Alþýðublaðið - 05.05.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 05.05.1922, Side 1
t 1922 Föstudaginn 5. roaí. 101 tölnblað Breiðholt. Borgarsijóri Knud Ziemsen og Hokksmenn hans h ifa bolsð Al- þýðuflokksmönnum út úr ýmsum mikilsvarðandi nefndum bæjai' stjórnarinnar, t. d. fasteignanefnd. Orsökin tii þess getur ekki verið nein önnur en sú, að borgarstjóri vilji ekki að Alþýðuflokksmcnn viti alt sem þar fer fram, og það er engin furða þó menn efist um að þetta pukur i ýmsum helztu baéjarttjórnarnefndunum geti eigi samrýmst hagsmuoum bæjarfé- iagsins. Nú er svo komið, áð Kaud Z emsen borgarstjóri er ekki á* nægður með að útiloka Aiþýðu fiokksmennina úr nefndum. Hann vilí lika útiloka þá frá því, að hafa áhrif á máiin í bæisrstjórn, með því að fela nefndum að ráða tíl lykta máium, sem að réttu heyrir undir bæjarstjórn. Eins og skýit hefir verið frá faér f biaðinu, hefir jörðin Breið holt, sem er eign bæjarins lotnað úr ábúð á þessu vori; voru fyrstu afskifti borgarstjóra af þvf, að hann vildi láta bjóða jörðina tii ábúðar til 5 ára, en fekk því ekki ráðið, því að breytiogartiliaga frá ólafi Friðrikssyni um, að ieigja hana að eins til eins árs, var samþykt. Jörðin var svo auglýst, og fyrir bæjarstjórnarfundinum f gær lá tillaga frá borgarstjóra og með nefndarmönnum hans í fasteigna nefnd, en ekki um það hverjum ætti að leigja jörðina, heldur um það, að nefndinni væri faiið að ráða fram úr þvf, hverjum ætti að byggja hanai Loki eftir ítrekaðar áskoranir fekk bæjarstjórn ioks að vita, hverjir hefðu gert tilboð. Borgarstjóra meirihlutinn fól svo borgarstjóra fasteignanefndinni að ráða þvf, hver fengi jörðina, þó ekki væri hægt að finna neina skynsamlega ástæðu til þe3s, að féla neíndinni þítta. — Jafnframt samþykti borgarstjóra meirihiutinn (nema Jón Oiafsson), feð ieigja mætti jörðina út tii 3ja ára, Það ma búast við þvf, að í framtfðinni verði fjölda mála á þennan hátt vfsað úr bœjarstjórn tii með arðar í nefndutn, þar seiu borgarstjóri er einn með mönnum sfnum, og engir Alþýðuflokksmenn tii þess að raska friði i Senniiega verður þetta þó ekki nógu gott. þegar til lengdar lætur, heldur verður máiunum bara vísað tii borgarstjóra með afgreiðslul En hvernig væri nú að vfsa þeim tii Helga Magnússonar & Co ? Mm ðagiim •§ vegÍBB. Stýrkþnrfl. Tveir félágsmenn úr aÐagsbrúa" hafa lengi iegið rúmfastir, bæði í heimahúsum og á sjúkrahúsi. Þeir eiga báðir fyrir fjölskyldum að sjá, en eins og nærri má geta er kostur þcirra nú orðinn þröngur, þegar langvarandi veikindi og kostnaðarsöm bætast ofan á fyrirfarandi atvinnuieysi. Það eru tilmæii tii þeirra, sem atvinnu hafa og eiga heiibrigði að fagna, að þeir leggi iftinn skerf í samskot handa þeisum mönnum. Afgr. Alþýðublaðsins tekur fúslega við gjöfum og gefur upplýsingar, ef óskað er. /. Sknlálr lnndsins. Að þvf er heyrst hefir, hefir viðskiftanefnd Alþingis komist að þeirri niður* stöðu, að skuldir iandsim mundu vera sem aæst 41 miijón króna. Þar af skuldar iandssjóður nm 15 miijónir, Samband fsl. samvinnu félsga tæpa miljón og kaupmcnn og atvinnurekenður um 25 miijón ir.. Þetta mun sem næst þvf að vera rétt, þó altaf sé eitthvað af skuldum, sem ekki verða hagstof unni kunnar. En hitfs vegsr er kaanske eitthvað óseit af vörum í iandinu. Það er eftirtektarvert i þessu máli, að Saaibandið skuidar aðelas 26 hluia aí kaupsýslu- naaisnaskuldunum, og hafa þó mál gögn þdrra óspart haropað þvf, að hagur þess væri slæmur. Ráðist á Llðyd George. t skeyti, sem kom í fyrrsdag, er a?.gt að Wilson marskáiur hafi ráðist ákaft á Lloyd George í blssðinu Daily Mai! og segi að pólitík hans eyðileggi brezka heims* veidið. — Það er ekki ónýtt að fá svona fregnir? Blaðið „Verkanaðurinn“ fæst f Hifnarfirði hjá Ágústi Jóhanes- sýtfi. Tordenskjold fer 6. þ. m. frá Rristjaníu til Bergén og þaðan 10. áleiðia hingað. Jafnaðarmannafélagsinndnr f Bárunni ki. 4 á sunnudaginn. Umræður: I. Á Aiþfl. að ráðast í togarakaup, 2, Hæstaréttardóm* urintf. Ftflltrúaráðsfandor annað kvöld kl. 8. Skipsstrand. Mk. Oðinn strand- aði nýlega við Hornafjörð. Atvik ókunn biaðinu. Landhelgisbrot. Fylla tók þýzkan togara f iandhelgi og fiutti tll Vestmannaeyja, á leiðinni að austan. Tllboð í Breiðholt hafa komið frá Sig. Sigurðssyni Brdðhoiti, Guðm. Jðnasi Guðmundssyni, Set* bergi, Hreiðari Gottskálksayni frá Grafarhdlti, Sveini Hjatfarsyni, Gísia Gísiasyni, Skólavörðustíg 12, Sveini Eyjóifssyni, Sveinattfngu, Eri. Þórðarsyni og Andreu Guð- mundsdóttnr, Njáisgötu 52. Stúkan Skjaldbreið nr. 117 heidur fund f kvöid ki, 81/*.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.