Morgunblaðið - 25.05.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.05.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 9 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Hettuúlpur, léttir frakkar og kápur Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - sími 551 2040 Hafðu ekki áhyggjur af sumarblómunum í sumar Fallegu silki- blómin frá Soldis endast Þri. 25/5: Spínatlasagna & grískt fetasalat m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 26/5: Chili sin carne & pönnu- kökur m/fersku salati, hrís- grjónum & meðlæti. Fim. 27/5: Fylltur kúrbítur & hvít- lauks/sesamkartöflur m/fersku salati, hrísgrjón- um & meðlæti. Fös. 28/5: Karrý að hætti hússins & tófúbuff m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 29.-30./5: Hnetusteik & Waldorfsalat m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Matseðill www.graennkostur.is Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 14 Síðustu dagar VERSLUNIN HÆTTIR Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Litir: Svart - hvítt - húðlitað Póstsendum sumarskolinn.is sumarskolinn.is Sendum lista út á land Ný hásumarlína Stærðir 36-52 Toppur ..........1.730 Buxur............5.230 Sandalar........3.480 Belti ............2.260 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Bómullarskyrtur Bómullarmussur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Opinn fundur um hvalveiðar Sjávarnytjar halda opinn morgunverðarfund um hvalveiðar á Grand Hóteli í Reykjavík 26. maí nk. kl. 8:00-9:30. • Hvalveiðar og ferðaþjónusta • Ábyrgar fiskveiðar og hvalir • Mikilvægi vísindaveiða og hvalarannsókna • Sjávarútvegsráðherra ræðir framhald vísindaveiða • Umræður og fyrirspurnir Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Áhugamenn um hvalveiðar eru hvattir til að fjöl- menna. SJÁVARNYTJAR með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst þriðjud. 1. júní - þri. og fim. kl. 20.00 JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is SKIPULAGSSTOFNUN hefur fall- ist á lagningu Útnesvegar á Snæ- fellsnesi frá Gröf að Arnarstapa með skilyrði. Í úrskurði um mat á um- hverfisáhrifum framkvæmdarinnar er óskað eftir að Vegagerðin skil- greini eins þröngt og kostur er ör- yggis- og framkvæmdasvæði þar sem fyrirhugaður vegur mun liggja um Klifhraun og að það verði gert í samráði við Umhverfisstofnun. Kærufrestur vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar er til 11. júní nk. Fallist á Útnes- veg með skilyrði ALFRED Joensen kom til Seyðis- fjarðar á fimmtudaginn í sinni fyrstu ferð til Íslands sem skipstjóri farþegaferjunnar Norrönu. Tekið var á móti nýja skipstjóranum með viðhöfn. Jónas Hallgrímsson, fram- kvæmdastjóri Austfars, og Vil- hjálmur Jónsson, stjórnarformaður Seyðisfjarðarhafnar, buðu hann velkominn til starfa og Avanti Ósk Pétursdóttir afhenti honum blóm- vönd. Alfred er 33 ára gamall og er frá Norðskála á Esteröy í Færeyjum. Eftir að hann lauk námi í sjómanna- skóla í Færeyjum árið 1994 var hann í hnattsiglingum um árabil, og síðan á farþegaskipum Scanline- skipafélagsins. Hann sagði að sigl- ingin til Íslands að þessu sinni hefði gengið mjög vel, enda væri Nor- röna mjög gott og duglegt skip. Skipstjórar á Norröna eru tveir og skiptast á mánaðarlega. Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Nýjum skipstjóra Norrönu fagnað: Vilhjálmur Jónsson, Alfred Joensen, Avanti Ósk Pétursdóttir og Jónas Hallgrímsson. Nýr skipstjóri á Norrönu Seyðisfirði. Morgunblaðið. SMS tónar og tákn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.