Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Side 18

Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Side 18
'7 •JCQ „Ég var ung og átti forSum . . * Myndin er tekin í Ijósmyndastofu Péturs Brynjólfssonar, og vel gætu þess- ar konur enn verið ofar moldu. Á því leikur lítill vafi, aS einhverjir í hópi les- endanna mun bera kennsl á þær. 1CQ Næsta myndin er vest- flrzk, Ijósmyndarinn G. Ág. GuSmundsson á ísafirSi. Prentist myndlnSlla, þá getur kannski röndótt slifsið veltt leiSsögn. Síðan bregðum við okk- ur norður á Akureyrl { Ijósmyndastofu H. Schiöths, þar sem þessi maður, með hár- ið skipt i miðju, hefur setið fyrlr. Ferðinni lýkur, þar sem hún hófst — i Ijós- myndastofu Péturs Brynjólfs- sonar i Reykjavik. Og líkt og áSur biðjum viS alþjóð að duga okkur vel. 210 T I M I N N SUNNUDAGSBLAI)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.