Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. JANÚAR 2003 Þú vildir berjast, brjóta niður öfga. Hatri verjast, heim þinn fá að göfga. Fá að eiga frelsi fjarri nauð og helsi, fá að vera frjáls að þínum vilja. Fá að heyra og hlýða hjartans rödd án kvíða, fá að lifa, læra, hlusta og skilja! Örlög þín mér sýna og sanna sálarleysi þeirra manna er lífið vilja drepa í dróma og drýgja glæpi um alla jörð. Fórn þín vekur hetjuhljóma, hugrekkið þar skín í ljóma. Þú ert öllum þeim til sóma er þora að standa um frelsið vörð! RÚNAR KRISTJÁNSSON Höfundur fæst við skriftir. FADIME

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.