Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ salega til athugunar sem allra fyrst, því úr þessu mega íram kyæmdir ekki dragast. Ræktun Fossvogs er eitt af mestu nauðsynjamálum þessa bæj ar og ætti að vera áhugamál eins duglegs borgarstjóra og Morgun blaðið hefir gefið lesendum siaum lýsiagu á. PálL Dýrt fæði. Fæði hefir lækkað áilmikið hér á landi á sfðasta ári og nu mun vandfundinn sá staður, að fæði kosti 5 kr. á dag. Þrátt fyrir það, þó vörur er- lendis hafi lækkað meira en hér, og brytar á skipum þeim sem fara áætlunarferðir hér við land þutfi engan kostnað að hafa af fiutningi matvæla, er fæðið ennþá 10 kr. á dag á i. farrými. Og ekki nóg méð það, farþegar verða að i greiða þetta óhæfilega háa verð, hvort sera þeir borða eða ekki. Skip Bergenska iélagsins eru þó undantekning frá þessu; þar era farþegar sem sé beittir þeirri sanngirni, að þeir þurfa í strand ferðum ekki að greiða annan mat en þann sem þeir borða. Su aðferð, að skylda menn til þess að greiða vöiu sem þeir ekki nota, virðist harla ósanngjörn. Ekki sízt þegar sú sama vara er kannske alt að Ioo°/o dýrari en Jafavel betri vara á öðrum stað. Það er saangjarnt að fæði sé nokkru dýrara á sjó en landi, en ósanagirni kalla eg það, að hafa það bæði „skyldufæði" og eins dýrt og ssú er. t strandferðum, þar sem rsöna um er nauðugur einn kostur að flækjast með skipi á hverja höfn, ætti mönnum helzt að vera frjál&t, hve miklu þeir vilja eyða í raat. Gg þegar fólk ef til vlll bragðar ekki mat vegna sjóveiki, virðist ósanngjarnt að krefja það um gjald, jsfavel þó skyldufæði væri á skipinu, Þetta er vitanlega ekki sök bryíanna eingöngn; þeir vílja hafa sem mest upp úr atvinnu sinni, en félagið sem ræður þá verður að bera hag farþega líka íyrir brjósti, annars er það ekki því starfi vaxið, sem það hefir að sér tekið. Það er leitt, ef imlect félag getur ekki boðið Jafn góð kjör og erlent; og væntanlega gerir hið iaaleada þó ?flt sem i 'þsss valdi stendur, meir verður ekki af því heimtað. Vonandi verður ekki langt að bíða þess, að fæði lækki að snua á íslenzku strand ferðaskipunum. Þess er full þörf Nógu dýrt er samt að ferðast. Ferdalangur. Pjóðarviljinn. Frá ómunatíð hefir þessi gamli málsháttur átt sér stað, „að rödd þjóðarinnar væri rödd guðs", og verið talið gott og djúpsett spak mæli. Þjóðhöfðingjar og formæl endur trúatbragða og stjórnmála hafa vitnað til þessara orða þegar þeim þóttu þan koma vel heim við skoðanir sfnar og dóma um hlutina. Vér höfúm svo oft heyrt þessi orð. Vér höfum lesið þau f ritum og blöðum, og vér erum, ef svo má að orði kveða, upp aldir til að trúa þeim eins og nýja neti. í sógunni má að sönnu finna óteljandi dæmi þess, að „tödd þjóðarinnar" hefir verið fjarri þvf að vera vottur um guðs vilja. Hinn hryllilegi fjoldi hryðjuverka, er unnin hafa verið i nafni þessa gamla orðtaks, þó ekki sé nema á tfmabilimi frá þvi Kristur var krossfestur undir fagnaðarlátum alþýðunnar og þangað til hin hroðalegu maasdráp voru framin f dýfiissunum á döguce stjórnar byltingarianar í Frakklandi, er þóttist vera réttmætt strið hinnar miklu alþýðu f þjónustu mannrétt indanna, nægir til þess að færa oss heim sanninn um það, að „rödd þjóðarinnar" er ekki alténd „ guðs rödd". Þrátt íyrir þetta höldum vér þó einnig á vorum dögum fast við þetta garnla orð tak Vér erum að meirá eða minna ieyti s&nnfærðir um að það hafi satt að mæia. Og vér höfum í raun og veru slegið þvf föstu f stjórnskipunarlögam vorum, sem í þeim löndum er hafa þingbundna stjórn, einmitt eru bygð á þeirri grundvallarsetningu, að það sem raúgurinn eða meiri hlutinn álitur, það sé gott og gilt Ean þtan dag í dap eru ódáða- verk unnin, sem eiga rót sfna ad - rekja til þessarar grundvallarsetn- ingar, en tii ailrar haæingju til- tölulega fá f saæanburði við sx° arsköftin sem leiða af því að menn : < bteyta eftir þessum gömlu orðum f blindni. v En axarsköftin geta lika haft skaðleg áhrif, bæði á hagsæld mannfélagsins i heild sinni og einstaklingana, og ætti þvf helzt að sneiða bjá þeim En það er hinsvegar varúðarvert og öldutigia ekki hættulaust að hreyfa við - þessari grundvallarsetningu. „Ai- menningsálitið", „þjóðin", „meiri>. hlutinn" o. s frv. eru orðin þvf nær heilög og friðhelg hugtök, sem enginn getur hreyft við án þess að verða kallaður stórbokki5 iandráðamaður, frelsisóvinur o. s frv, og það er þá Ifka fágætt að> einstaka hugmaður þorir að ganga móti straumnum í berhögg víð „rödd þjóðarinnar", sem óneitan- lega getur stundum látið óþægi- lega illa i eyrum. Eg vona að orð mín verði ekkr misskilin. Eg finn hvorki kölluo né hæfileika hjá mér til að skipa rúér á bekk með hinum fáu hug- mönnum er telja það akyldu sfna, að tala gegn og vara við því dá- læti sem menn hafa aú svo al- meat á meiri hlutanum og réítí hans. Eg er miklu fremur alveg sann- færður um, að sannarlega hoit, gott og réttlátt félagslif, hvort heldur er f rfki, eða blátt áfram f félagi eða samkvæmi, verður nauðsynlega að byggjast á þeim skoðunum, er ríkjandi eru hjá meiri hluta hlutaðelgenda. En — og á þetta „en", legg eg afar- mikla áhetziu — til þess útheimt- ist íottakslaust, að hver einstakur þesiara fékgsmgnna hafi ákveðna skoðun, bygða á sjálfsreynd og sjáifstæðri rannsókn á þvi málefni^. sem hana é að greiða atkvæði um. Eigi fyllilega að meta úrskur8< meiri hlutans, sem sannan ög rétt- mætan vott hianar sönnu skoð- unar félagsins, verður að krefjast þess, að hver eiastaklingur, sertt atkvæði greiðir hsfi afiað sér öld- ungis sjálfstæðrar sannfæringar á því máli sem um er að ræða, og sú sannfæring verður að vera al- gerlega óhlutdræg og óháð óvið' komandi atviknm. Það stendur á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.