Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 52
FRÉTTIR 52 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Parhús á tveimur hæðum við Marbakkabraut . Húsið selst full- búið að utan en tilbúið til innrétt- inga að innan. Húsið skiptist í for- stofu, hol, eldhús ásamt þvotta- húsi með sérgeymslu inn af og baðherbergi, eitt herbergi og stofu á neðri hæð. Á efri hæð (ris- hæð) er hjónaherbergi, tvö her- bergi og baðherbergi. Aðalhæð er: 77,0 fm. Efri hæð er: 55,3 fm auk gólfrýmis undir súð sem ekki er inni í fermetratölu. Eignaskipti verða skoðuð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Borga. MARBAKKABRAUT TILBÚIN TIL INNRÉTTINGA Í Húsi verslunarinnar TIL SÖLU EÐA LEIGU skrifstofu- og þjónustuhúsnæði 797 fm skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum auk 347 fm kjallara í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sem er vönd- uð 16 hæða verslunar- og skrifstofubygging. Húsnæðið er á tveimur neðstu hæðunum með góðu aðgengi og innréttað á af- ar vandaðan og smekklegan hátt. Möguleiki að skipta því eitt- hvað niður. Bílageymsla undir húsinu og fjöldi malbikaðra bíla- stæða á lóð við húsið. Eignin er til afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Tvö glæsileg verslunar- og skrifstofuhús Frjálsi Fjárfestingarbankinn hefur falið okkur að selja þessi tvö glæsilegu verslunar- og skrifstofuhús. Hlíðasmári 3 er fimm hæðir samtals að gólffleti 4.238,6 fm og er til afhendingar nú þegar undir innréttingar. Húsið er frágengið að utan með vandaðri utanhússklæðningu. Hlíðasmári 1 er fimm hæðir samtals að gólffleti 3.203,7 fm og afhendist í fokheldu ástandi. Eignirnar henta vel fyrir hvers kyns skrifstofur, verslanir og þjónustu. Húsin eru sérlega vel hönnuð. Fyrirkomulag er gott og nýting húsanna góð. Hægt er að tengja húsin saman, enda liggja þau samsíða. Aðkoma og staðsetning húsanna er mjög góð í vaxandi viðskiptahverfi með fögru útsýni. Húsunum fylgir fjöldi bílastæða. Allar nánari upplýsingar veita: HLÍÐASMÁRI 1 OG 3 - KÓPAVOGI FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasaliHeimili fasteignasala - þinn hagur er okkar metnaður Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 HRINGBRAUT 102 - OPIÐ HÚS Í DAG Parhús með aukaíbúð í kjallara Fallegt ca 147 fm parhús, tvær hæðir og kjallari. Á 1. og 2. hæð er íbúð með 3 svefnherbergjum stofu, borðstofu og baðherbergi. Í kjallara hefur verið innréttuð 2ja herbergja íbúð sem hentar vel til útleigu. Sérlega fallegur afgirtur garður bæði á bak og framlóð með verönd og þar er gróðurhús og nýlegur geymsluskúr. Áhv. ca 8,8 millj. Verð 21,5 millj. Hildur tekur á móti fólki milli kl. 16 og 18 í dag. Verið velkomin! Mjög björt og vel skipulögð alls 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð með 11 fm aukaherbergi í kjallara með aðgengi að salerni. Parket og flísar á gólfum, 3 svefnherbergi í íbúð, suðursvalir og nýstandsett baðher- bergi. Áhvílandi 7,9 millj. Verð 13,5 millj. Sigurborg og Sigurður sýna eignina í dag sunnudag frá kl. 14-17. Opið hús Furugrund 52 - Kópavogi SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 FÉLAG FASTEIGNASALA Flétturimi 7 - Opið hús í dag Vorum að fá í sölu 4ra herbergja glæsilega íbúð 102 fm á góðum stað í Grafarvogi. Eignin er gríðarlega falleg og skiptist í: Hol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og suðvestursvalir. Parket og flísar eru á gólfum. Geymsla er í kjallara. Húsið var byggt 1999 og er í góðu ástandi. Sameign er snyrtileg og stutt í alla helstu þjónustu. Áhv, 8,3 m. VERÐ 15,5 m. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 14:00 og 16:00. Freyr tekur vel á móti ykkur. Andrésbrunnur 11 - síðasta íbúðin Opið hús í dag á milli þrjú og fjögur Falleg 93 fm. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði bílageymslu í góðu fjögurra hæða lyftuhúsi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Verð kr. 14,9 millj. Elísabet tekur á móti gestum í dag á milli kl. þrjú og fjögur. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð (VG) hefur sent frá sér yf- irlýsingu í tilefni af umfjöllun í fjöl- miðlum undanfarna daga um fjárreið- ur og reikningsskil stjórnmálaflokka. Þar segir að VG hafi frá upphafi látið fjölmiðlum og almenningi í té upplýsingar um fjárreiður flokksins. „Í samræmi við það sendi flokkur- inn t.d. þegar 18. júní 2003 öllum fjöl- miðlum bráðabirgðauppgjör vegna kosningabaráttunnar á síðasta ári. Hið sama var gert þegar um mán- aðamótin maí/júní 1999 eftir kosning- arnar það ár. Á landsfundum flokks- ins eru síðan birtir ársreikningar endurskoðaðir af löggiltum endur- skoðanda og kjörnum skoðunar- mönnum flokksins og eru þar öllum opnir. Vegna umtals um framlög frá fyr- irtækjum er einnig rétt að minna á að Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sett sér fastmótaðar reglur um hvernig staðið er að slíku af hálfu hreyfingarinnar. Þær fela það m.a. í sér að fjárhagsstuðningur umfram 300 þúsund krónur skuli skilgreindur sérstaklega í bókhaldi flokksins og kemur þá fram þar hver greiðandinn er. Fjárframlög undir þessum mörk- um eru hins vegar ekki sundurgreind nema greiðandi óski þess sérstak- lega. Við endurskoðun á bókhaldi flokksins er sérstaklega farið yfir það að þessum reglum hafi verið fylgt. Vinstrihreyfingin – grænt framboð telur sjálfsagt og nauðsynlegt að stjórnmálaflokkar setji sér skýrar reglur um bókhald og fjárreiður og séu reiðubúnir til að upplýsa almenn- ing um fjármál sín, en er jafnframt hlynnt því að sett verði löggjöf um þau efni. Sú löggjöf þarf að taka á fjárreiðum stjórnmálaflokka, fram- lögum frá fyrirtækjum og hvernig op- inberum stuðningi við stjórnmála- starfsemi og lýðræðið er fyrir komið,“ segir í yfirlýsingu frá flokknum. Vinstrihreyfingin – grænt framboð Skýrar reglur um fjárreiður flokka eðlilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.