Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2004 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. B.i.16. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SV. MBL  VE. DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.30. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.  HL. MBL Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. KRINGLAN Sýnd kl. 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8.  Tær snilld. Skonrokk. AKUREYRI kl.og 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára Með íslen sku tali ÁLFABAKKI Kl. 6. Enskt tal kl. 4 og 6. ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.20, 8 og 10.30. Fyrst a stórm ynd suma rsins . FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Fyrst a stórm ynd suma rsins . FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Frábær gamanmynd um Dramadrottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta „idolið“ sitt! FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30.  Roger Ebert Chicago Sun Tribune  Roger Ebert Chicago Sun Tribune Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið. Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum. Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale), Naomi Watts (The Ring), og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine). VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 08.05. 2004 9 7 2 3 1 3 3 2 7 8 4 14 15 27 35 7 05.05. 2004 7 16 25 26 35 41 11 44 EINFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! HELSTI viðburðurinn í mynd- bandaútgáfu þessarar viku er hik- laust útgáfa stórmyndarinnar Síð- asti samúræinn með Tom Cruise í hlutverki bandarísks liðsforingja sem slæst í lið með uppreisnarhópi samúræja rétt um aldamótin 1900. Epísk stórmynd sem tilnefnd var til fernra Óskarsverðlauna. Þá ber að geta myndarinnar Sylvia, þar sem aðalhlutverkið er í höndum Gwyneth Paltrow (kærasta Coldplay-liðans og Íslandsvinarins Chris Martin). Myndin fjallar um skáldkonuna Sylviu Plath, eina af mikilhæfustu skáldkonum síðustu aldar en nýlega kom út á íslensku- skáldsaga hennar, Glerhjálmurinn. Einnig kemur út á myndbandi í þessari viku ástralska myndin Betra en kynlíf en hún var tilnefnd til átta verðlauna árið 2000 á áströlsku kvik- myndaverðlaununum, hvorki meira né minna. Myndbandaútgáfa vikunnar Samúræinn mættur Tom Cruise leikur bandaríska samúræjann.                                                             !"!#$ %  %  %  %  !"!#$ !"!#$ !"!#$ !"!#$ %  %  !"!#$ %  !"!#$  & ! !"!#$ %  !"!#$ !"!#$ !"!#$ ' !  ( ' !  ( ( ' !  ' !  ' !  ( ' !  ( ' !  ( ' !  ) ! ' !  ( ) ! ) ! ' !                !  "#! $$ %  &$$!  ' (  ) *    ( +  )  '  -  % .) ( ( &( /01234 ,   (!! ( 5!6   88+     10.05 Síðasti samúræinn (The Last Samurai) VHS/DVD 1/2 (H.J.) 11.05 Blóðþyrstir bændur (Slash) VHS 11.05 Sylvía (Sylvia) VHS/DVD 12.05 Góður strákur! (Good Boy!) VHS 12.05 Kafbáturinn (U-Boat/In Enemy Hands) VHS 13.05 Betra en kynlíf (Better Than Sex) VHS Útgáfa vikunnar ÞAÐ er orðinn árviss viðburður að Karlakór- inn Drífandi haldi kvöldvöku síðasta vetr- ardag í félagsheimilinu að Arnhólsstöðum í Skriðdal. Kvöldvakan er alltaf haldin til styrktar Íþróttafélaginu Örvari sem er íþróttafélag fatlaðra á Héraði. Kórinn söng íslensk lög fyrir kóra, einnig sungu félagar í kórnum einsöng og dúetta, stjórnandi kórsins er Drífa Sigurðardóttir og heitir kórinn reyndar eftir henni. Einnig komu fram félagar úr Harmonikku- félagi Héraðsbúa. Kvenfélag Skriðdæla sá um kaffiveitingar þar sem borð svignuðu undan hnallþórum og heimabakkelsi ýmiskonar að ógleymdum pönnukökunum. Húsfyllir var á kvöldvökunni, enda ekki orðið mikið af þessháttar skemmtunum í boði nú til dags, þess vegna er þetta gott framtak til að halda við gamalli menningu sem var órjúfanlegur hluti sveitamenningarinnar áður fyrr. Karlakórinn Drífandi með kvöldvöku á Arnhólsstöðum í Skriðdal Karlakórinn Drífandi söng íslensk lög undir stjórn Drífu Sigurðardóttur. Húsfyllir og vel það Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins Egilsstöðum. Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 552 2028 og 552 2607 www.graennkostur.is Sendum grænmetisrétti til fyrirtækja í hádeginu • Magnafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.