Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1971, Page 5

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1971, Page 5
 EIRIKUR PALSSON: VIÐ OPNUN ÍÞRÓTTA- HÚSS HAFNARFJARÐAR Við hyllum í dag I Hafnarfirði hús, sem er æskunni vígt. Traust er bygging og vitt til veggja og vökul Ijósanna dýrS. Hér skulu afrek ótal unnin og einlægt á brattann sótt. Styrkja líkama, anda og orku og efla sálarþrótt. Æskan aS leik, aS æfingu og keppni á hér nú griðarstaS. Léttan mun hlaupiS, lyft verSur knetM og lífsfjöriS gneista í saf. GleSi mikil á góSum stundum. Gaman að hafa þar dvöl. Hafnfirðingar eldri og yngri eiga hér kosta völ. Birtir yfir bæ og firSí. Brosir í heiði sól. Áfangi góður er aS baki. Áfram skal stöSugt sótt. Verkefni kalla stærri, stærri. Starfsins er ekkert hlé. Reisum af grunni fleiri, fieiri fögur menningar vé. við að taka fósturbörn, sem eru svo bækluð, að það verður aldrei bætt. Nú fá þessi börn þrjú að minnsta kosti að njóta menntun- ar. þótt fótalaus séu eða handa laus. Runar getur Non borið sig talsvert um með þeirri hjálp, sem unnt er að láta bækluðu fólki í té í Danmörku. Noil á einnig að fá liervihönd vinstra megin, en vafa- samata er, að hún geti fengið handlegg, sem verði henni að gagni. En hún er kartin og eljusöm, beitir fyrir sig hand- stúfnum vinstra megin og ber diska og glös í fanginu fram í eldhús, þegar fólkið hefur mat- azt. Hún teiknar einnig og málar svo vel, að undrum sætir. Er þá penslinum stungið undir bönd á handarstúfnum. Meðalkostnaður við útvegun þessara barna hefur orðið um tólf þúsund krónur íslenzkar. Hafa Bremshjónin sjálf staðið í þeim bréfaskriftum öllum, sem eru nauðsynlegur undanfari þess að útvega tilskilin leyfi til að taka börnin að sér. Nýlega fluttust hjónin í nýtt hús, sem teiknað var með það í huga, að þar eiga að búa mörg börn og sum ekki göngufær Þar er enginn þröskuldur, svo að Tí geti farið allra sinna ferða í lijólastól sínum. Þar á þeim öllum að geta liðið vel. og alsírskrar œttar. Noií frá Thallandi horfir á. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 365

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.