Alþýðublaðið - 05.05.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.05.1922, Qupperneq 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ j Fulltrúaráðsfundur í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 8. . Skorað á fulltrúa að mæta stundvíslega. lSkt, þá er engu líkara en hin sér- staka lyadiseinkun þeirra og msnn gerfi mái.t af eða hverfi. og þeir hverfi inn í hópiisn Þ«ð er eins og þeir missi hina persónulegu ábyrgðartilfioningu og verði óper- sónulegir liðir f hinum ábyrgðar- lausa hép. Þetta er líka atriði, sem hefir vakið afarmikla athygli víða um heim, og er það af góðum og gildum ástæðum, þar sem svo mörg og mikiisvarðandi máiefni eru á vorum dögum iögð undir úrskurð múgsins. Sifkan múg eða margmenni má að nokkru ieyti skoða aern sérstaka lifandi veru, gædda sálar eiginieikum og eru sumir þeirra hinir sömu og hjá einstöku mönnum, en aðrir eru lika alveg sérstakir fyrir múginn. Látum oss nú virða þessa sér- stöku eiginleika nokkru nánar fyrir oss, Fyrst og fremst. teijum vér eftir- fylgjandi staðreynd, sem að nokkru ieyti liggur til grundvallar íyrir hinum öðrum einkennum: Af hvaða tagi sem þeir einstaklingar eru, sem mynda hóp, hve ólíkir sem þeir eru sín á milii, að því er snertir stöðu, lifnaðarhætti, starfa, lyadiseinkua og gáfnafar, þá er það svo, að blátt áfratn af þvf, að þeir eru nú eiau sioni komair saman, þá rfkir sami andi hjá þeim og gerir það að verkum, að til finningar þeirra, hugsanir og at hafsir verða alt öðruvisi en til- finningar og hugsanir og athafnlr hvers einstssklings mundi vera, væri hann ekki með í hópnum. Það eru ti! hugsanir og geðshræriagar, sem að elns koma í ijós og brjót ast út í verknaði hjá einstakling um, þegar þeir eru í annara manna hóp. Slíkur hópur eða múgur er einskonar atundarvera mynduð af ýmislegum frumefnum er um stund nrsakir renna saman í eitt — öldungis dns og frumhylfi þau sem lifandi líkami er saman settur af sameinast og mynda veru gædda eigideikum, sem eru gagnóllkir þeim er hvert einstakt frumhylfi hefir. Múgnum mætti líkja við efna blöndu; Efnafræðingurinn blandar saman ýmsum ósamkynja efnum og úr þvf verður ekki einföld blösdun, heldur myndast nýtt efni með alfc öðrum einkennum en efni jþau sem notuð voru. Það er ofur einfalt að sýna fram á, að hóp manna er alt öðruvísi varið en einstöku manni. Aftur á móti er það ekki jafn auðvelt að sýnn hvernig á þessum tnismun stendur. Hér er þá fyrst þess að minnast: Að sálar'fræði ssinni tíma hefir ge»t þá þýðingarmiklu upp götvun, að skynsemi vor eða með- vitundarlif og hinn avokallaði frjalsi viiji, er hvorki svo meðvita sé frjals sem vér hingsð til höfum ætlað, Hugsanir vorar og athafnir ákvarðast þvert á móti af fjölda mörgum shrifum, sem vér höfum ecgs meðvitund uin. Þær athafnir vorar sem vér fremjum vfsvitandi eru rr.nnar af óœeðvita rótum í sáíarlifi voru, er myndast hafa við áhrif þau er uppeidi, ættgengi og önnur atvik hafa á hvern mann. (Frh) TJr Grindavík. Stefán J. Jónssos, formaður, frá Járngerðarstöðura í Grindavík, var hér á ferð um dagien og ssgði þessar fréttir: „Lóðsfiskirí hefir verið óvana- iega gott f vetur I einum róðri fékk eg t d, 56 f hiut; þsð eru 784 á skip, þar aem skift er f 14 sta'ði; ellefu menn eru á nkipi, en skipið fær þrjá hluti, Net voru fyrst lögð á laufar dagisn; fékk þá einn bátur (GuSm. Erlendsson) 95 f hlut. Hefk slíkur afií aldrei þekst fyr í Grindavik.* Hvað er sróið langt? Ja, nú er ekki íarið langt, róið mest kortér til háiftfraa. Vanalega er sarnt róið hálftima og er það sá lengsti róður sem þekkist Hvað eru iagðar laagar lóðir í Griadavík? „Vanaiega eru Iögð]svona"4—5 bjóð með svona 450 fönglum ‘f hvoru* En hvað eru iögð mörg net? Ja svóa 20 nct að meðaitali." Hvað bottar útgerðin f Grinda- vfk nú? .Skipið, með segluas og árum, kostar minst 600 krónur. Lóðin, þ e. 6 strengir, kost&r nú um 50 kr og þarf minst 10 lóðir, þ. e, 500 kr.“ Hv*ða öngla notið þið? „No. 6. extra, exíra long.“ H-<að kosta netln? „Svoa* 65 kr. hvert, og það þarf 50—60 net, eða svona 3—4 þús. kr Ö!l útgerðin kostar því með öllu og öllu um hálft sjötta þúsund krónur “ Er útgerðin í rénun f Grinda- vik? „Þvert á móti, hún er að auk- ast " Sterling. Mælt er nú að Ster- lÍBg munf verða bjargað. „Þvf er nú ver,“ segja sumir. Besta sðgnbókin er Æsku- minningar, ástarsaga eftir Turge* niew. Fæst á afgr. Alþbl. Bjúkrasamlag BeykjaTÍknn Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara- héðinason, Laugaveg 11, kl. 2—J s. Is.; gjaidker! íslelfur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti. 3, sam- lagstínsi ki. 6—8 e. h. Hjálparstöð Hjúkruaarféiagslai Lfka.er opia sem hér segir; Mánadsga, . . . ki. si—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k. SSiðsikudaga . . — 3 — 4 e. h. fföstudaga .... — .5 — 6 e. b. Langárdaga . . . — 3 — 4 e. h. 1. O. G. T. St. jlSinerva nr. 172. Fundur annað kvöld, Innsetning embættiemanna. Mælt með um- boðsmanni. Kosnir þingmenn. Allakonav innanhúswiu.nr fást ódýrir á Skólavörðustíg 46.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.