Alþýðublaðið - 04.05.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 04.05.1922, Page 4
4 fri 6enia. ALÞYÐUBLAÐIÐ Mikil verðlækkun í verziua Símonaf Jénssonav, L%ugaveg 12. Sítni 221. Hitsflöskur á kr 2 50 til 325 Pakkalitir 0,20 pr. bréf Vas2haífar, Matskeiðar, Hárgteiður, Fataburstar. H nd ápur Of raargt fleira. — Þetta ko-.t&boð steradur aðeina í nokkra daga. — Notið tækitæriðl Káputau Mest og bezt úrval af allskouar Kápu- og Kjftlatamsm, bláu og svörtu Chevfot og F&taefnum fcjá Helga Jónssyni, Laugaveg I 1. Khöín, 3, maf. Fíá Genúa er símaS, sð bauda rnems hafi í sarneiningu saraið skj<l raeð kröfítra sfnum og af hent það Rú.sum, en síðan hafi Lloyd G O ge kynilega farið á brott úr borginni til Frakkiands til þess að hitta Poisca'é. Tilkynning. Eiaa og áður læt eg gera ut&n u «1 grafreiti og gsnga frá þeira. Þeir er hafa i fcyggju að iáta gera slíkt t vor, tali við mig sem fyrst, — P nta iegsteina fyrir þá er þess óska. — Öll vinna fljótt :: og vel af hendi leyst. :: Felix Guðmundsson. Suðurgötu 6 — Sími 639 Kaupendnr „Verkamannsins^ hér i bæ eru vra«ar»legast beðnir að greiða hið íyrsta ársgjaidið, 5 kr, á afgr Álþýðubiaðsina, Ver*l. „Grettlr“ hefir enn þt ódýrt saltkjöt. Verið fljót áður en alt selst upp. Eianig fsl smjör, lægra verði en áður Gott kcx og tvíbökur, ódýrara en ann arsstaðar. — Kaffi bezt í bænura og neftóbak skorið ísl. egg aðsins j 5 aura stk. — Radfum prfmus h«usar, rajög ódýrir, nýkoranir f Verzl. Grettir Grettisg 45 Sfrai 570 AiLkontr innanhúsamunir fást ódýrir á Skólavörðustíg 46 6óðir reilhestar tll ieigu í lengri og skemri ferðir Spítaiastfg 2 Starfsstúlknr vantar að Vífilsstöðum 14 mal. Upplýsisgar bfá yfirhjúkrun»rkonucni. Rltstjóri og abyrgó .iuiaður: Ólaýur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Ric* Burrougks. Tarzan. skrifaði. Hann sárlangaði til þess að tala við hana, en hann þorði ekki að hætta á það, því hann þóttist vita, að hún mundi ekki skilja sig fremur en ungi maðurinn, Hann var líka hræddur um að hræða hana. Loksins stóð hún á fætur og skiidi blöðin eitir á borðinu. Hún fór í rúmið. Nýtt gras var í því. Hún lagaði það. Hún leysti gullbjart hárið. Það liðaðist eins og gull- straumur um herðar hennar. Tarzan var frá sér numinn. Nú slökti hún ljósið, og dimt varð í kofanum. Tarzan stóð enn úti fyrir glugganum. Hann húkti þar hlustandi í hálfa stund. Loksins heyrði hann reglu- legan andardrátt sofandi manns. Hann teygði hljóðlega hendina inn á milli rimlanna í glugganum, og þreyfaði varlega um borðið. Loks fann hann bréfið, sem Jane Porter hafði verið að skrifa, Hann dró hendina eins varlega að sér með þennán dýrmæta hlut. Tarzan vafði saman blaðið og stakk því í örvamæli sinn. Því næst hvarf hann í skóginn eins hljóðlega og skuggi væri. XVIII. KAFLI. Tollnr skógarins. Snemma næsta morgun vaknaði Tarzan, og eins og hann kvöidið áður hafði hugsað síðast um blaðið í örvamæli sínum, eins datt honum það nú fyrst i hug. Hann þreif blaðið i von um að hann gæti lesið það sem stúlkan kvöldið áður hafði skrifað. Við fyrsta yfirlit varð hann fyrir roiklum vonbirgðum. Hanp hafði aldrei þráð neitt jafn hátt og það, að géta nú lesið boðin frá þessari gullhærðu, guðdómlegu verur sem orðið hafði svo óvænt á vegi hans. En ef bréfið var nú ekki ætlað honum? Þá voru það hugsanir hennar, og Tarzan apabróður var það nægilegt. Stafiroir í svörtu bókinni voru kunningjar hans, þó samsetning þeirra væri honum ráðgáta; en þessir voru gersamlega nýir. Hann skoðaði þá langa stund, og loksins fór honum að finnast hann kannast við þá. Aha, þeir voru gamlir kunningjar, en illa útleiknir. Hann stafaði sig fram úr orði hér og þar. Hjartað hoppaði 1 honum. Hann gat lesið það, og hann ætlaði að gera það. Nú fleygði honum fram, og að undanteknum fáum orðum gekk honum vel. Þetta las hann: Vesturströnd Afríku, á að giska á xo. gráðu suðlægrar breiddar. (Segir Clayton). ;.(?) febrúar, 1909. Hjartkæra Hazeli Það virðist bjánalegt, að vera að rita þér bréí sem þú sérð kann ske aldrei; en eg verð blátt áfram að segja einhverjum frá þeim skelfingum, sera við höium ratað 1 síðan við lögðum af stað írá Evrópu á óhappa- skipinu Örinni. Ef við komumst aldrei aftur til siðaðra manna, sem nú virðist líklegast, verður þetta að minsta kosti stutt frá- saga þeirra atburða, sem skópu örlög okkar, hver sem þau nú verða. Eins og þu veist var álitið, að við hefðum lagt af stað i visindaleiðangur til Congo. Pabbi þóttist ætla. að rannsaka, undraskoðun um eldagamla, stórkostlega menningu, sem finna mætti menjar eftir einhversstaðar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.