Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðiö 1922 €istal ajtii halðslss. Eftir Hannes yngra. ----- (Frh.) E( við verðutH samt sesn áður v&rir við einhverja óánægju hjá alþýðunni, út af atvinnuleysinu og íyrirkomulaginu, þá getum við gefið þeim sem verst eru staddir nokkrar máltfflir, til þess að bæta úr mestu þörfinni f svipinn, og sérstaklega til þess að láta fólkið verða okkur þakklátt fyrir góð gerðasemina. Þá sér bláfátækur og sauðsvartur almúginn ekki annað en að við séum ómissandi, þar sem við ekki aðeins veitum vinnu, altaf þegar við getum, eftir því sem við segjum, heldur Ifka gefum stórgjafir, að þvf finst, þeg- ar atvinnuleysi er. Við þurfum ekki að gefa svo mikið að okkur muni neitt um það, en þó gjaf irnar séu ekki stórar á okkar mælikvarða, þá geta þær verið nógar til þess, að halda fólkinu við þá trú, að við séum þeir bjargvættir, sem það megi ekki brjóta af sér með því að koma fram með neinar ósanngjarnar kröfur, sem við getum kallað, utn kaupgjald eða vinnutfma. Ef þetta dugar ekki til að íólk ið sé ánægt með okkar stjórn og fyrirkomulag, þá finnum við ein hver önnur betri og fleiri ráð tii þess að halda íólkinu í skefjum, þvf hvað sem það kostar, þá verðum við að sjá um að fólkinu geti ekki skllist það, að fyrir komulagið geti á neinn hátt verið betra en það er. Ef til viil verður það okkar bezta vopn, að láta fá tækt og atvinnuleysi sverfa að þvf til þess að láta það lúta Okk- ar viija, og það er það vopu sem við eigum hægt með að nota, að því Ieyti að við þvi getur enginn neitt sagt. Og enginn getur sagt að við séum skyldugir til að veita öilum mcnuum vinnu, sem með þurfa, og þó að fólkiau detti svo ieiðis lágað í lug, þá þurfum við að sjá svo um að esgian þori að Laugardaginn 6. maf. Iáta það ( ijósi, en því ver sem meanf.ru stsddir, þvf íegnari ættu þeir að vera, þegar við iátum þeim eitthvað f té, hvort sem það er vinna eða gjafir. Við mcgufn undir engum kring umstæðum iáta vinna nema við græðutn á vinnunnl, vegna þess, að á þvf getum við tapað ein hverju af þvf sem við vorum bún ir að græða éður, og svo annað það, að ef fólkið hefir altaf vinnu, þá hefir það nóga peninga og verður þar af leiðandi ekki eins þurfandi fyrir vinnuna eins og það væri annars, og okkur yrði svo máske ómögulegt að lækka keupið, þó við þyrftum með, vegna þess að fólkið þættist ekki þurfa að vinna. Svoleiðis stórmensku megum við ekki láta almúg&nn komast upp með. Bezt væri að geta komið þvf svo fyrir, að við þyrftum aldrei að biðja neinn um að vinna, heldur að iáta sem flesta íalast eftir að fá að vinna, tii þess að við gætum látið það við urkenna, &ð við gerðum það meira fyrir verkafólkið en okkur sjálfa, að láta vinna. Alt það sem jafnaðarmenn pré- dika um hag almennings, jafnað arstefnu og bræðralagshugsjón, og aliar þessar fögru hugsjónir, sem kailaðar eru, verðum við að drepa niður Jafnaðarmenn segja fóikinu að það væri betra að fr&mleiðslu- tækin væru gerð að þjóðareign og að öil atvinna væri rekin með hag aimennings fyrir augum, held- ur en eins og við höfum haft það. Þetta er auðvitað hárrélt, að það væri betra fyrir ailan fjöldann eða þjóðina f heild sinni, en okkur væri bölvun að þvf, og við eig- um ekki að sjá fyrir öllum fjöld anum. Þess vegna verðum við að gera það sem við getum tii þess að fóik trúi þessu ekki. Við græð um á etfiði og fáfræði alþýðunaar. Ef alt verkafólk tryði kenni&gum jafnaðarmansa, þá hefðum við ekki lengur það vald á þvf sem við höfum haft og þurfum að 102 tölublað hafa, ti! þess að geta grætÉ á þvf að láta það vinna. En nú megum við ekki láta heyrsst á okkur að við séum á móti þvf að jafnaðarstefna komist á, því þá getur fólk hddið &ð við sjáum okkur efnalegan óhag í þv£ og ef það heláur það, þá getur það lika farið að hugsa uai fleira i samhandi við þaö mál, sem gæti komið óþægilega við okkar stefnuskrá. Nei, við megum ekk- ett iáta heyrast í þá átt. Við verðum að segja að við viljum jafnaðarstefnu og að eiginlega sé- um við jafnaðarmenn, að jafnað- arstefnan sé góð og fögur hug- sjón, op að við mundum fylgja henni fast fram, ef það væri mögu- legt að hún kæmitt á. En við verðum jafnframt að telja öilum trú uos það, að það sé ómögu- iegt sð jafsaðarstefnan hái fram að ganga, það sjái það allir sjáifir hvernig það færi ef ætti að gera aila jafna, svo að enginn dugiegur eða rfkur maður yrði lengar til. Við megum ekki láta það skiij- ast á okkur, að nokkur maður sé duglegur, nema sá sem er rfkur. Við vetðum að nota öll hugsanleg meðul tii þess, aðeyðileggja áhrif þeirra manna sem prédika jafnað- arstefnu. (Frh.) Br éf. Þóratinn Björn Stefánsson, sóma- maður af Vopnafirðil Þú abbast upp á mig f Morgun- blaðinu 3 maf siðastiiðið. Eg man ekki til þess að eg kafi heyrt þín getið fyr en eg sá nafn þitt undir greininni f Morgun- blaðinu. Eg hefi þess vegna aldrei gett á hluta þinn. En þú blandar mfnu nafni isn í mál, sem er mér óvlðkomsndi. Hvers vegna gerirðu það? Þú ger- ir það af þvf, að þú veist að það fellur f góða jörð hjá Morgunbi.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.