Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 23
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2004 23 PÍANÓLEIKARI: Antonía Hevesi Maddama,kerling, fröken,frú... 2004 S ELT JARNARNES K IRKJU: Laugardaginn 22. maí kl.17.00 Sunnudaginn 23. maí kl.20.00 HA FN A RB ORG : “ TÓNLEIKAR KVENNAKÓR HAFNARFJARÐAR ” EINSÖNGVARI: Ólafur Kjartan Sigurðarson www.kvennakorinn.org STJÓRNANDI: Hrafnhildur Blomsterberg NÝJAR rannsóknir benda til þess að fiskneysla á síðustu mánuðum meðgöngu geti orðið til þess að örva fósturvöxt. Hins vegar bentu niðurstöður vísindamannanna við Bristol-háskóla engan veginn til þess að fiskátið hefði þau áhrif að framlengja meðgöngu og seinka fæðingu. Hingað til hefur verið talið að lág fæðingarþyngd geti aukið hættu á ýmsum sjúkdómum, t.d. hjartasjúkdómum og syk- ursýki síðar á lífsleiðinni. Greint var frá rannsókninni, sem náði til tólf þúsund kvenna, á netmiðli BBC fyrir skemmstu eftir að niðurstöðurnar höfðu verið birtar í Journal of Epidemiology and Community Health. Ófrísku konurnar voru beðnar að halda skrá yfir fiskneyslu sína eftir 32. viku meðgöngu. Síðan reiknuðu vísindamennirnir út inn- töku þeirra á omega-3-fitusýrum úr fiski, en því hefur löngum verið haldið fram að fitusýrur þessar hafi góð áhrif á heilsuna. Sam- kvæmt rannsókninni virtist sem fósturþyngd ykist í samræmi við aukna fiskneyslu. Niðurstöðurnar þykja styrkja menn í þeirri trú að fiskneysla sé mönnunum mikilvæg.  HEILSA Hollusta: Fósturþyngd jókst í sam- ræmi við aukna fiskneyslu. Fiskneysla eykur fósturvöxt Morgunblaðið/ÞÖK Ljúft Litla maríuhænan skopp- ar um í garðinum. Taska 1.990 kr., stígvél 2.250 kr., regnkápa 2.990 kr., frá Sock Shop. Handtaska Í líki Dalmatíuhunds frá Ice in a bucket: 1.295 kr. Marglitar doppur Skrautlegir sokkar frá Sock Shop: 590 kr. Hálsklútur Frá Park í Kringlunni: 990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.