Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 53

Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 53 Fasteignamiðlun Hafnarfjarðar ehf. Sími 517 9500 SUÐURSALIR 5 - OPIÐ HÚS Fallegt 267 fm parhús með innbyggðum 30 fm bílskúr í Kópavogi. Húsið er ekki fullfrágengið. 4 svefnherbergi, góð stofa, mjög stórt eldhús og borðstofa. 15 fm svalir og góður garður. Eign á frábærum stað. Uppl. veitir Geir s. 820 9500 Verð 25,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG MILLI FRÁ KL. 14-16 Viggó Jörgensson Lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Gullengi 21 - Laus strax Opið hús frá kl. 14 til 16 Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. 85,3 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með suðvestur- svölum. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, borðstofu, þvottahús, forstofu, baðherbergi og eldhús. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegur bílskúr með þvottaaðstöðu. Bjarki og Bryndís sýna 861 9137. Til sölu sérlega glæsileg 221 fm þakíbúð á 15. hæð með frá- bæru útsýni. Íbúðin afhendist tilbúin til innréttinga. Umhverfis íbúðina eru ca 200 fm upphitaðar svalir sem gefa mikla mögu- leika, t.d. að setja heitan pott. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bíla- geymslu. Tvær hraðgengar lyftur verða í húsinu. Umhverfi húss- ins og fyrirkomulag er mjög gott, í nágrenninu eru frábær útivist- arsvæði og stutt er á einn besta golfvöll höfuðborgarsvæðisins. Byggingaraðili er BYGG, Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. gefa sölumenn Fjárfestingar ehf. RJÚPNASALIR 14 - „PENTHOUSE“ Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 HRÍSMÓAR 9 - GBÆ. - 4RA M. BÍLSKÚR - OPIÐ HÚS Opið hús í dag frá kl. 15 til 17. Vorum að fá í einkas. á þessum frábæra útsýn- istað mjög góða 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í góðu litlu fjölbýli ásamt góðum bílskúr samtals 150 fm, gott útsýni, góður bílskúr. Stutt í alla þjónustu. Ákveðin sala. Laus strax. Verð 18,4 millj. 55073 LAUTASMÁRI 5 - KÓPAVOGI - 4RA HERB. - OPIÐ HÚS Opið hús í dag frá kl. 14 til 16. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað, mjög góð, 117,7 fermetra íbúð á tveimur hæðum, jarð- hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli í Smáranum í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, þvottahús, hjóna- herbergi, barnaherbergi, á neðri hæð íbúðar er ca 20 fermetra herbergi með sérklósetti. Góð geymsla, fallegar innréttingar, gólfefni parket og flísar. Sérlóð ca 30 fermetrar. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Einar og Krístín verða með opið hús í dag milli kl. 14-16. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,2 millj. LÓMASALIR - KÓPAVOGI - 3JA. M. BÍLGEYMSLU Nýkomin í einkasölu mjög góð 103,4 fermetra íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi vel staðsett á frábærum útsýnisstað í Salahverfi í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, bað- herbergi, eldhús, þvottahús og geymslu. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Sérinngangur af svöl- um, stæði í bílageymslu. Fullbúin ný eign sem aldrei hefur verið búið í. Verð 15,9 millj. Tilbúin til afhendingar. Sölumenn sýna. KLETTABERG HF. - SÉRH. