Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1971, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1971, Page 1
X ÁR. — 16. TBL SUNNUDAGUR 2. MAÍ 1971 Wmmm SUNNUDA6SBLAÐ Þa8 er kannski af því, hve sólin skín glatt og vorið brosir fallegt við landinu, að við völdum þessa mynd til birtingar á forsíðu í dag. Margur fyllist löngun til þess að komast frá þéttsetnum ma nnabyggðum á svona dögum — út í sveit og upp um fjöll, þar sem þögnin talar máttugu máli og indælt er að setjast niður í lyngbrekku, fjarri öllu argaþrasi og daglegurn umsvifum. Að vísu er ekki þögn þarna á fossbrúninni, heldur þungur niður, því að það er ekki svo lítið vatn, sem steypist fram af brúninni niður í gljúfrið. Þetta er sem sagt Gljúfurleitarfoss í Þjórsá. En það veitir líka hvíld og fró að hlusta á nið hrapandi vatns. Ljósmynd: Gísli Gestsson. EFNI I BLAÐINU Á ýmsum nótum ........................... bls. 362 Harmkvælabörn í fóstur .................. — 364 Kvæði eftir Eirík Pálsson frá Ölduhrygg .... — 36S Tekið heima, þáttur úr búskaparsögu .....— 366 Ljóð eftir Ólöfu J. Jónsdóttur .......... — 371 Rætt við Hákon Bjarnason skógræktarstjóra — 372 Hver er maðurinn? ....................... — 377 Úr Meðallandi — síðari hluti............. — 378

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.