Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 51
Morgunblaðið/Golli HÉR sjást stúlkurnar sem taka þátt í keppninni Ungfrú Ísland en þær eru nú á fullu að æfa og und- irbúa sig fyrir stóra kvöldið á Broadway 29. maí. Þær koma bæði af höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og að sögn er stemmningin í hópnum góð. Mikið verð- ur um dýrðir á keppninni sjálfri, m.a. tískusýningar og söngatriði en stúlk- urnar í efstu sætunum munu taka þátt í keppni á borð við Miss World, Miss Europe og Miss Universe. Stemningin var létt og laggóð á æfingunni og það fór vel á með stúlk- unum sem skipa hópinn í þetta sinnið. Fjör á æfingu MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2004 51 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Ó.H.T Rás2 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kl. 5.30, 8 og 10.30. Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 DRAKÚLA, úlfmaðurinn og Frankenstein völtuðu yfir Olsen- tvíburasysturnar á listanum yfir mest sóttu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum yfir helgina. Stór- myndin Van Helsing, þar sem Hugh Jackman leikur skrímsla- bana, var semsagt í fyrsta sæti listans og halaði inn rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. Gamanmyndin New York Min- ute með ungu systrunum Mary- Kate og Ashley Olsen fór í fjórða sæti listans sem verður að teljast slök frammistaða miðað við vel- gengni annarra táningamynda undanfarið eins og 13 að verða 30 (13 going on 30) og Slæmra stelpna (Mean girls). Svo virðist sem mistekist hafi að höfða til eldri táninga en stúlkur undir 11 ára aldri munu hafa keypt 80% af aðgöngumiðunum. Stelpurnar slæmu voru á toppi listans um síðustu helgi en féllu í annað sæti núna með rúmlega milljarð íslenskra króna í tekjur. Í hefndarhug (Man on Fire) með Denzel Washington hélt áfram að ganga vel, er í þriðja sæti nú en var í öðru um síðustu helgi. 13 að verða 30 var í fimmta sæti, en var í því þriðja fyrir viku. Van Helsing er fyrsta stórmynd sumarsins og kostaði yfir 160 milljónir dollara í framleiðslu. Töluvert margar myndir fara yfir 100 milljón dollara markið í sum- ar: Kóngulóarmaðurinn 2, Trója, Harry Potter og fanginn frá Azk- aban og stórslysamyndin Heldur hinn (Day after Tomorrow). „Á sumrin er mikilvægt að myndir gangi vel fyrstu sýning- arhelgina. Þú verður að láta taka eftir þér strax í byrjun því næstu helgi á eftir verða áhorfendur farnir að beina athygli sinni að næstu stórmynd,“ segir Paul Dergarabedian forstjóri Exhibitor Relations, fyrirtækis sem tekur saman fjölda kvikmyndahúsagesta. Framleiðendur Van Helsing ætl- uðu sér ekki að missa af lestinni og lögðu mikið í auglýsingar; bæði var Van Helsing-sjónvarpstölvu- leikur settur á markað og DVD- teiknimynd um kappann auk þess sem sett var upp Van Helsing- draugahús í Universial Studios- garðinum í Los Angeles. Framleiðendur myndarinnar ættu að geta vel við unað því auk milljarðanna fjögurra sem myndin græddi í Bandaríkjunum halaði hún inn yfir 3,9 milljarða króna á alþjóðlegum markaði þessa fyrstu sýningarhelgi. !"# $%      !"# $%       !"# $%      !"#                                                                    !  "  #  $  % & ' ' ( )* + ,  +            -./& ./ 0/1 2/& -/- /- / &/0 &/2 /& -./& .&/. -2/ 2/& .&/2 /1 -0/3 /  / &/ Skrímslin hafa vinninginn Myndin New York Minute stóð ekki undir væntingum um aðsókn. Hér sjást Ashley og Mary-Kate Olsen á frumsýningu myndarinnar. Keppendur í Ungfrú Ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.