Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30 . B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Johnny English Sýnd kl. 5.30 og 8. 25.000 manns á 12 dögum!!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK THE DAY AFTER TOMORROW FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 3.20. Sýnd kl. 8 og 10.40. 28.000 manns á 19 dögum!!!  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30. B.i. 16. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet. "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com STUTT- OG HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN SHORTS & DOCS MIÐASALA OPNAR KL. 17.10. Mannen som elsket Haugesund 4 Fear Less Good luck Mr. Grosky / All in all Huutajat /Screaming men 4 Check Point 6 Grön Mottan talar 6 Tala frá sér vitið . Konur; Skapavandræði Alive in Limbo 8 Annas dag Velkomen hjem /Velkominn heim 8 færøerne.dk 10 Slá í gegn - Mjóddin 10 Heimur kuldans Jersey girl BANDARÍSKI leikarinn Ben Affleck hefur neyðst til þess að fara á sjúkrahús öðru sinni á tæpri viku vegna þrá- láts lungna- kvefs. Leik- arinn hefur dvalið ásamt unn- ustu sinni, Enza Sambatoro, og móður sinni í Massachus- etts undanfarnar vikur. Affleck var fyrst fluttur á Beth Israel sjúkrahúsið í síð- asta mánuði og aftur á laug- ardag. Hann var fluttur þang- að í þriðja sinn á mánudag, þar sem ástand hans batnaði ekki. Hann dvaldi í nokkrar klukkustundir á sjúkrahúsinu en var útskrifaður sama dag … MÖGULEGT er að Jackson- bræðurnir fimm í Jackson Five muni koma saman á ný og hafa raddir um væntanlega plötu, tónleikaferð og sjón- varpsþátt gengið fjöllunum hærra. Það yrði þá í fyrsta sinn síðan 1984 að bræðurnir kæmu allir saman og hæfu upp raustina. Einnig er verið að leita að hæfileikaríkum mönnum til að leika þá Jackie, Tito, Jerm- aine, Marl- on og Michael í sjónvarps- þáttum sem stendur til að gera um hljómsveitina. Ýmsar óánægjuraddir hafa þó heyrst vegna ásakana gegn yngsta bróðurnum, Michael Jackson, um kynferðislegt of- beldi gegn börnum. Frægðarsól Jackson Five skein sem skærast á sjöunda áratugnum en síðan hefur Michael látið langmest að sér kveða. FÓLK Ífréttum FÉLAGSHEIMILIÐ VÍK Sniglabandið GAUKUR Á STÖNG Í svörtum fötum heldur sveitaball á mölinni. GRANDROKK Han Solo, Babtist og Norton, frá kl. 22. HÓTEL BÚÐIR Andrea Gylfa og Eddi Lár halda tónleika sem teknir verða upp. Kl. 22. HREÐAVATNSSKÁLI Dansleikur með Stuð- mönnum. Gleðisveit allra landsmanna tekur öll sín dáðustu lög og frumflytur að auki á sviði sumarsmellinn „Skál!“ HVÍTA HÚSIÐ Á móti sól. JÓMFRÚIN Guitar Islancio leika á öðrum djasstónleikum sumarsins á smurbrauðs- stofunni Jómfrúnni við Lækjargötu. Kl. 16. KAFFI LIST Tríó Ragnheiðar Gröndal frá kl. 23. KLÚBBURINN Hljómar. KRINGLUKRÁIN Geirmundur Valtýsson NASA Skítamórall PLAYERS Spútnik SJALLINN, Akureyri Jet Black Joe SUMARMÓT BYLGJUNNAR í Nettó í Mjódd. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Kalli Bjarni Idol-stjarna Íslands kynnir og tekur lagið. Að auki koma fram Skítamór- all, Bjarni töframaður, Pétur pókus, dans- höfundurinn Yasmine Olsson ásamt döns- urum. Leiktæki frá Sprell, Kristján Ársælsson hreystimeistari sér um Krakka- fitnessbrautina, PlayStation Singstar- keppni og Ívar Guðmunds í beinni. Húll- umhæið byrjar kl. 13. Skemmtiatriði kl. 14. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.