Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Blaðsíða 21
V '-------------- V/Ð GLUGGANN Þrettán demókratar á Banda- ríkjaþingi hafa höfðað mál gegn Nixon og ríkisstjórn hans í því skyni að fá styrjöld Bandaríkja manna í Indó-Kína dæmda ólög- lega og ósamrímanlega stjórn arskránni, þar eð þingið hefur 1 aldrei samþykkt neina stríðsyf- irlýsingu. Warren Mitchell frá Mary- landi er forystumaður þeirra, sem að þessari málsókn standa. Hann krefst þess, aö styrjöld- in verði stöðvuð innan tveggja mánaða og það viðurkennt ótví rætt, að aðeins þingið eitt geti ákveðið, hvort styrjöld skuli hafin. ★ Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar til þess að selja fiski- mjöl til manneldis í Afv.íku, en þær hafa ekki gengið vel fram að þessu. Nú eru Norð- menn farnir að selja nýja teg- und fiskimjöls, sem betur virð- ist líka, í Kongó, Nígeríu, Kam erún og Úganda. Það er úr nýj- um, fullþroska makríl, sem er soðinn. Þetta makrílmjöl er nær- ingaríkt og heppilegt fæði í Afríku, þar sem mikill skortur er á eggjahvítuefni, og bragð- ast allvel. ★ Snoddas, sem einu sinni var hér á hvers manns vörum, syng ur enn, og enn er Flottarkarlek á söngskránni hjá honum. Hann ------—-—----------------------- „Ég bið yður einungis um nokkra hattprjóna." Bæjarráðsmennirnir litu hver á annan: „Er hún nú orð- in viti sínu fjær af hræðslu!" En stúlkan svaraði þeim: „Nei, þetta er mín síðasta ósk.“ Og hún fékk nokkra hattprjóna. Bæjarstjórinn bauð nú að binda stúlkuna á hárinu við tagl folans. Og hermenn, vopnaðir bryntröll- um, stigu fram og bundu dóttur rabbínans á svörtu hárinu við tagl hefur alla tíð átt heima í smá- bænum, þar sem hann ólst upp, þótt löngum sé hann á ferða- lögum eins og ráða má af því, að í sumar mun hann syngja á þrjú hundruð samkomustöð- um í Svíþjóð. Nú er tuttugu og eitt ár síðan hann kom fyrst fram. Geta má þess, sem flest- ir hafa líklega gleymt, að nið rétta nafn hans er Gösta Nord-; gren. ★ Smjörinnflutningur til Bret- lands hefur verið gefinn frjáis. Eigi að síður er þar hörgull á smjöri og verðlag hækkandi. Orsökin er samdráttur í smjör vinnslu í Ástralíu og Nýja- Sjálandi. Danskt smjör hef- ur á fáum mánuðum hækk- að í verði um sem næst tólf af hundraði og horf- ur eru á meiri hækkun. Bretar hyggja nú . á smjörinnflutning frá Kanada og jafnvel Austur- Evrópulöndum til þess að af- stýra því, að enn verði stór- felld verðhækkun á smjöri. ★ í vændum er, að Grænlands- verzlun flytji höfuðstöðvar sín- ar frá Kaupmannahöfn til Ála- borgar. Er það umfangsmesti brottflutningur ríkisstofnunar úr höfuðborginni, sem hingað til hefur verið ráðgerður. Þetta breytnr þegar í stað lífi um þús- und Kaupmannahafnarbúa, því folans, og folinn var svo ólmur, að honum var naumlega haldið kyrrum. Gætið yðar á folanum hátt- virtu borgarar“ hrópaði bæjarstjór inn til mannfjöldans á torginu og fólkið forðaði sér að veggjum hús- anna í kring. Sumir héldu á staf- prikum, aðrir á svipuólum og aðrir á skærlitum dulum. Allir reyndu að verða sér úti um gott stæði svo að þeir gætu séð aftök- að tvö hundruð og fimmtíu menn, sem þar vinna hjá Grært- landsverzlun, verða að flytjast til Álaborgar í fyrstu lotu, ef til kemur. í Álaborg er þessu mjög fí“gn að, og nú um miðjan maímánuð bauð borgarstjórnm fjögur hundruð manns, sem í tengslum eru við Grænlandsverzlun, í heimsókn, svo að fólkið geti kynnzt hinum væntanlegu heim kynnum sínum. Boðsgestirnir fylltu fjórar flugvélar. Grænlandsverzlunin danska hefur eignazt skuttogara — stærsta fiskiskip, sem smíðað hefur verið í Danmörku til þessa. Öðru skipi sams konar verður hleypt af stokkunum í þessum mánuði. Grænlandsverzl un ætlar að koma sér upp mikl um togaraflota, alls fimmtán stórum skipum, og munu Fær- eyingar verða á skipunum fyrst um sinn að meira eða minna leyti, en síðar eiga Græn lendingar sjálfir að taka við útgerðinni, bæði manna skipin og annast reksturinn. ★ Á Skáni er nú verið að gera stórt svæði að griðlandi krón- hjarta. Það á að verða fjöru- tíu og fjögur þúsund hektarar, og þar fær helmingur allra krónhjarta á Skáni athvarf, nokkuð á annað hundrað dýr. Bændum, sem búa á þessum slóðum, verða greiddar skaða- bætur fyrir tjón það, sem hirt- irnir kunna framvegis að valda á lendum þeirra, einkum á ný- græðingi í skógum á því svæði, er verður bithagi þeirra una og tryllt folann. Á torginu var ys og þys og enginn veitti Gyð- ingastúlkunni eftirtekt. Hún laut niður, sveipaði kjólnum þétt að nettum fótleggjum og án þess að skeyta um kvölina stakk hún hattprjónunum gegnum kjól- efnið og djúpt í hold sér. Hún vildi ekki berast öll þegar folinn drægi hana um bæjarstrætin. Gerðum stúlkunnar léðl ein- ungis einn athygli: Sálin, sem TtHINN SUNNUDAGSBLAÐ 501

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.