á vantaði lét Búnaðarfélagið gera. í vor hefir sv'O verið borið á þetta svæði og búið er að sá l það. Árangur af þvf starfi tiiun því að aokkru koma fram f sumar. Nokkuð af kndi því, er rutt var fyrir bæinn, er skorið fram, en sumt er ekki skorið fram. Þegar ráðist var f að brjóta land þetta, má gera ráð fyrir að bæj- arstjórnin hafi haft það í hyggju, að verkið yrði framkvæmt full- komiega, svo ekki væri beinlfnis kastað fé f sjóinn. Og ætia má að enn sé sama skoðun ofan á. En hvers vegna er þá ekkert unnið frekar að þessu? Landið, sem brotið var, liggur undir skemdum, vetði ekki þegar i stað skorið fram það sem óskorið er fram. Og ef það verk, sem unnið var á sfðastllðnu hausti, á að koma að nokkru haldi, verður óhjákvæmi- fega að bera á landið og sá f það þegar á þesiu vori. Morgunbkðið gerir mikið úr 20 ára starfsemi borgarstjóra f þágu bæjarins; Vfsir bergmálaði. Látum það vera. Það er nú einu sinni vani orðinn, að sleppa ókostunum. En hér er eitt dæmi um fram- kvæmdir þessa 20 ára starfs- manns. Að vfsu á hann kannske ekki einn sök á þessum slóðaskap. Og sennilega ber hann féieysi við. En hafi bærinn efni á að eyða fé tli þessj að byrja á þessu verki, verður hann með einhverjum ráð- um að útvega fé til þess að ijúka við það. Hér er um mikilsverða tiiraun að ræða, sem getur orðið bænum til ómetanlegs gagns, sé henni haldið áfram með hyggiadum og hæfum mönnum falið að IJúka verklnu. Eðlilegast og vafalaust heppi- iegast í alia staði væri, að fá Búnaðarfélagið tii þess, að standa fyrir þessu ve ki. Aðstaða þess er ágæt, þar sem það hefir bæði æfðum mömtura á að skipa og hefir veikfæri, áburð og fræ. Bæjarstjórnin tekur þetta vænt*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.