Tíminn Sunnudagsblað - 25.07.1971, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 25.07.1971, Blaðsíða 3
Menn kalla bjórinn oft listakafara, en þó dvelst bjór sjaldan lengur en elna eBa tvær mínútur í kafl, og bæll sltt gerir hann á þá lund, afi þaS getl orSið honum loft- forSabúr. Ýmls landdýr, sem anda meS lungum geta veriS býsna lengl I kafl. Jafnvel vatnahesturinn er góSur kafari og gengur um á hafsbotnl eins og kýr á belt á grænu engi. Bjór getur veriS stundarfjórSung I kafl, ef aS honum kreppir, en vatnahestur verSur aS koma upp eftir fjórar mínútur. MaSurinn getur Ifka verlS góSur kafarl. Heimsmet kvenna f köfun er 4. minútur 45 sek. og karla 6 mín. og 30 sek. Perlukafari hefur komizt á 65 metra dýpl. Höfrungar eru meistarar f listsundl, en eru sjaldnar lengur en 30—60 sek. f kafl. En höfrungar, sem leita f djúpiS eftir fæSu, geta veriS allt aS stundarfjórSungl f kafi. Rostungurinn, sem plægir hafsbotn- Inn meS skögultönnum sinum 1 leit aS kúfiski og krækiingi, getur kafaS niSur á 65—100 metra dýpl. Hann fer langar sundferSir undir hafísinn hremmir selina við andholurnar. 'Hringanóri getur þó auSveldlega sloppið úr klóm rostungs, hafi hann sundrúm nóg. Hann stingur sér að- eins í djúpið í allt aS 145 metra dýpf, og þangað getur rosfungurinn ekki elt þann. Og nórinn getur verlð alft aS 20 minútum i kafi. ir Suðurishafsins eru kunnir af hugrekki sínu i nánd við veiðlmenn, en þeim verður það oft að fjörtjóni. Hins vegar er enginn leikur að fylgja þeim niður f djúpið, því að stórir selir á þessum slóðum geta kafað f 600 metra dýpl. Mestur djúpkafari lungnadýra er þó ein tegund búrhvela. Hún er oft allt að 50 min. í kafi en getur verið 90 min. í kafi. Þessir hvalir synda um hafdjúnin i leit að risasmokkfiskum, sem þeim þykir lostæti, og þeir geta kafað f 1100 metra dýpi. mMí T í M 1 N N SUNNUDAGSBLAÐ 651

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.