Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 70
ÚTVARP/SJÓNVARP 70 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sig- urðardóttir, Bolungarvík flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Forleikir í C-dúr BWV 1066 og í h-moll BWV 1067 eftir Johann Sebastian Bach. Collegium Aureum leikur; Fanzjosef Maier stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Nýju fötin keisarans. Lokaþáttur: Fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum og ólíkum sjón- arhornum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Séra Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Nornirnar, Annar hluti eftir Roald Dahl og útvarpsleikgerð Anders Nyman. Þýðing: Olga Guðrún Árna- dóttir. Leikarar: Guðmundur Ingi Þorvalds- son, Hjalti Rúnar Jónsson, Þóra Friðriks- dóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir, Hanna María Karlsdóttir, Guð- mundur Ólafsson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Rúnar Birgisson, Karl Ágúst Úlfsson, Kormákur Örn Axelsson, Sigurður Skúlason, Gígja Hilmarsdóttir og Sigríður María Egilsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Edda Björnsdóttir. (e). 13.35 Tónlist á sunnudegi. Olga Borodina, mezzósópran, og Semyon Skigin, píanó- leikari, flytja sönglög eftir Manuel de Falla, Anton Rubinstein ofl. 14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. 15.00 Rafmagn í eina öld. Upphaf rafvæð- ingar á Íslandi. (2:4) Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnudagsspjall. 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón- leikaupptökur af innlendum og erlendum vettvangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Glæpsamleg tilvera Hins Íslenska glæpafélags. Fyrsti þáttur: Skáldskapur og veruleiki. Páll Kristinn Pálsson ræðir við Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlög- regluþjón. (Aftur á fimmtudag) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Atli Ingólfsson. Þrjár andrár. Martial Nardeau og Örn Magnússon leika. Musubi. Kammerhóp- urinn Ýmir leikur. Et toi, pâle soleil. Kamm- erhópur leikur; Daniels Chabrun stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Arthur Farestveit flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (e). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.00 Út og suður e. (1:12) 11.30 Formúla 1 Bein út- sending. 13.55 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 14.40 Heima er best e. 15.10 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Þriðji og síðasti þátturinn. e. (3:3) 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi e. (2:10) 18.30 Táningar (Fjortis) e. (4:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (18:70) 19.35 Kastljósið 20.00 Listahátíð - kynning- arþáttur Þriðji og síðasti kynningarþáttur um það sem verður í boði á Listahátíð í Reykjavík í ár. 20.25 Það er bara einn maður Heimildarmynd um Sverri Stormsker tónlist- armann. 21.15 Blóðrautt sumar (L’Été Rouge) Franskur spennumyndaflokkur. Leikstjóri er Gérard Marx og meðal leikenda eru Georges Corraface, Guy Marchand, Charlotte Kady o.fl. (2:10) 22.05 Helgarsportið 22.30 Kóngurinn lifir (The King Is Alive) Bandarísk/ dönsk dogmamynd frá 2000. Leikstjóri er Krist- ian Levring og meðal leik- enda eru Miles Anderson, Romane Bohringer, David Bradley o.fl. 00.15 HM í ísknattleik Sýnd verður upptaka frá úrslitaleik mótsins sem fram fer í Tékklandi. 02.35 Kastljósið e. 02.55 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.45 Servants (Þjón- ustufólkið) (4:6) (e) 14.45 Making of You Got Served (Gerð mynd- arinnar You Got Served) 15.10 Scare Tactics (Skelfingin uppmáluð) (8:13) (e) 15.40 Sjálfstætt fólk (Anna Pálína söngkona) (e) 16.15 Oprah Winfrey 17.00 Silfur Egils 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 8) (11:24) (e) 19.40 Sjálfstætt fólk (Ró- bert Wessman) 20.15 Lífsaugað 20.55 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. (14:23) 21.45 Twenty Four 3 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (16:24) 22.30 Murder Inve- stigation Team (Morð- deildin) Aðalhlutverk: Richard Hope, Lindsey Coulson og Samantha Spiro. 2003. Bönnuð börn- um. (4:8) 23.20 American Idol 3 (e) 00.05 American Idol 3 (e) 00.30 America’s Sweet- hearts (Amerískar elskur) Rómantísk gamanmynd. Eddie og Gwen eru heit- asta parið í Hollywood. Þau hafa nýlokið við að leika saman í stórmynd sem er væntanleg í bíó. Það sem aðdáendur þeirra vita ekki er að leikstjóri myndarinnar neitar að láta hana af hendi nema gegn ákveðnum skilyrðum. Að- alhlutverk: Julia Roberts, Billy Crystal og Catherine Zeta-Jones.2001. 02.10 Tónlistarmyndbönd 11.30 Boltinn með Guðna Bergs 13.00 Hnefaleikar (JM Marquez - Manny Pacquiao) 14.50 Enski boltinn (Ful- ham - Arsenal) Bein út- sending. 17.00 Kraftasport Krafta- sport nýtur sívaxandi vin- sælda en hér er sýnt frá Fitness bikarmóti. 17.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 18.00 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi. 18.30 US PGA Tour 2004 - Highlights (HP Classic Of New Orleans) 19.30 NBA (LA Lakers - SA Spurs) Bein útsending. 22.00 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. 23.30 European PGA Tour 2003 (61st Telecom Italia Open) 00.