Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 21
Bræðurnir Óskar og Sveinn Kristinssynir voru staddir á Dröngum með konum sínum og börnum. Gamla síldarverksmiðjan á Djúpuvík ber vitni um gullaldarárin. Skipsskrokkurinn af Suðurlandinu var dreginn þarna upp þegar verksmiðjan var byggð og notaður sem íbúðir fyrir starfsmenn og eins til að hefta aurburð frá ánni að bryggju- stæðinu framan við verksmiðjuna. Selveiðar eru meðal hlunninda ábúenda á Dröngum. Kristinn heitinn á Dröngum smíðaði léttabátinn sem stendur á bryggjunni. Leifarnar af síldarverksmiðjunni á Eyri í Ingólfsfirði. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 21 ’ Strandamennhokruðu ekki í fá- fræði og sulti. Á meðan kreppan læsti klóm sínum á milli- stríðsárunum var engin kreppa á Ströndum. Hlunn- indanytjar voru bæði af bjargfugli, sel og æðarfugli að ógleymdum rek- anum til smíða og upphitunar. Síldar- verksmiðjur voru reistar í Djúpuvík og Ingólfsfirði og möluðu gull dag og nótt yfir síldar- vertíðina. ‘ Morgunblaðið/Sigurgeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.