Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 5
101 Reykjavík Hugmyndasamkeppni Landsbankans Banki allra landsmanna Í gær voru kunngerð úrslit í viðamikilli hugmyndasamkeppni um eflingu miðbæjarins sem Landsbanki Íslands efndi til í vetur. Af þessu tilefni eru meira en 700 tillögur, sem bárust í keppnina, til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur. Opið í dag, sunnudag, kl. 10.00 - 17.00 og mánud. til miðvikud. kl. 10.00 - 17.00 Við hvetjum borgarbúa og aðra landsmenn til að koma og kynna sér verðlauna- tillögurnar og jafnframt að sjá hvað öðrum þátttakendum datt í hug til þess að efla miðbæ Reykjavíkur og gera hann á ný að örvandi hringiðu athafnalífs og menningar. Í SL EN SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 45 40 0 4/ 20 04 www.li.is Þökkum frábærar viðtökur Í dómnefnd sátu: Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans Eva María Jónsdóttir, íbúi í miðbæ Reykjavíkur Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur Hallgrímur Helgason, rithöfundur Ingibjörg Pálmadóttir, innanhússarkitekt Margrét Harðardóttir, arkitekt Samkeppnin var haldin í samráði við Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar. Sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Sýning á yfir 700 tillögum í hugmyndasamkeppni Landsbankans um miðbæ Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.