Morgunblaðið - 09.05.2004, Side 54

Morgunblaðið - 09.05.2004, Side 54
ur verið unnið úr mörgum þeirra. Stór hópur viðskiptavina nýtti einnig þetta tækifæri til að hrósa starfsfólki fyrir góða þjónustu. Starfsfólk Lands- bankans færir öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum og tóku þátt í könnuninni, bestu þakkir fyrir bæði ábendingar og hrós. Þátttaka í könnun- inni gaf möguleika á vinningi og hefur nú verið dregið úr inn- sendum þátttökuseðl- um: 1 vinningur, helg- arferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Iceland- air í Evrópu, kom í hlut Hauks S. Haukssonar, Reykjavík. 2. vinningur, gjafakort í Kringl- una að upphæð kr. 10.000, kom í hlut Höllu Drafnar Júlíusdóttur, Fáskrúðsfirði. 3. vinningur, gjafakort í Kringl- una að upphæð kr. 10.000, kom í hlut Þórunnar H. Guðbjörnsdóttur, Kópavogi. Á myndinni má sjá Hauk S. Hauksson taka við ferðavinningn- um frá Björgólfi Guðmundssyni, bankaráðsformanni Landsbankans. Með þeim er Tómas Hallgrímsson, útibússtjóri í Breiðholtsútibúi. LANDSBANKINN leitaði fyrir skömmu eftir ábending- um viðskiptavina um þjón- ustu bankans með það að markmiði að bæta hana. Hátt í 10 þúsund viðskiptavinir tóku þátt í þessari könnun sem fram fór í öllum útibúum bankans. Í könnuninni komu fram fjölmargar góðar ábendingar og nú þegar hef- Veitti viður- kenningar fyrir góðar ábendingar FRÉTTIR 54 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ LANDSPÍTALI – HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæm- in í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Opið í dag frá kl. 12.00-14.00 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri 2JA HERB. LOGAFOLD Falleg íbúð á jarðhæð með sérsólpalli og garði. Þvottahús í íbúð, nýtt eldhús, flísar á baði og forstofu. Góðir skápar. Fallegt útsýni og frábær staðsetning. Verð 11,3 millj. Áhvíl. 8 millj., þar af byggsj. 5,2 millj. Nr. 3917. GRENIMELUR Vorum að fá í einkasölu glæsilega íbúð á jarðhæð m. sérinng. og sérverönd. Fallegar innréttingar og glæsilegt baðherbergi. Gullfalleg eign á frábærum stað. Verð 13,9 millj. FÁLKAGATA Glæsileg og vel staðsett íbúð í litlu fjölbýli. Suðursvalir, tengt fyrir þvvél á baði. Sturta og baðker. Nýtt baðherbergi. Glæsilegt útsýni. Rétt við Háskólann. Verð 12,4 millj. Nr. 3921. REYNIMELUR Góð og mikið endurnýjuð 2ja herb. íbúð í kjallara. Ljósar innrétting- ar. Parket. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. Nr. 3925 3JA HERB. HRINGBRAUT - LAUS Góð 3ja herb. íbúð, um 78,0 fm, á 1. hæð í fjölbýli. End- urnýjað baðherbergi. Parket og mjög gott skápapláss. Laus strax. Verð 10,7 millj. Nr. 3921 4RA HERB. ÁLFATÚN - BÍLSKÚR Vorum að fá þessa íbúð í sölu í fjögurra íbúða húsi. Góð íbúð á jarðhæð með bílskúr. Stór geymsla fylgir. Flísalagt baðherb. Glæsilegt útsýni. Verð 19,7 millj. Nr. 3924 RAÐ- OG PARHÚS FLÚÐASEL - M. BÍLSKÚR Gott endaraðhús á þremur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Tvennar svalir. Fimm svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Bílskúr. Verð 21,8 millj. Nr. 3923 SUMARHÚS SANDSKEIÐ Glæsileg heilsárshús stutt frá borgarmörkum. Falleg staðsetning, glæsilegt útsýni. Vandað hús. stærð 48 fm. Verð 8,5 millj. Ármúla 21 • Reykjavík Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Mjög snyrtileg 3ja herb. 82 fm íbúð ásamt 18,7 fm bílskúr. Parket er á öllum gólfum nema baðh. sem er flísalagt og eldhús- ið er með dúk. Ágætar innrétt- ingar. Íbúðin getur verið laus við kausamning. V. 15,9 m. Áhv. 3 m. SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI BREKKUSTÍGUR 17 - 2. HÆÐ. OPIÐ HÚS SUNNUDAG 9. MAÍ Á MILLI 14 OG 16 www.eigna.is – eigna@eigna.is – sími 530 4600 Eilífsdalur Kjós - Sumarhús Glæsilegt fullbúið heilsárshús 41,2 fm auk geymslu og verönd ca 40 fm. Frábær staðsetning og útsýni. Verð 6,8 millj. 51843 Laufrimi 5 3ja herb. íbúð með sérinngangi Opið hús frá kl. 13-15 Góð 87 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð, íb. 0203, auk sér- geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu með útgangi á svalir, eldhús með góðum innréttingum og borðaðstöðu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Þvottaaðstaða í íbúð. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Verð 12,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Verið velkomin! FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 570 4500, FAX 570 4505 - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Til leigu glæsileg u.þ.b. 80 fm íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur. Aðeins traustur leigjandi kemur til greina. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. maí 2004 REYKJAVÍK - MIÐBORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.