Alþýðublaðið - 05.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Ciitiat ajíu halísiiSo Eftir Hannes yngraj Við sem erum svo duglegir að h?.fa eignast framleiðslutæki, hljót nm að vera sjálfkjörair til að stjórna þeim, og öllu öðru sem að framlelðslu lýtur. Við verðum að koma aimenningi til að trúa því að við séum rikir af því að við séum mikið duglegri en allir Mnir sem minna eiga, og eru fá tækír, og eð við, vegna dugnaðar okkar, séum réttir eigendar að öllum auðæfum þjóðarlnnar. Við verðum að gera fólki það skiljanlegt, að án okkar, dugnaðar mannanna, væri ekki hægt að framleiða neitt, og að það séum við, dugnaðar og rikismennirnir, sem framleiðnm auðinn sem öll þjóðin lifir á, ea ekki.þeir sem visna, og að engir aðrir en við séu færir um að eiga alt og stjórna ö!!u, og að alt það fólk sem fær vinnu hjá okkur eigi að vera okk- ur þakklátt fyrir að fá að vinna til þess að geta Iiíað. En til þess að þetta okkar æðsta boðorð verði viðurkent, þá þur'f- um við að sjá um, að engir aðrir en við 'eignist nein framleiðslu- tæki, eða sem fæstir, því eí það eru nijög margir sem íramleiðslu- tæki eiga, þá hlýtur það að koma z': sjálfu sér að gróðinn verður minni hjí hverjum einum, heldur en ef þeir væru fáir. Þess vegna þurfum við að vera sem fæstir, sem ráðum yfi? öílum auði og framleiðdutæltjum. Svo er Iíka árfðandi fyrir okkar að við .séutn allir i félagl með okksr atvinnu- rekstur, þarraig sð eraginn börgi faærra káup ea annar, vera sem bezt ssmtaka í því s,ð setja stopp á alla vinnu og framleiðsiu, þegar við sjáum okkur ekki eins mikinn gróða að því og við viljum. En svo |jegar groðinn er fyrirsjáan- legur, þá drífum við alt af stað, tökum svo marga menn í vinnu sem hægt er að fá, og látum þá fólkið vinna dag og nótt effcir því sem það þolir, en við megum ekki borga hærra kaup en það, að fólkið rétt geti lifað á þvi á með- an það er að vinna, til þess að bað verði altaf þurfandi fyrir að vinna þegar okkur sýnist. Það geíur oft komið fyrir, að við þurfum að láta vinna eitthváð það sera við græðum ekki'á, og þá megMra við ekki borga nema iííið kaup, en það er hætt við að fólk ið sætti síg ekki vlð m'mat kaup en það er vant að fá, ef það feefir KÓga peninga. Þess vegna er árið andi að láta það komast f hann krappann i efnalegu tilliti svona öðru hvðru, til þess að geta synt bvi fram á, að það sé betra að vimz fyrir litiu kaupi en engu, og við getum altaf sagt, að við getum ómögulega borgað hærra kaup en það sem við tiltökum. Ef allir atvinnurekendur eru sam- taka með þetta, þá hlýtur fólkið að fallast á okkar kröfur, og verð ur fegið að fá að vinna fyrir ein hverju. Með því eina móti að fóikið sé fátækt er hægt að hafa það eins og við viljum. Eg geri litið úr því, að allir ættu að hafa nóg til alis. Þá gæti farið svo, að menn væru svo gikkslegir og hrokafullir, að þeir fengjust ekki til að vinna,. þegar okkur lægi mest á, nema fyrir okurkaupi, og þá kannske ekki nema lítinn tíma i hverjum sóiar- hring. Ef »ú koma langir tímar sem við græðum ekki á því að láta vinna, þá hefir fólkið ekkert til þess að lifa á; ea hvað getum við gert að þvií Eigum við að sjá fyrir öllum landsmönnum? Fólkið hlýtur að sjá það sjálft, eða það ætti að minsta kosti að vera hægt að sannfæra það um að við erum ekki skyldugir til að ala önn fyrir ö!lu fólki, Okkur kemur það ekkert við, hvort okk ur óviðkomsndi fólk hefir itokkuð til þess að lifa á eða ekki. Þá getur það líka séð hvort þgð má ekki vera okkur þakklátt þegar við lofum því að vinna fyrir fcsupi sem við borgum. Þá getur það séð, hvar það væri að komið ef við. værum ekki til, eða létum alðrei vinna, og hvernig þjóðin væri yfirleitt stödd ef ríkir dugn- aðarmenn yæru engir til. Við verðum altaf að halda þvf fram aðöil þjóðin væri f voða, ef við stjórnuðum ekki, og létum ekki vinna. (Frh.) Lanðskjorstjórii er nú skipuð Magnúsi bankastjóra Sigurðssyni, Blrni Þórðarsyni hæstaréttarritara og Oláfi Lárussyni prófessor. Pjóðarviyinn. (Frh.)' Þd miður verðar þess þó langt: að bfða, að slfkri hug jóa veitist framkvæmd, og sem stendur verð um vér m'eð kinnroða að játa, að vér erum harla langt frá takmark* inu Úrskurður meiri hlutans er ekki ætið vottur um óskir og vilja þjóðarinnar, og þótt vér getum ekki hikiaust fællist á skoðanir þeirra stjórnmálagarpa og heim- spekinga er sagt hafa að „meirfc hlutinn hafi œtið rangt fytir sérV verðum vér þó að játa, að hug« tök eins og t d. .Almennings- álitið • „Rödd þjóðarinnar." ,Dóm- ur meiri hlutans" o. fl eru jsfn- vel á vorum dögum blátt áfram staðlaus hermiyrði og hugarburður, sem vér einu sinni höfum vanist á að brúka, trúa á, óttast og þrælka undir. Eg vil jafn?el leyfa mér að segja, að þessi hugtök séu sem stendur, enn skaðausari en tröll og forysjur, þótt þau veki engu minni ugg og hjátrú. En e£ vér athugum þau frá sjónarmiðí lifeðlisfræðinnar og sálarfræðinaar^, verður oftast reyndin að þetta eru vanþroska hugarsmiði er ayndast: hafa í sjúkum heils, afleiðingar nokkurra einkennilegra atriða i sálarlifi manna einkum hermi- hvatarinnar og móttækileik fyrir hugsana innblástur. Það er ætlun mfn í þessari grein^ að færa stuttiega sönnur á þetta frá sjónarmiði llfseðiisfræðinga, og þannig ef til vill komast að þeirrl niðurstöðu að þetta gamla orðtak „rödd þjóðarinnar er rödd guðsV sé með engu móti réttmætt á vor- um dögum fremur en það hefir verið á umliðaum öldum, enda þótt vér verðum stöðugt að vona, að það megi öðlast fulígildi f framtíðinni, þegar mannkynið hefir náð svo miklum andlegum þrOska, að rweaa verða ekki eiuuagis gæddir hlýjum fékgsands, heldur og verða réttsýnir og sjálfstæðir.. Með öðrum orðum: hafa fengiS sjáifstætt manngildi. Flestir munu hafa tekið eftir þvf, að nær ætfð verður stór breyt- ing á mönnum, þegar þeir koma saman i hóp. E( til vill hafa þeir hver um sig reynst oss alúðlegir, friðsamir og réttsýnir menn, en þegar þeir svo koma saman á mannamót, aðalfnnd eða því um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.