Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ sama, hvort atkvæðagreiðslan er urn þjóðmál og fer fram á þjód þisgi eða kemur eie töku félagi við og fer fram á aðalfundi þess. Við þingkosnisgar verður það þingraannsefmð hlutskarpast er flestir rétta upp hendur íyrir. Og á aðalfundi er su uppástunga sam- þykt, sem fær flest atkvæðl. — Meiri hlutinn hefir ált af rétt fyrir sér, og er þá oft sagt, eða við haft þetta gamia orðtak: .Rödd meiri hlutans er rödd guðs," Vér muaum allir, og það jafnvel hug mennirnir, sem eg mintist á, skjótt verða á eitt sáttir um það, að þetta væri gott og b'.essað gætum við að eins veríð vissir um, að einstakiingar þeir er atkvæði greiða hver um sig, hefðu með hygni og óhlutdrsgni ssfl ð sér þeirrar sanufæringar er atkvæðagreiðsia þeirra byggist á. Vér gætum þá í opiaberum þjóðmálum með góðri samvizku fylgt þsirri grein er stendur í lögum allflestrt féiaga: „Aðalfundur hefir æðsta úrskurð- arvald i öllum málefnum félagsias." Vér gætum þansig hiklaust við uíkent fuilveldi þjöðarinnars því að hún væri þá safa fuliaientaðra og fullþroskaðra eiastaklinga er jgfnan hefðu skýrar og vel íhug- aðar og rökstuddar skoðaair á hverju því máii er íyrir kynni að koma og greiða skyldi atkvæði um. Vér akulum voaa, að þeir tlmar komi, að mennirnir verði svo þroskaðir. Á þeim tfmum verð ur aldrei hætt við því, að þing buadaar stjómarskipanir og'venjur verði vanbrúkaðar, og í raun og ^eru verður þjóðin þá fyrst nægi- lega þiosktið tii að haía þeirra fnll not, og þá fyrst ves-ður „rödd þjóðarinnar rödd guðs", af þvf feúö viil fá það eitt, sera satt er og réttiátt, (Frn.) Ii ligiii •! vqiw. Goðaíoss fór kl. 12 í aótt norður nm land til útlanda. Fjöldi farþega fóru á skipiau, þar á meðal fulitruarnir »í fctndi S. í. S. Kvennadeildarfnndurlnn í gær- kvöldi var fremur fameaaur. Rætt var uooí framtiðarstarfsemi deildar- iaaar og um húsuæðisekluua. k Tilkynning Þeir, sem eiga niðurfaiiaar eða skemdar girðingar í kirkjugarðinutn eru ámititir um að gera við þær, svo og ciðurfalina reiti eða steina. Athygli skal vakin á því að öll vinaa í garðinum verður að fara íram eftir ákvórðua umsjónarmanniins, Brotnar girðingar sera eaginn hirðir um, verða fluttar burt eftir 1 ]ún{. — SóknarnefndÍQ. næsta fundi, sem verður á föstu dag, eftir háifan mánuð, verður feósaæðismáiið tekið til rækilegrar ihugunar og heldur ein félagskona fyiirlestur um það, Breiðholt. Sjö tiiboð um ábúð á þvi hafa komið fram. Til um ræða 2 hæjarstjóraarfundi í dag. Skotfélagid vill fá að æfa sig á Féiagstúni. Verður því synjað um það leyfi á bæjarstjórnarfnndi í dag. Hestamannafélagið „Fákar" vill fá leigðan skeiðvöll við Eliiða árnar. Fasteignaaefndia leggur til við bæjarstjóra að húa leigi. Mál til komið. Hafaarnefnd hefir faiið hafnarstjóra að sjá um að...bátaskriflia. og reköldin við graisdagarðinn séu tekin burtu innaa 14 maf eða seld á uppboði að öðrum kosti, Bæjarstjórnarfonðnrinn í dag byrjar ;kl. 5. Til umræðu er meðal aanars vatasskorturiaa. 8500 kr. vill Kristiaa Svgins- sot\ og féiagar hans borga bænum fyrir veiðiréttina í Elliðaánum í sumar. Deiia. Deila stendur á fundi bæjarstjóraar i dag um meðiag með Óskilgetaum höraum. Hafa tveir fátækraaefadarmeaa, Hall- björa og Héðina lagt £11, að það héldist áfram óbreytt, en tveir aefndarmenn, Knud Zimsea borg arstjéri og Sigi Jóasson vilja láta það lækka að mua. Hefir borgar stjóri fátið uppi þá skoðua, að siðíerði kveaaa hér i borgiaai muadi bataa ef að barnsmeðlagið væri lækkað. Jarðarfor Kristjáas heitias Þor- leifssonar fór fram frá Fríkirk) \ Z ¦**> alþýðuflokksmenn, vll sem fara burt úr bænum í vor eða sumar, h-.-ort heidur er um iengri eða sketnti tí£r«a, era vinsamiegast beðnir að tala við afgreiðslumann Atþyða- blaðsins áður. unni í gær kl 2, og voru langtuaa fleiri í fylgdinni en veaja er til, þegar verkaœenn eru jarðsungnir. Um tuttugu af nánuitu samherjum Kristjans heitins úr verklýðshreyf- ingunai, fylktu sér í fararbrodd fyigdarinnar. undir hian rauða fána HDiigsbruaar." Erlingar Friðjónsson, bæjar- fnlltruí á Akureyri, fór heimleiðis á Goðafossi. Messað verður i Frikirkjunni í kvöid kl. 8. Síra Eirfkur Alberts- son prédikar. Agætisafli er á róðrarbáta í Hafnarfiði. Tarðskipið „Fyila" kom hing. að í stótt. Af veiðnm kona í gær Balgaum med 73 föt iifrar. Boynden (íður Iagólíur Arnar- son) kom hér inn í gær, fór f gærkveldi. Handfæraflskiskipin: í gær koœu Mdlý með 11 þús. fiskjar og Sigríður með n þús. Willemoes kom í gær -frá Eng- landi með olfufarm til Landsverrl. uaarinnar. Vngmenttafelagsfnnðar er 4 kvöld kl. 9 í Þingfeoltsstr. 28. * „Sirins" á að koma hiag&ð 8. þ, m. Fór í gær frá .Bergen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.