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra útsýnis- stað glæsileg arkitektahönnuð 134 fermetra íbúð í pallbyggðu klasahúsi ásamt 27,9 fermetra bíl- skúr samtals um 161,9 fermetrar vel staðsett í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í for- stofu, hol, herbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð er eldhús, hol, stofa, borðstofa, sólstofa, tvö herbergi og baðherbergi. Stórar svalir, frábært útsýni yfir Hafnarfjörð og víðar. Glæsilegar sér- smíðaðar innréttingar, gólfefni eru hlyn-parket og portúgölsk skífa. Glæsieign sem vert er að skoða. Verð 20,6 millj. BREIÐVANGUR - HF. - LAUS 1. JÚNÍ Nýkomin í einkasölu á þessum barnvæna stað mjög góð 96 fermetra íbúð á þriðju hæð í mjög góðu fjölbýli í norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í inngang, stofu, eldhús, þvottahús, gang, baðherbergi og tvö herbergi ásamt geymslu í kjallara. Gólfefni eru parket og flísar. Frábært út- sýni til suðurs og vesturs, stutt í skóla. Verð 12,5 millj. Gott brunabótamat. Laus 01.06.2004. GULLENGI - RVÍK - 3JA - LAUS STRAX Nýkomin í sölu mjög snyrtileg 85,3 fermetra íbúð á annarri hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli við Gullengi í Grafarvogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefn- herbergi, þvottahús og geymslu. Fallegar innrétt- ingar, gólfefni eru parket og flísar. Suðursvalir. Verð tilboð. OPIÐ HÚS - Glósalir 7, 201 Kópavogi Afar falleg og vel búin íbúð á 7. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu og vönduðu viðhaldslitlu lyftuhúsi. Eik- arparket á gólfum og kirsuberjarviður í skápum. Yfirbyggðar svalir. Hér er um lúxusíbúð að ræða. Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sölufulltrúi: Páll Höskuldsson, gsm 864 0500, e-mail: pall@fasteignakaup.is Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.is Páll Höskuldsson frá Fasteignakaupum tekur á móti gestum milli kl. 15 og 16 í dag. Heimilisfang: Glósalir 7 Staðsetning: 7. hæð Stærð eignar: 73,4 fm Stæði í bílgeymslu: já Byggingarár: 2001 Brunab mat: 11,9.m. Afhending eignar: fljótlega Verð: 14.5 milj. Erna Valsdóttir löggiltur fasteigna-. skipa- og fyrirtækjasali. HRÓKURINN og Edda útgáfa sögðu það sérstakt ánægjuefni að heimsækja Grímsey, því þessi út- vörður norðursins væri nokkurs konar Mekka íslenskrar skák- listar. Velgjörðarmaður eyj- arinnar, dr. Daníel Willard Fiske, lagði grunninn að íslensku skáklífi á 20. öldinni. Hrafn Jökulsson hefur sann- arlega blásið lífi í skákmennt landsmanna með ótal heimsóknum til skólabarna um allt Ísland. Hrafn sagði að dr. Fiske hefði oft veitt sér innblástur í skákstarfinu. Í skólaheimsóknirnar hafa farið með Hrafni margir af snjöllustu meisturum félagsins og þar á með- al hátt í tuttugu stórmeistarar. Hrannar Björn Arnarsson, mark- aðsstjóri hjá Eddu, skákmaður upp á 2101 Elostig, tefldi fjöltefli við 7 elstu skólabörnin hér. Skák- unum lauk með þremur jafnt- eflum, við þær Bergfríði Þóru og Gyðu í 8. bekk og Árna Snæ í 7. bekk, og fjórum sigrum. Með afhendingu bókagjafanna til Grunnskólans í Grímsey lokuðu Hrókurinn og Edda útgáfa hringn- um í skólana 190 sem hófst í Mela- skóla haustið 2002. Öll skólabörnin 13 fengu eintak af „Skák og mát“ bókinni. Halldór Blöndal, forseti Alþingis og stórvinur Grímseyjar, lét sig ekki muna um að slást í för- ina. Halldór sagðist líka hafa haft tækifæri til að hitta þá Hróks- menn, er þeir fóru í skákferð til Grænlands. Þar hefði hann gert stórmeistarajafntefli við sjálfan Jónatan Motzfelt. Auk framantal- inna voru þau Dröfn Þórisdóttir, útgáfustjóri hjá Vöku- Helgafelli, og Páll Valsson útgáfustjóri Máls og menningar, í hópnum. Hér í Grímsey er það fastur liður í skólastarfinu að halda tvö skákmót á hverjum vetri undir stjórn skóla- stjórans, Dónalds Jóhannessonar. Skákbikarar eru svo veittir við skólaslit að vori. Mekka ís- lenskrar skáklistar Morgunblaðið/Sigurgeir Grímsey. Morgunblaðið. Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.