Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.2004, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.2004, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 17. júlí 2004 Hann fór í hringdans þó fótstirður væri. Fékk á móti sér fagra snót, svo tággranna og töfrandi, með ilm rósanna frá rauðu hári, lík fegurstu álfadís úr ævintýrunum. Eldgömul minning merlaði í huga um aðra dís fyrir svo alltof löngu. Tók óvart fastar um mitti meyjar á töfravaldi tærrar minningar. Leit í augu hennar með aðdáun. Hún hryllti sig aðeins og hörfaði frá, leit í augu hans full afsökunar. Samt þóttist hún greina svo glöggt í gömlum augum hans girndina eina. Helgi Seljan Í hringdansinum Höfundur er fyrrverandi alþingismaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.