Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2004 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskólanum í Breiðdals- hreppi næsta skólaár. Meðal kennslugreina: íþróttir, danska og almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 475 6683 og 691 0533. Netfang skóla: breiddal@ismennt.is . Umsóknarfrestur til 4. júní. Grunnskólakennarar og íþróttakennari Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri. Kennslugreinar eru m.a. yngri barna kennsla, heimilisfræði og smíði. Einnig vantar íþróttakenn- ara við skólann. Umsóknarfrestur er til 3. júní nk. Upplýsingar veitir Stella Á. Kristjánsdóttir, skólastjóri, s. 487 4633/865 7440. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér seg- ir: Arnarsíða 4e, íb. 05-0101, Akureyri (214-4789), þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslands- banki hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00. Brekkugata 3, iðn. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 11:00. Brekkugata 3, versl. 01-0101, Akureyri (214-5406), þingl. eig. Brekku- búðin ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudag- inn 26. maí 2004 kl. 10:30. Brekkugata 3, verslun/saumastofa, 01-0201, Akureyri (214-5407), þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:45. Brekkugata 3B, vörugeymsla 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekku- búðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 11:15. Hafnargata, lóð, verbúð 01-0101, Hrísey (215-6404) ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. G.Ingason hf., gerðarbeiðandi Byggðastofn- un, fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 10:10. Hafnarstræti 18, íb. 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guð- mundur Þorgilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landssími Íslands hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 11:45. Hamarstígur 25, Akureyri (214-7077), þingl. eig. Nanna Guðrún Yngvadóttir, gerðarbeiðandi Bónusvídeó ehf, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 13:30. Keilusíða 4H, íb. 02-0302, Akureyri (214-8192), þingl. eig. Eyþór Hauksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og SP Fjármögnun hf., mið- vikudaginn 26. maí 2004 kl. 14:00. Laugartún 4, Svalbarðsstrandarhreppi (225-1021), þingl. eig. Jón Árni Þórðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðviku- daginn 26. maí 2004 kl. 15:00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 14:30. Ránarbraut 4A, fiskverkun 01-0101, Dalvíkurbyggð, ásamt vélum og tækjum (215-5131), þingl. eig. þrb. Dalmar ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 11:45. Ránarbraut 4B, fiskverkun 01-0101, Dalvíkurbyggð, ásamt vélum og tækjum (215-5135), þingl. eig. þrb. Dalmar ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 11:50. Sveinbjarnargerði 2C, gistiheimili 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0417), þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lána- sjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður bænda, Lífeyrissjóður versl- unarmanna, Mjólkurfélag Reykjavíkur svf. og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 15:45. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. maí 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf- ri, miðvikudaginn 26. maí 2004, kl. 14.00: Hrappsey á Breiðafirði, 64% ehl. gerðarþola, fastnr. 137765, Dala- byggð, þingl. eig. Gunnar Már Gestsson og Gestur Már Gunnarsson. Gerðarbeiðandi er sýslumaður Snæfellinga. Sýslumaðurinn í Búðardal, 19. maí 2004. Anna Birna Þráinsdóttir. Minningarsjóður Maríu Kr. Stephensen mun á árinu 2004 veita styrk til háskóla- náms í raunvísindum að upphæð allt að 400.000 kr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja konur, útskrif- aðar úr framhaldskólum á Akureyri, til háskóla- náms á sviði raunvísinda eða lista. Að þessu sinni er styrkurinn veittur til háskólanáms í raunvísindum. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsóknum skal fylgja prófskírteini úr fram- haldsskóla og vottorð um annað nám sem lokið er, auk upplýsinga um fyrirhugað nám. Umsóknir berist til Háskólans á Akureyri, Sól- borg við Norðurslóð, 600 Akureyri, merktar: „Minningarsjóður Maríu Kr. Stephensen“. TILKYNNINGAR Sundabraut Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Reykjavíkurborg og Vegagerðin hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um Sundabraut 1. áfanga í Reykjavík. