Alþýðublaðið - 04.05.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1922, Síða 2
« snlega til athugunar sem allra íyrst, því úr þessu rnega íram kvæmdir ekki dragast. Ræktun Fossvogs er eitt af mestu nauðsynjamálum þessa bæ) ar og ætti að vera áhugamál eins dugiegs borgarstjóra og Morgun blaðið hefír gefíð lesendum slaum lýsingu á. Páll. Dýrt fæði. Fæðí hefír lækkað áilmikið hér á iandi á siðasta ári og nú mun vandfundinn sá staður, að fæði kosti 5 kr. á dag, Þrátt fyrir það, þó vörur er- lendis hafí lækkað meira en hér, og brytar á skipum þeim sem fara áætlunarferðir hér við land þutfí engan kostnað að hafa af flutningi matvæla, er fæðið ennþá 10 kr. á dag á i. farrými. Og ekki nóg með það, farþegar verða að greiða þetta óhæfílega háa verð, hvort sem þeir borða eða ekki. Skip Bergenska iélagsins eru þó undantekning frá þessu; þar eru farþegar sem sé beittir þeirri sanngirni, að þeir þurfa í strand ferðum ekki að greiða annan mat en þann sem þeir borða. Sú aðferð, að skylda menn til þess að greiða vöiu scm þeir ekki nota, virðist harla ósanngjörn. Ekki sízt þegar sú sama vara er kannske alt að ioo°/o dýrari cn jafnvel betri vara á öðrum stað. Það cr sanngjarnt að íæði sé nökkru dýrara a sjó en landi, en ósanngirni kalia eg það, að hafa það bæði ,sky!dufæði“ og eins dýrt og aú er. í strandferðum, þar sem mönn um er nauðugur eian kostur að flækjast með skipi á hverja höfn, ætti mönnum heizt að vera frjálst, hve sBÍklu þeir vilja eyða i mat. Og þegar fóik eí til vlll bragðar ekki mat vegna sjóveiki, virðist Ó3anngjarnt að krefja það um gjald, jafnvei þó skyidufæði væri á skipinu Þetta er vitanlega ekki sök brytanna eiagöngu; þeir viija hafa sem mest cpp úr atvinnu sinni, en félagifi sem ræfiur þá verður að bera hag farþega líka fyrir brjósti, annars er það ekki þvf starfí vaxið, sem það hefir að sér tekið. ALÞYÐUBLAÐIÐ Það er leitt, ef ienlent félag getur ekki boðið jafn góð kjör og erlent; og væntanlega gerir hið innienda þó ;-it sem i þess valdi stendur, meir verður ekki af því heimtað. Vonandi verður ekki langt að bíða þess, að fæði lækki mð œua á ísiertzku straad ferðaskipunum. Þess er fuii þörf Nógu dýrt er samt að ferðast. Ferðalangur. Pjóðarviljiim. Frá ómunatíð hefír þessi gamli málsháttur átt sér stað, .að rödd þjóðarinnar væri rödd guðs", og verið taiið gott og djúpsett spak mæli. Þjóðhöfðingjar og formæl endur trúarbragða Og stjórnmála hafa vitnað til þessara orða þegar þeim þóttu þau koma vel heim við skoðanir sínar og dóma um hiutina. Vér höíum svo oft heyrt þessi oið. Vér höfum lesið þau f ritum og biöðum, og vér erutn, ef svo má að orði kveða, upp aldir ti! að trúa þeim eins og nýju neti. í sögunni má að sönnu finna óteljandi dæmi þess, að .rödd þjóðarinnar* hefír verið fjarri því að vera vottur um guðs vilja. Hinn hryllilegi fjcldi hryðjuverka, er unnin hafa verið í nafni þessa gamla orðtaks, þó ekki sé nema é tfmabilinu frá þvf Kristur var krossfesíur undir fagnaðariátum alþýðunnar og þangað til hin hroðalegu mansdráp voru framin í dýfiissunum á döguoa stjórnar byltingarinnar í Frakklandi, er þóttist vera réttmætt strið hinnar miklu alþýðu f þjónustu manmétt indanna, nægir til þess að færa oss heim sanninn um það, að .rödd þjóðarinnar" er ekki alténd .guðs rödd". Þrátt fyrir þetta höldum vér þó einnig á vorum dögum fast við þetta gaœla orð tak Vér erum að meira eða minna Ieyti sannfærðir um að það hafi satt að mæla. Og vér höfum f raun og veru slegið því föstu í stjórnskipunarlögum vorum, sem í þeim löndum er hafa þingbundna stjórn, einmltt eru bygð á þeirri grundvaliarsetningu, að það sem múgurinn eða meiri hlutinn álitur, það sé gott og gilt. Ean þann dag í dap eru ódáða< verk unnin, sem eiga rót sína að rekja til þesssrar grundvallarsetn- ingar, es tii aiirar hamingju tii- tölulega fá í samsmburði við bx- arsköítin sem ieiða aí því að menn breyta eftir þessum gömiu orðum í biindni. Éu axarsköftin geta lfka haft skaðleg áhrif, bæði á hagsæid mannfélagsins i heiid sinni og einstaklingana, og ætti því helzt að sneiða hjá þeim En það er hinsvegar varúðarvert og öidungis ekki hættulaust að hreyfa við' þessari grundvallarsetníngu. .AU menningsálitið", .þjóðin", .meiri hlutinn" o. s frv. eru orðin þvi nær heilög og friðhelg hugtök, sem enginn getur hreyft við án þess að verða kallaður stórbokki. iandráðamaður, frelsisóvinur o. s frv, og það er þá líka fágætt að einstaka hugmaður þorir að ganga móti straumnum f berhögg við .rödd þjóðarinnar", sem óneitan- lega getur stundum iátið óþægi- lega illa í eyrum. Eg vona að orð mfn verði ekkr misskilln. Eg fínn hvorki köliun né hæfíieika hjá mér til að skipa mér á bekk með hinum fáu hug- mönnum er telja það skyldu sfna að tala gegn og vara við því dá- læti sem menn hafa aú svo al- ment á meiri hlutanum og rétti hans. Eg er miklu fremur alveg sahn- færður um, að sannarlega holt, gott og réttlátt íélagslff, hvort heldur er í s fkL eða blátt áfram f félagi eða samkvæmi, verður nauðsynlega að byggjast á þeim skoðunum, er ríkjaudi eru hjá meiri hluta hlutaðeigenda. En —• og á þetta .en", legg eg afar- mikla áheizlu — til þess úíheimt- ist fortakslaust, að hver einstakur þessara féfógsmanna hafi ákveðna skoðun, bygða á sjálfsreynd og sjáífstæðri rannsókn á þvf málefni, sem hana á að greiða stkvæði um. Eigi fyllilega að meta úrskurS meiri hlutans, sem sannan ög rétt- mætan vott hinnar sönnu skoð- unar félagsins, verður að krefjasfc þess, að hver einstaklingur, sem atkvæði greiðir hafi aflað sér öld- ungis sjáiistæðrar sannfæringar á því máli sem um er að ræða, og sú sannfæring verður að vera al- gerlega óhlutdræg og óháð óvið' komandi atvikum. Það stendur &

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.