Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 57 Vöru og fisk flutningar Getum bætt við verkefnum í þungafl. Hvert á land sem er, stakar ferðir/föst viðskipti, góð tilboð. Frjálsa flutningafélagið s. 894 9690. Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000 Sandföng Vatnslásabrunnar Rotþrær Olíuskiljur Fituskiljur Sýruskiljur Brunnhringi Brunnlok Vökvageymar Vegatálmar Kapalbrunna Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Teg. 2069 - nýkominn. Rosa góður, fæst í mörgum litum. Skál- ar B-D. Súperverð kr. 1.995. Bux- ur í stíl kr. 995. Mega vinsælu íþrótta- brjóstahaldararnir nýkomnir aft- ur á súperverði kr. 1.995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Sumarsandalar Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir í barnastærðum. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sumar-derhúfurnar komnar kr. 990. Semelíustafahálsmen kr. 690. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Ljósmyndatökur á ótrúlegu verði. Ferming, brúðkaup, útskrift og hvað sem er. Persónuleg og sveigjanleg þjónusta. Pantaðu strax! S. 849 7826 - 552 6171. www.mmedia.is/machete, alltaf ódýrari! Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Sérlega vönduð patróna, passar á flestar gerðir rennibekkja. Gylfi Sigurlinnason ehf., gylfi@gylfi.com, sími 555 1212. Dísel rafstöð með rafstarti. 1,5 kw Lister rafstöð með rafstarti, 1 cyl., er gefin upp 1,5kw, er í mjög góðu standi, olíutankur fylg- ir. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 862 7261. www.midlarinn.is Til sölu Grásleppu og Skötuselsn- et, þorskanetaúthald, netaspil. Einnig vantar á skrá, DNG rúllur og STK tækið. Sími 892 0808 midlarinn@midlarinn.is Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun - opið frá kl. 08.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum 1, S. 580-5300 www.velasalan.is Fjölskylduvænu álkanóarnir eru tilbúnir til afgreiðslu. Vega aðeins 32 kg., l. 4,5 m., br. 0,94 m., efnisþ. 1,27 mm, burðarg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is Toyota Landcruiser 90LX, árg. '98, ek. 16 þús. Breyttur 35". Áhv. 950 þús. V. 2.150 þús. Uppl. í s. 897 1012. Til sölu VW Golf GL 1800 árgerð '95. Gott verð. Upplýsingar í síma 691 9610. Til sölu Hyundai Coupe árg.'98, ek. 102 þ. beinsk. Fallegur bíll fyrir gæja og pæjur. Lækkað verð 450 þús. Upplýsingar í síma 691 9610. Suzuki Grand Vitara árg. '03. Ek. 16 þús. XL7, V6 2700, sjálfsk., loft- kæling, ABS, fjarst. samlæsingar, hraðastillir og margt fleira. Tilboð 2.670. Uppl. í síma 696 7329 eða 696 1001. Opel Astra árg. '9,9 ek. 73 þús. km. 1600cc station. Góður fjöl- skyldubíll. Aukahl. álfelgur, sam- læsingar, vetrardekk á felgum og líknarbelgir. Vel með farinn. Uppl. í símum 660 8167 og 421 5115. Kia Grand Sportage, árgerð '99 5 gíra, ekinn 113 þús. Verð 950 þús. Uppl. í s. 691 9610. Innflutningur USA Bílar, vélar, sjálfsk. Verðd. Grand Laredo, árg. 2000, 1,8 millj., árg. 2004 3,6 millj. Heiðarlegur og vanur innflytjandi (líklega ódýrastur á markaðinum). Heimasíða centrum.is/bilaplan, en upplýsingar í síma 896 5120. Audi A-4 Quattro Avante Turbo ek. 39 þús. Einn með öllu! Ek. 39 þ., svart leður, 5 gr. tölvukubbur, 17" felgur, 1,8 T, 210 HP, spoiler- kit, sportstýri, xeonljós, 6 CD, filmur frá Auto Sport, s. 544 4640/ 692 0517. Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Fellihýsi til sölu. Til sölu er felli- hýsi með hörðum hliðum, gerð Rapido ásamt fortjaldi, ný yfir- farið. Sími 555 1127/693 9577. Til sölu Jarðvegssög (skurðfræsari), keyrð 400 tíma, 4x4, fjórhjólastýri, 6 sviða tönn, auka vökvaúrtök. Uppl. í síma 893 9190. Herbalife. Heilsa, megrun og fegrun. Láttu þér líða vel á meðan kílóin fjúka. www.slim.is, sími 699 7383 - 565 7383. Gleraugnaverslun til sölu á góðum stað í Reykjavík. Miklir möguleikar. Áhugasamir leggi inn nöfn og síma á augl.deild Mbl merkt: „G-15344“ fyrir 21. maí. Bókhald og reikningsskil. Bók- hald, ársuppgjör, VSK uppgjör og skattaframtöl. Upplýsingar í síma 551 4347. Nissan Patrol SE+ 06/1999. Ek. 