Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 68
ir. Ekki eru þó allir jafnhrifnir. Sumum finnst Vinir grunnhyggn- islegur þáttur sem skarti einungis fallegu, hvítu, fólki á þrítugsaldri sem búi í fáránlega stórum íbúðum á Manhattan og hafi ekkert mark- mið í lífinu annað en að drekka kaffi. Vildu hafa löggu með Stjórnendum í Hollywood leist reyndar ekkert sérstaklega vel á þættina í byrjun enda hafði enginn áður gert gamanþátt um einhleyp- inga á þrítugsaldri á Manhattan. Þeir náðu ekki hvað þættirnir áttu að ganga út á, báðu m.a. höfundana um að hafa persónurnar eldri og fannst vanta lögreglumann í þætt- ina. Þá stungu einhverjir upp á því að kaffihúsaeigandinn á Central Perk veitti vinunum reglulega ráð. Sumir sem áttu kost á því að vera með misstu af lestinni og eru líklega enn að naga sig í handabök- in. Leikaranum Craig Bierko (ein- mitt! ég veit ekki heldur hver hann er … en hann kom víst fram í tveimur Sex and the City þáttum) bauðst að leika Chandler, en sagði nei. Óheppinn! Cox átti að leika Rachel Jennifer Aniston missti líka næstum því af hlutverki Rachelar af því að hún var þegar búin að ráða sig í annan þátt, Muddling Through. Hún grátbað stjórnend- urna að leyfa sér að hætta við svo hún gæti verið með í Friends. „Gaurinn leit á mig og sagði: Muddling Through á eftir að gera þig að stjörnu. Þessi Vina-þáttur, ég hef séð hann, hann er ekkert sérstaklega góður,“ segir Aniston í viðtali við Newsweek. Reyndar átti Courtney Cox upp- haflega að leika Rachel. Hún vissi hins vegar að það myndi aldrei ganga upp og segir að hún hefði orðið taugaveikluð og pirrandi per- 68 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ sóna í sínum meðförum. Leikararnir eru sagðir líkjast persónunum sem þeir leika að ein- hverju leyti. Matt LeBlanc mun vera jafnindæll og Joey og þótt Lisa Kudrow sé ekki jafnskrítin og Phoebe þykir hún samt dálítill sveimhugi. David Schwimmer er sagður alveg jafn mikið nörd og Ross, hann les National Geographic og hefur raunverulega mikinn áhuga á steingervingafræði. Uppá- haldssjónvarpsefnið hans er heim- ildarmyndir á Discovery-stöðinni og hann horfir ekkert endilega allt- af á Vini. Eintómar fjölskyldur Um þessar mundir er ákveðnu tímabili í sögu bandarískra gam- anþátta að ljúka. Síðasti Frasier- þátturinn verður senn sýndur, Beð- málum í borginni er lokið og nú hafa Vinir einnig kvatt. Sjónvarps- stöðvunum í Bandaríkjunum hefur ekki gengið vel að finna smelli sem koma í staðinn fyrir þessa. Núna snúast flestir gamanþætt- irnir um fjölskyldur, hjón þar sem húsbóndinn er oft feitur og dálítið tregur eða seinheppinn karl sem á glæsilega og vitra konu, þau eiga nokkur börn og síðan skrítna ætt- ingja t.d. foreldra, eða systkini sem eiga að lífga upp á. Eru það þættir á borð við King of Queens, Every- body loves Raymond, Yes, Dear! Ladies man og 8 Simple Ru- les … for Dating My Teenage Daughter, svo nokkrir séu nefndir en þessir hafa allir verið sýndir hér á landi. „Stjórnendur [sjónvarps- stöðvanna] hugsa: Raymond er fjöl- skylduþáttur, gerum bara fjöl- skylduþátt,“ segir Philip Rosenthal, höfundur Everybody loves Ray- mond. Hnignunartímabil? Sumir telja að bandarískir gam- anþættir séu að ganga í gegnum T alið er að um 51 millj- ónir manna hafi horft á síðasta þáttinn af Vinum sem sýndur var í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöldið. Fólk safnaðist saman í partíum um öll Bandaríkin, í heimahúsum, á börum og veit- ingastöðum og í New York var komið fyrir risasýningartjaldi utan- dyra þar sem þúsundir manna sátu saman með teppi og fylgdust með Rachel, Joey, Ross, Monicu, Chandler og Phoebe á skjánum í síðasta skipti. Til marks um vægið sem viðburðurinn hafði í Banda- ríkjunum kostaði hálfrar mínútu sjónvarpsauglýsing fyrir, eftir eða á meðan á þættinum stóð sem svar- ar 146 milljónum íslenskra króna. Þegar fyrsti þátturinn af Vinum var sýndur urðu þeir strax geysi- vinsælir og í þau tíu ár sem þætt- irnir hafa gengið í sjónvarpi hafa þeir allan tímann verið á meðal tíu vinsælustu sjónvarpsþáttanna í Bandaríkjunum. Þessi blanda af kómedíu og sápuóperu hitti í mark hjá áhorfendum og persónurnar sömuleiðis. Þeir hafa aukinheldur haldið dampi allan tímann og aldrei hætt að vera fyndnir, þótt þætt- irnir séu auðvitað misjafnlega góð- hnignunartímabil. Árið 1993 voru fjórar stærstu sjónvarpsstöðvarnar með 46 gamanþætti, núna eru þeir 24. Velgengni raunveruleikaþátta á líklega hlut að máli en meg- inástæðan er hins vegar talin vera skortur á samkeppni. Stóru stöðv- arnar hafa gleypt alla litlu sjálf- stæðu framleiðendurna, þær fram- leiða mikið sjálfar eða kaupa frá stóru framleiðendunum. Höfund- arnir hika því við að taka áhættu og hætta er á að allir lendi í sama flata farinu. „Ef stöðin bæði fram- leiðir og kaupir þáttinn getur mað- ur ekki leyft sér að ögra stjórnend- unum jafnvel þótt það myndi bæta þáttinn,“ segir Michael Saltzman, framleiðandi Murphy Brown, og bætir við að allir virkilega góðir gamanþættir hafi verið nokkurt áhættuspil í byrjun. VINIRNIR KVEÐJA bryndis@mbl.is Reuters Reuters Hér er gengið úr vinum fyrir tíu árum þegar fyrsti þátturinn var gerður. Í New York safnaðist fólk saman og horfði á Vini á risatjaldi utandyra. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10. „Frábærar reiðsenur, slagsmálatrið i, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Fyrst a stórm ynd suma rsins . SV. MBLVE. DV  Tær snilld. Skonrokk. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 6, 8, 9.15 og 10.30. (POWERSÝNING 10.30.) POWERSÝNING kl. 10.30. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ HÁDEGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 8. „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið i , l l i i, j i i l i ll l i Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i. 12. Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Með íslen sku tali Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl tali Valin besta breska myndin á BAFTA verÐlaunahátíÐinni Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið SKONROKK HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu!  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2.30, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3. Með ísl tali Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Fyrst a stórm ynd suma rsins .  HL. MBL  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ w w w .d es ig n. is @ 2 00 4 Fákafeni 11 • 562 9120 Munum mæ›radaginn Blóm og konfekt Dalía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.