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 21. maí til 2. júlí 2004 á eftirtöldum stöðum: Á Borgarbókasafni Reykjavíkur: Aðalsafni, Foldasafni og Sólheima- safni, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heima- síðu Línuhönnunar: www.lh.is, heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.rvk.is og heimasíðu Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. júlí 2004 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfs- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Mat á umhverfisáhrifum Drög að matsskýrslu Áformuð er kynning á drögum að matskýrslu rafskautaverksmiðju á Katanesi fyrir Kapla hf. Kynningin stendur yfir frá laugardeginum 22. maí til þriðjudagsins 2. júní 2004. Drögin má nálgast á vefsíðu HRV (www.hrv.is). Eintök af drögunum verða einnig aðgengileg á skrifstofum Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skilmannahrepps, í veitingaskálanum Ferstiklu, að Hlöðum og í Hreiðarskóla í Leirársveit. Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum við drögin og berist þær til Axels Vals Birgis- sonar, Hönnun hf., Grensásvegi 1, 108 Reykja- vík, eða á axel@hrv.is. Auglýsing Deiliskipulag fyrir frístunda- og íbúðar- byggð í landi Skíðsholts, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 21. maí 2004 til 18. júní 2004. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 2. júlí 2004 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 14. maí 2004. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 11:00. Njálsgata 112, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Silfurbraut 39 ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 15:00. Rauðalækur 2, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Valgarð Þórarinn Sörensen og Iðunn Brynja Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 14:30. Samtún 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Mjólkursamsalan í Reykjavík svf., þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 14:00. Selásbraut 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Björnsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. maí 2004. ÝMISLEGT Trúnaðarsamtalastjórn? Staðfestingar forsætisráðherra sjálfs í Sjónvarpi RUV 15. 05. 04, á „trúnaðarsamtölum“ sínum við Umboðsmann Alþingis, án upplýsinga um efni samtalanna, eru meðal stærstu tíðinda af stjórnarháttum „lýðveldisins“. Möguleg „trúnaðarsamtöl“ forsætisráðherra gætu verið skýring á því hvers vegna aðkoma og eftirlit margra opinberra stofnana bregst í málum eins og brottrekstri millistjórnanda Símans fyrir að upplýsa um meint lögbrot og málum Árna Johnsen og Kárahnjúkavirkjunar. Alvarleika málsins má ráða af allsherjarþögn Allsherjarvaldsins. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. STJÓRN Stéttarfélags íslenskra fé- lagsráðgjafa (SÍF) hefur fjallað um skýrslu forsætisráðherra um fátækt og telur að með henni hafi ríkis- stjórnin loksins viðurkennt að til er fólk í landinu, sem lifir við fátækt, segir í ályktun frá Stéttarfélagi ís- lenskra félagsráðgjafa. „Stjórn SÍF saknar þess hins vegar að við gerð skýrslunnar hafi ekki verið leitað meira til þeirra, sem best þekkja að- stæður þeirra einstaklinga, sem fjallað er um í skýrslunni,“ segir í ályktuninni að félagsráðgjafar séu m.a. stétt „sem hefur púlsinn á að- stæðum þessa fólks hverju sinni. Tölur og upplýsingar úr skýrslum Félagsþjónustunnar í Reykjavík gefa ekki heildræna mynd af vand- anum og þær upplýsingar þarfnast frekari greiningar. Í skýrslu for- sætisráðherra vantar algjörlega að fjalla um leiðir til að koma í veg fyrir að fólk lendi í klóm fátæktar og víta- hringjum „velferðarkerfisins“. Ein- göngu er einblínt á að þeir, sem þeg- ar eru við fátæktarmörkin eigi að sækja um „ölmusu“ til síns sveitarfé- lags til þess að geta séð sér og sínum farborða. Hvergi í skýrslunni er bent á leiðir til að koma í veg fyrir að fólk lendi í fjárhagslegum og félagslegum vanda og ekki er t.d. einu orði minnst á menntun þó svo að ótal rannsóknir bendi til að menntun sé ein leið til bættra kjara og velmegunar. Ennfremur er hvergi minnst á leiðir til að bæta samstarf þeirra „kerfa“ sem vinna með fólki, sem lif- ir við fátækt. Að þessu sögðu ber að fagna hverju framtaki stjórnvalda til að varpa ljósi á þann vanda sem fátækt er í samfélaginu og þær alvarlegu af- leiðingar og kostnað sem fátæktin hefur í för með sér bæði fjárhagslega og félagslega,“ segir í ályktuninni. Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa um fátæktarskýrslu forsætisráðherra Fátæktin loks viðurkennd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.