71 þ. km, leðuráklæði, þaklúga, loftkæling, ABS hemlakerfi, rafm. í rúðum, speglum og sætum, dráttarkrókur. Verð 2.800 þ. kr. Uppl. í s. 552 6452 og 864 5032. Athafnafólk ath. Gríðarlegir möguleikar fyrir alla sem vilja auka tekjurnar. Skoðið www.Markmid.com og/eða www.Samskipti.com eða sendið fyrirspurn á Info@markmid.com. NÝJA viðhaldsstöð Atlanta- samsteypunnar í Shannon á Írlandi, Air Atlanta Aero Engineering, AA- EA, sem tekin var í notkun nýverið við hátíðlega athöfn, mun bæði ann- ast ákveðnar skoðanir á þotum fé- laga innan Atlanta-hópsins og fyrir aðra aðila eftir því sem afkastagetan leyfir. Hafþór Hafsteinsson, for- stjóri Atlanta, segir í samtali við Morgunblaðið að hagkvæmt sé að geta fengið sem mest af minni háttar skoðunum á einum og sama stað og hann segir hugsanlegt að í framtíð- inni verði afkastageta stöðvarinnar aukin með því að byggja annað flug- skýli við hlið hins. AAEA getur í dag annast viðhald á Boeing 737 og 727 þotum og á næstunni verður stöðin komin með leyfi til viðhalds á 757 og 767 þotum. Þá muni þotur bæði frá Atlanta og Excel Airways verða sendar þangað í skoðanir. Þá mun stöðin annast við- hald fyrir 727 þotur hraðsendinga- fyrirtækisins UPS næstu tvö árin. Hafþór segir að stöðin annist í fyrstu einkum viðhald fyrir 737 þot- ur Íslandsflugs og síðar á árinu þot- ur sömu gerðar í eigu Excel Air- ways. Næsta vor er ráðgert að stöðin verði komin með réttindi til viðhalds á B747 þotum. Hafþór segir að stærri A skoðanir á þotunum sem taki þrjá daga fari fram í stöðinni svo og minni C skoðanir. Hægt er að koma tveimur 737 þot- um og einni 757 eða 767 í skýlið í senn eða einni 747. Hafþór segir að stöðin hafi næg verkefni fyrir flug- flota Atlanta-hópsins en ráðgert er einnig að auka nokkuð afkastaget- una og ráða um 60 manns til við- bótar þeim 160 sem þegar starfa í stöðinni. Viðhaldsstöð Atlanta-samsteypunnar á Shannon-flugvelli hefur þegar ærin verkefni Morgunblaðið/jtUnnt verður að sinna viðhaldi fyrir ýmsar þotugerðir í stöðinni í Shannon. Hugsanlega bætt við öðru flugskýli ÍRINN Tony Byrne, prestur hjá kaþólsku kirkjunni, flutti nokkur blessunar- og bænarorð við vígsluathöfn stöðvarinnar. Hann og Arngrímur Jóhannsson, annar stofnenda Atlanta, störfuðu saman við hjálparflugið í Bíafra-stríðinu fyrir meira en þremur áratugum. Tony Byrne sagði í samtali við Morgunblaðið að þeir Arngrímur hefðu kynnst á fyrstu stigum hjálparstarfsins en Íslendingar lögðu sem kunnugt er bæði til mannafla og flugvélar í hjálp- arfluginu. Stóð það í nokkra mán- uði og var flogið með vistir frá eynni Sao Tome til Nígeríu. „Arn- grímur og Þorsteinn Jónsson fóru oftast fyrstu ferðirnar frá Sao Tome og ruddu brautina. Venju- lega gátum við flogið 15 ferðir á hverri nóttu,“ sagði Tony Byrne. Hann hafði sjálfur starfað í Níger- íu í 10 ár áður en stríðið hófst og þekkti því vel til en hann var einn af stjórnendum flugsins. Byrne starfaði áfram í Afríkulöndum og hefur búið þar alls í um 35 ár. Stofnað var félagið Joint Church Aid eða sameinaða kirkjuhjálpin, sem Byrne segir að Þorsteinn Jónsson hafi strax nefnd Jesus Christ Airlines. Dregur hann enga dul á að Íslendingar hafi spilað þýðingarmikla rullu í hjálparflug- inu og telur að alls hafi tekist að forða um einni milljón manna frá hungurdauða. Þegar flugið hófst segir hann um tvö þúsund börn hafa látist á degi hverjum úr nær- ingarskorti. Byrne segir flugið hafa kostað fórnir, sjö vélar hafi farist eða verið skotnar niður, 16 flugliðar látist og um 150 manns á jörðu niðri. „En í þessu verkefni sam- einuðust allir, við lögðum til hlið- ar skoðanamun um guðfræði og menningu og allir lögðust á eitt um að koma til hjálpar,“ segir Byrne að lokum og minnist þessa tímabils með virðingu. Í dag starf- ar hann sem fyrr segir fyrir kaþ- ólsku kirkjuna og sérhæfir sig m.a. í að hjálpa þeim sem hafa verið í sjálfsmorðshugleiðingum og sinnir þeim sem orðið hafa fyr- ir einelti. Kynntust í hjálpar- fluginu í Bíafra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.