Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 69 Jennifer Aniston (Rachel) hefur sam- kvæmt slúðurblöðunum hug á að eignast barn með eiginmanni sínum, Brad Pitt, á næstunni. Þessi 35 ára gamla leikkona er sú vinanna sem tal- in er hvað líklegust til að ná mjög langt í kvikmyndaheiminum. Hún hefur þegar leikið í myndunum The Good Girl, þar sem hún fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn, og Bruce Almighty með Jim Carrey, sem varð nokkuð vinsæl hjá kvikmyndahúsa- gestum. Næsta verkefni hennar er spennumyndin Diary og önnur mynd, Gambit, sem er endurgerð á mynd frá 1966. Hún og Pitt hafa líka stofnað fyrirtæki sem framleiðir kvikmyndir. Courtney Cox (Monica) á von á barni í júlí með manni sínum David Ar- quette en næsta mynd hennar verður hryllingsmyndin November. Spennu- myndir eru henni ekki ókunnar því hún lék í unglingatryllunum Scream sem nutu þónokkurra vinsælda á sín- um tíma. Matt LeBlanc (Joey) fer ekki langt. Nýlega lauk tökum á prufuþætti Joey, hans eigin þáttar, sem byggist á persónu hans úr Vinum. Þar verður Joey kallinn kominn til Los Angeles en sýningar eiga að hefjast í haust. Matthew Perry (Chandler) lék nýlega í myndinni The Whole Ten Yards, sem var ekki sterkur leikur því hún fékk stóran skell þegar hún var frum- sýnd. Næst mun hann leika í mynd- unum Fever og The Beginning of Wisdom. Blaðið Boston Herald virðist ekki gera sér miklar vonir um framtíð kappans á hvíta tjaldinu og spáir því að ekki líði á löngu þar til hann birtist í Joey-þáttunum. Lisa Kudrow (Phoebe). Eftir að hafa leikið í The Opposite of Sex og Clock Watchers hefur hún getið sér gott orð sem aukaleikkona í myndum sem þykja flottar. Hún er einnig búin að stofna fyrirtæki sem framleiðir kvik- myndir ásamt leikaranum Dan Bu- catinsky, sem hefur þegar framleitt tvo sjónvarpsþætti sem verða ef til vill sýndir á næstunni. David Schwimmer (Ross) mun lík- lega einbeita sér að leikstjórn. Hann leikstýrði nokkrum Vina-þáttum og þegar hefur verið ákveðið að hann muni leikstýra Joey-þáttunum nýju. Auk þess hefur hann leikstýrt tveim- ur nýjum þáttum sem NBC hyggst byrja að sýna í haust, m.a. með hinni rauðhærðu Alyson Hannigan, stjörn- unni úr Blóðsugubananum Buffy. Hvað gera þau nú? Reuters Gamanið er búið! Vinirnir hættir! KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 5.20, 8 og 10.40. AKUREYRI Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 1.45, 3.30 og 6.30. Ísl tal. AKUREYRI kl.og 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.40. B.i.12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Fyrst a stórm ynd suma rsins . Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday Með íslen sku tali EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN kl. 12, 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN kl. 12 og 2. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. texti. Fyrst a stórm ynd suma rsins . Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Ekki eiga við hattinn hans Kötturinn með hattinn HÁDE GISBÍ Ó KL. 12 Í SAMB ÍÓUNU M KRING LUNN I 400 K R. FYRIR ALLA! HÁDEGISBÍÓKL. 12 ÍSAMBÍÓUNUMKRINGLUNNI400 KR.FYRIR ALLA! HÁDE GISBÍ Ó KL. 12 Í SAMB ÍÓUNU M KRING LUNN I 400 K R. FYRIR ALLA! ÁLFABAKKI Kl. 4. Enskt tal kl. 2, 4 og 6. ísl tal Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd  HL. MBL  Roger Ebert Chicago Sun Tribune  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ 800 7000 - siminn.is í símann þinn Allt umbíó Sendu SMS: kvik skra í 1848 Frekari upplýsingar á www.siminn.is. Vertu áskrifandi að því sem skiptir máli. Fáðu topplista og frumsýningar reglulega í símann þinn. Hvert SMS kostar 9 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.