Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2004 51 Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló. Guðmundur Hallvarðsson Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Öll laugardagskvöld! St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n eh f/ 46 41 Fegurðarsamkeppni Íslands Fegurðardrottning Íslands 2004, verður valin úr glæsilegum hópi 24 keppenda á Broadway laugardaginn 29. maí n.k . Matseðill: Forréttur: Engifer-og hvítlaukslegnar risarækjur á suðrænum hrísgrjónatoppi með coconut-karrýsósu Milliréttur: Gráðosta-ísstaup með sellerystönglum Aðalréttur: Lambalundir á kremuðum sveppum með vorgulrótum, kartöfluharmoniku og púrtvínsgljáa Eftirréttur: Súkkulaðiturn á gulum botni með kirsuberjasósu Nýjasti diskurinn hennar er: ... með topplaginu „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6 og 8. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Dóttur valdamesta manns í heimi er rænt getur aðeins einn maður bjargaðhenni. Frábær spennumynd frá leikstjóranum og handritshöfundinum David Mamet. Frumsýning Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16.Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) Sýnd kl. 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Frumsýningi Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries!! HLJÓMSVEITIN Jagúar stækkar um helming og verður að 14 manna stórhljómsveit á tónleikum á vegum Listahátíðar í Reykjavík sem haldn- ir verða á NASA við Austurvöll klukkan 21 næstkomandi föstu- dags- og laugardagskvöld. Á tónleikunum verða frumfluttar nýjar útsetningar eftir Samúel Jón Samúelsson, einn af meðlimum hljómsveitarinnar Jagúar, á tónlist Tómasar R. Einarssonar, sem er einn ástsælasti og afkastamesti jazzlagahöfundur þjóðarinnar. Hann hefur síðan 1985 gefið út 11 hljómplötur með eigin efni. Tómas segist ekki hafa haft hönd í bagga við útsetningar Samúels og hafði ekki áhrif á lagavalið. „Ég lét hann hafa þær hljómplötur sem ég hef gert og gerði efnið tiltækilegt.“ Aðspurður sagði Tómas það vera mikin heiður að láta slíka hljómsveit leika tónlist sína. „Ég hef mikið dá- læti á Jagúar og með þeim eru frá- bærir gestaleikarar, innlendir sem erlendir. Eftir því sem ég hef frétt af æfingum hljómsveitarinnar stefn- ir allt í dúndursveiflu, svita og hita.“ Hljómsveitina skipa þeir: Sigurður Flosason – alto sax Daniel Rorke – tenor sax Óskar Guðjónson – bariton sax Lasse Lindgren – trompet Kjartan Hákonarson – trompet Ívar Guðmundsson – trompet Börkur Hrafn Birgisson – gítar Daði Birgisson – hljómborð Ingi S. Skúlason – bassi Sigfús Örn Óttarsson – trommur Sigtryggur Baldursson – slagverk Gísli Galdur – skífuskank Sérstakur leynigestur verður Söngvarinn Bogomil Font. Miðasala á tónleikana fer fram hjá miðasölu Listahátíðar. Meðlimir stórhljómsveitarinnar ætla að standa fyrir dúndursveiflu á NASA. Dúndur- sveifla, sviti og hiti SÖNGVARINN Justin Timberlake grét og hélt í hönd leikarans Ant- onio Banderas á frumsýningu teiknimyndarinnar Shrek 2 í Cann- es í Frakklandi. Banderas segist einnig hafa fellt tár undir lok kvik- myndarinnar, en Cameron Diaz, unnusta Timber- lake, fylgdist með undrandi á svip. Banderas, sem tekur þátt í gerð teiknimynd- arinnar, segir að lokakafli Shrek 2 sé afar rómantískur. „Cameron og Justin sátu við hlið mér og hann sagðist einnig hafa grátið. Við héld- um í hönd hvor annars um stund. Cameron horfði hins vegar undr- andi á okkur. Hún hefur eflaust velt fyrir sér hvað við værum að gera,“ segir Banderas … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.