Alþýðublaðið - 05.05.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.05.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3ílstjóy,aiv Við feöfum fyrirliggjandi ýniísar stæfðir af Wiliard raígeyiaiiÐa I > bíia. — Við Wcðuin og gcrum við geyma. — Höfum sýrur Alþýöubrauðgerðin. vill mælast til þess, sð þfir viðskiitarnenn hennar, sem ætla burt úr ^bænum, en eiga óiokia viðsk<fti, geri svo vsl að koma tii viðtais sður en þsir fara. Hf Rafmf. Hitl & L.JÓ& Lsugav 20 B S>mi 830 Aðs! nmboðsm fyrir Willard Storage Battary Co Cieveland U. S A Hús ogf yggingarlóðir se’ur Jdnas H» Jésisaoa. — Bárunai, — Stai 327 Ahsrzla iögð á hagfeid viðskifti beggja aðiia Reldhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. K \ aiþýðuflokksmenn, r* VI 1 sem fara burt úr bænum í vor cða sumar, h-ort heldur er ura iengri eða skemri tíma, en» vtnsamlegast beðair að tala við afgreiðsiumann Alþýðn biaðsins áður. Kjörskrá yfir kjósendur til laodskjdxfs-kosninga 1 júlí í suœar iiggur frammi á afgreiðsiu Aiþýðubi þiins, fyrk Alþýíiiflokksœena. Athugið »ú þegar hvort þér eruð á skrá, þv( tíminn er stuttur tii að kæra, 90 kr, » mánuði koatar fæði hjá mér. K. D«hlsted Laugav. 49 B Alt er nihkelerað og koparhúðað i Fáikanuœ. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Mb. Faxi fæst leigður nú þegar til flutninga. Upplýsingar gefur Slgurlón Pétursson & Co. Ritetjóri or ábyrgSarmaður: Ólafur Friðriksson. Prontsrrjiðjan Gutenberg. Edgav Rict Burroughs: Tarzan. við Congo. En þegar við vorum lögð af stað, kom sannleikurinn 1 Ijós. Svo virðist, sem gamall bókaormur, sem á bóka- og forngripaverzlun í Baltimore, hafi fundið innanum eld- gamlar spánskar skræður bréf, ritað 1550, sem skýrirfrá æfintýrum uppreistarmanna á spönsku skipi sem var á leið frá Spáni til Suður-Ameriku með stóran fjársjóð, sem fengist hafði með ránum. Bréfritarinn hafði verið einn hásetinn, og bréfið var til sonar hans, sem þá var skipstjóri á kaupfari. Mörg ár voru liðin síðan atburður sá hafði gerst er bréfið skýrði frá, og gamli maðurinn var orðinn góður bjargari í spánskri borg. En gullgræðgin var enn svo mikil 1 karlinum, að hann hætti öllu sínu til þess að hann og sonur hans gætu orðið vellauðugir. Bréfritarinn sagði frá því, að þegar vikuferð hefði verið til Spánar, hefði skipshöfnin gert uppreist og myrt sérhvern yfirmann og aðra er sýndu mótþróa; en einmitt sú aðferð varð þeira sjálfum til falls, því á skip- inu var enginn eftir, sem kunni að stjórna þvf. í tvo mánuði rak þá fram og aftur, unz skipið að lokum straudaði á eyjarkríli. í?á voru þeir hálfdauðir úr skyrbjúg, hungri og þorsta. Skipið rak á þurt land og brotnaði f spón; og gátu þeir sem eftir lifðu, sem voru tíu, að eins bjargað kistu með dýrgripum. Þeir grófu kistuna á eynni, og lifðu þarna í þrjú ár, vongóðir um að verða bjargað. Hver af öðrum veiktist og dó, unz að eins einn varð eftir, bréfritárioor . Skipsbrotsmenn höfðu sroíðað bát úr skipsflakinu, en þar eð þeir vissu ekki hvar eyjan var, þorðu þeir ekki að leggja út á sjóinn. (Þegar allir voru dauðir nema bréfritarinn, greip hann slíkt óyndi að honum lá við sturlun. Hann vildi fremur hætta lifinu og leggja á hafið, en verða vitskertur; skaut því fram bátnum og vatt upp segl, er hann hafði dvalið einn í eynni í heilt ár. Það vildi honum til lffs að hann sigldi í norður, og að viku liðinni kom hann á þær slóðir, sem leið spánskra indíafara lá um, og var tekinn upp í eitt þeirra, sem var á heimleið. Hann sagði sögu af þvl, að skipið sem hann var á hefði farist og fáir komist af til eyðieyjar og dáið þar nema hann. Hann mintist ekkert á uppreistina, eða gullkistuna, sem þeir höfðu grafið. Skipstjórinn sagði honum, að eftir því hvar þeir höfðu tekið hann og eftir vindinum, sem verið hafði undan- farandi viku, gæti ekki verið um aðra eyju, en einhverja af Grænhöfðaeyjunum, að ræða. En þær lægju við véstur- strönd Afríku á 16. eða 17. gráðu norðlægra breiddar. Bréf hans lýsti eynni nákvæmlega. Sömuleiðis staðn- um þar sem kistan vargrafin. Og fylgdi bréfinu skringi- legt en nákvæmt kort, þar sem öll tré voru merkt á vísan hátt, svo ekki væri hægt að villast á því hvar kistan væri. Þegar pabbi skýrði frá hinu sama um ferðalagið féll mér allur ketill f eld, því eg vissi vel hve veslings pabbi er ginningagjarn og óhagsýnn, svo eg hélt að hann hefði einnig í þetta sinn látið ginnast. Ekki sízt er eg heyrði, að hann hefði goidið þúsund dali fyrir bréfið og kortið. Og ekki batnaði er eg varð þess vísari, að hann hafði tekið tíu þúsund dala lán hjá Robert Canler, og gefið honum víxil fyrir upphæðinni. Canler vildi enga tryggingu, og þú veist, hvað það

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.