Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ O 1 í a. Með e/s Villemoes eru nýkomnar þessar olíutegundirr Hvítasunna, bezta ljósaolía. Mjölnir, — mótorolía. HrAolluv, Gasoiía, Dieselolia. Benzín* B. P. Nr. 1. Allar þessar tegundir seldar með mjög lágu verði. Landsverzlun. citfendum. Þú aetlar naeð öðium oroutn að slá þér dáiítið upp — sera víst ekki veitir af — á því að hnjóða i mig. En við akulum oú sjá hvað mikið þú slærð þér upp á því góðurinn minnl Það beit einu sinni hundur í hælinn á mér Eg var í þykkum stígvélum og kendi ekkert til En eg hugsaði að ske kynni að hann gerði þetta aftur, ef það gengi óhegnt Þeas vegna sparkaði eg í hann. Þórarinn Björn Steíánsson I Nú geri eg þér sömu skil og rakkan* um. Eg æt!a að venja þig og þína lika af því að glefsa i mig. En góði Þórarinn, þú mátt ekki verða upp með þér yflr því, að eg skrifa á móti þér. Mundu mlg um það, að fara nú ekki að halda að þú sért rnikill maður. Reyndu að sjá stax, að þessi grein tll þín er þér ekki til meiri heiðurs en sparkið rskkanumi Þú segir að greinin um ástandið á Vopnafirði hafi verið illgimisleg og ósœmileg og svo lubbaleg og iteákslega rituð, svo full af öfgum Og ösannindum, að húa sé sem skrifuð með orðalagi rússneskra byltingamanna. En hvað ve zt þú um orðalag rússnnskra byltinga- manna; hvenær hefir þú lesið rit þeirra góðurinn minn? Hvaða rit þeirra hefir þú lesið og á hvaða tungumáii, og hvaða rit þeírra voru þjð sem höfðu þessi ein- kenni sem þú iýsh? Sannleikurinn mun vera, að þú hefir sldrei lesið nein rit rúss- . ' f neskrs byitingamanna og veist því áiíka rrdkið um hvaða orðaiag þeir viðhífa, eias og gamii Skjóni um prestsmötuna eSa kötturinn um sjöstjörnuna. Msð öðrum orðum, þú þykist vera kussnugur því, sem þú þekkir ekki Þú læzt vita þaðj sem þú veizt ekki. E» segðu mér nú Þórarina Björn Stefánsson, finst þér það ekki vera hiægilegar persónur, sem þykjast vita það sem þær hafa enga þekkingu á? Þú fórst að minnast á rússaesku byltingamennina og ráðstjómina af þvi þú hélst að þú með því gætir æst einhver auðvaldsnaut upp á rnöti höf. greinaiinnar um ástandið í Vopaafirði, því þér er persónulega kunnugt um að slíkt hefir sömu áhrif á auðv&ldsnautin eins og rauð dula á þau venjulegu fjórfættu. Hvað kom þér til að skrifa greinina? Var það óstöðvandi sannleiksþrá, sem kom þér til þess? Var það af löngun til þess að hjálpa VopnfirSingum, sð þú rejrndir að gera hlægiiega þá hugmynd, að gera togara út af Vopnafirði ? Þú segir að það sé engin skömm að því að vera fátækur. Hver hefir sagt það? Ekki stóð það í greininni. En heldurðu að það sé ekki fremur iftil huggun fyrir þá, sem eru atvinnuiausir og fátækir, að segja þeim að það sé svo sem engin skömm að því að vera fátækuri Heldurðu ekki að þeim riði meira á þvi að fá at- | vinnu? Landið sem við íslendingar byggjum er nógu rikt til þess, að hér gætu allir haft nóg íyrir sig og sína, og þjóðin kann nógu vel tii vinnunnar tii þess, að svo gæti verið, Samt lifir ijöidi manns, — einnig á Vopnafirði — við sult og seyru og atvinnuleysi, af þvi framleiðslan er ekki rekin með hag heildarinnar fyrir augum, heldur hag einstakra atvinnurek enda, Þetta þarf þjóðin að skilja, og þetta er hún sem óðast að skilja, þó þú og þínir likar séu að reyaa að vilia henni sýn, Þú segir i grein þínni, að þú teijir ekki mikia hættu é þvi, að þvi verði trúað, sem stendur í Al- þýðublaðinu. Þú þarft því ekki að taka nærri þér það sem stendur i þessari greis, og þá heldur ekki þó Vopnfirðingar hlægi að þér þegar þeir Iesa hana. Ólajur Friðriksson, Un iifiBB g| vcgífli. Tóbaksbindindiafél. Rríkor. Fundur í félaginu verður ekki á morguu vegna fermingarinnar. — Félsgsmenn fá fundarboð eins og venjuiega, þegar íundurinn verður haidinn. Góðnr afli. Mótorb. ,Vaninr veiddi 2400 af heilagfiski i lyrri - nótt hér úti i Fióa. Jaínaðarm.fblagafandnr er á morgun í Bárunni uppi kl. 4 e. h. D íg-ikrá: 1 Féiagsmái. 2. Nefndir. 3. Á Alþýðuflokkurinn að ráðast 1 togsrakaup (frmsögum. Bj. B1J. 4. Hæstiréttardómur. Búist við sérlega fjörugum um- ræðum um togaramálið. Gleýmið nú ekki fundinum af þvi hann er á sunnudag. Fræðalnliðið. Laugardag kl. 10 e. h. Uoiræðuefai: Sókn sú er taiað var um á miðvikudag. Sunnudag ki. 8 lja. Umræðuefai: Hvað cr rétta stefaan. Fnlltrúaráðsfandnr er i kvöid i Aiþýðuhúsinu. Messur. Landakotskirkja: A sucaud hSmessa kl. 9 f. h,, eng- in síðdegisguðþjónusta. Mánudag: kl. 10 f. h. Levítmessa, heiiagri Jearrae d’Arc tll dýrðar. Islandsbanbahlutabréf eru aú seid á 60 kr. f Khöfa hverjar 100 kr. Úr Hafnarflrði. Kútter .Sur prise* kom itm á miðvikud., eftir 14 dagð útivist, með 11 þúsunð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.