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  19.40 Vegur Róberts Wessman hefur vaxið hratt en Róbert er nú forstjóri lyfjafyrirtækisins Pharmaco. Róbert, sem er 34 ára, hefur í mörg horn að líta enda starf hans afar erilsamt. 06.15 Evolution 08.00 Baby 10.00 Bright Ligths, Big City 12.00 The Diamond of Jeru 14.00 Evolution 16.00 Baby 18.00 Bright Ligths, Big City 20.00 The Diamond of Jeru 22.00 Cat People 24.00 Yamakasi 02.00 Pilgrim 04.00 Cat People OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Úrslit kvenna, þriðji leikur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Hið íslenska glæpafélag Rás 1  18.28 Glæpsamleg tilvera Hins íslenska glæpafélags er heiti sex þátta um glæpasögur í umsjá jafn margra félaga í Hinu íslenska glæpafélagi. Hver þáttur er sjálf- stæður og hafa umsjónarmennirnir frjálsar hendur í efnisvali og efn- istökum. Fyrsti þátturinn nefnist Skáldskapur og veruleiki. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 17.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir. 24.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Malcolm in the Middle (e) 12.30 The O.C. (e) 13.15 Boston Public (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 True Hollywood Stories (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor (e) 19.00 Grounded for Life - snýr aftur! (e) 19.30 The King of Queens Doug (e) 20.00 Presidio Med 21.00 Law & Order: SVU Bandarískir spennuþættir um Sérglæpasveit lögregl- unnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. Ben- son og Stabler, Tutola og Munch eru vandaðar lögg- ur með hjartað á réttum stað. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. 22.50 Popppunktur Spurn- ingaþáttur. (e) 23.40 John Doe Lögreglan finnur fórnalömb skorin í sundur og hyggur á það ráð að hringja í Doe. Nið- urstöður DNA rannsóknar leiða lögregluna til manns á geðveirahæli sem segist aðeins geta farið frjáls ferða sinni í draumi. Doe reynir að fara á stefnumót sem ekki lukkast vel. (e) 00.30 Hack Mike kemur eiginkonu og dóttur lög- reglumanns í athvarf eftir að þær flúðu vegna heim- ilisofbeldis. Er eiginkonan kemst af því að Mike er fyrrverandi lögreglumað- ur stingur hún af til New Jersey. (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist Á NÍUNDA áratug síðustu aldar voru fáir íslenskir dægurtónlistarmenn af- kastameiri en Sverrir Stormsker. Sendi hann þá frá sér hverja plötuna á fætur annarri og samdi fjöldann allan af lögum sem náðu vinsældum. Hæst reis frægðarsól hans þó trúlega er hann samdi framlag Íslands til Evró- visjón árið 1988, sem hét „Sókrates“, en það var sungið af Stefáni Hilm- arssyni. Stefán var einmitt einn af reglulegum gesta- söngvurum á plötum Sverris en hann átti það einmitt til að fá til sín í lið marga af ástsælustu dæg- urlagasöngvurum þjóð- arinnar. Í þessari nýju heimild- armynd er rætt við Sverri Stormsker og sam- ferðamenn hans um tón- list, textagerð og lífs- viðhorf hans. Dagskrárgerð: Jónas Knútsson. Sverrir Stormsker í Evróvisjóngallanum. Aðeins einn Stormsker Það er bara einn maður í Sjónvarpinu kl. 20.25. Heimildarmynd um tónlistarmann MÉR finnst mjög gaman að fylgjast með þættinum Lög og regla: Einbeittur brotavilji (Law & Order: Criminal Intent) á Skjá einum. En ekki út frá þeim vinkli sem fram- leiðendur eru að vonast eftir. Þættirnir eru í b-klassa; heimskulegir, fremur illa leiknir og plottin iðulega al- gerlega út í bláinn. Og rosa- lega grenjar fólkið í þessum þáttum! Kannanir sýna að Laga og reglu þættirnir (af- brigðin eru þrjú) séu eitt vin- sælasta sjónvarpsefnið sem boðið er upp á í Bandaríkjun- um í dag. Segir örugglega meira um stöðu samfélags- mála þar en sjálfan þáttinn. En ástæðan fyrir því að ég á iðulega erfitt með að komast frá þættinum, ástæðan fyrir því að ég „dett“ inn í þennan þátt frekar en aðra er aðal- leikarinn. Sem ég vil kalla „Meistara D’Onofrio“. Allt síðan ég sá Vincent D’Onofrio í hinni stórgóðu mynd Dular- fulla flatbakan (Mystic Pizza) hefur hann verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér („I’m tell- ing you Jo, that I love you!!!“). Viðkunnanlegur maður hann Vincent og fer hann al- gerlega á kostum í þessum Laga og reglu þætti. En … aftur … kannski á vit- lausum forsendum. Ég er ekki viss um hvort að Vincent hafi fengið alvarlegt höfuðhögg einhvern tíma eftir Flatbök- una eða hvort hann sé hrein- lega að gera grín að þáttun- um. Leikrænir tilburðir hans í þáttunum eru á stundum ótrúlegir. Í fyrsta lagi er per- sóna hans, Goren, svo yfir- máta skarpskyggn og glöggur að hann er venjulega búinn að leysa málið í ca annarri senu. Eftir það slagar hann um eins og hann sé blindfullur, ygglir sig og ryður út úr sér ótrúleg- um getgátum og rannsóknar- niðurstöðum. Það er nóg fyrir hann að sjá rykkorn í bílsæti, þá er hann búinn að finna út að erfðaskráin var að öllum líkindum grafin í garðinum hjá frænda fórnarlambsins sem átti í framhjáldi með bróður tannlæknisins síns. Og svo koma gráglettnar (en mið- ur fyndnar) athugasemdir í bland. Þetta er gríðarleg rennireið og ekki laust við að maður fá svimaköst, líkt og D’Onofrio sjálfur. Mæli með þessum snilldar „Ed Wood“-þáttum. LJÓSVAKINN Vá Vincent! Misskilinn snillingur? Arnar Eggert Thoroddsen Lög og regla: Einbeittur brotavilji er á dagskrá Skjás eins klukkan 22.00 á þriðjudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.