Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 3
I \ I MINNING JÓN LEIFS tónskáld Með fnáfalli Jóns Leifs tónskáldis er lokió mikilll hetjusögu, nýrri ís- Íendingasögu. Enginn íslenzkur tónlistarmaður var nokkru sinni íslenzkari. Trú hans á land og Þjóð var óhifanlega sterk. Hug- sjónir hans voru óslökkvandi. Hlut — Þaim hjónum varS tveggja barna auðið. Dóttirin, Anna, er gift Matthíasi Daníelssyni frá Skálpa- stöðum, og búa þau í Múlakoti. Börn þeirra eru 4, og elzt þeirra er Anna Björk. — Sonurinn, Hall- grímur, er múrari í Reykjavík, gift ur þingejskri konu og eiga þau 0 börn. Dvaldist Anna stundum um tíma á heimili þeirra, og var einkar kært með þeim mæðginum. En í Múlakoti átti hún sitt heimili, og bún lifði það að sjá litla kotið sitt Verða eina bezt setnu jörð sveitar- lnnar, sem hún unni svo mjög og helgaði alia krafta sína. Anna var einlæg trúkona, og sýndi það < verki alla ævi, að trú hennar var ekki aðeins varanna 1 játning. Enginn mun nokkru sinni hafa hugsað til hennar öðru vísi en með hlýju og innilegu þakk- tæti. Verður hennar því sárt sakn- að af samferðamönnum hennar, sem allir standa í þakkarskuld við hana. — Auk barna hennar og uiðja þeirra syrgja hana 4 öldruð systkini, bræðurnir Gunnar og Sveinn í Bra-utartungu og Guð- friundur á Akranesi, og systirin Sigríður á Hóli. Einnig tvær upp- eldisdætu- foreldra hennar, Marta Jónsdóttir á Akranesi og Ingibjörg Bjarnadóttir í Reykjavík. Þessar fátæklegu línur eiga að yera þakKlætisvottur frá mér og etínu fólki, fyrir allt það góða, sem hin látna gerði okkur, en móðir ftiín og hún voru fermingarsystur °g ævi-vinkonur. Blessuð sé minning Önnu Einars öóttur. Sólveig Guðmundsdóttir, frá Snartarstöðum. verk íslands var honum heilagt í glæsileik sínum. Hann sá gullöld íslendinga í ritlist ^ðeins sem vakn- andi vísi. Fiugi'ð var ekki hafið til þeirra hæða, er riyrkur stóð til. Hér átti hann sanúeið með Einari Benediktssyni. Hugsjónir valda árekstrum. Tregðan verður farartálmi, því meiri sem eldur hugsjónanna brennur heitar. F.n liugsjónamaður hvorki hikar né hvikar. Stefnumið er eiitt, og að því skal sótt úr öll- um áttum. Tækifærisbundin tillits-! semi leitar aldrei á hugann, né heldur raskar hún endanlegri á- kvörðun. Vænst er þá að vera sjálf- j um sér samkvæmur og líklegast til i sálarheiilar. í Það er þessi sjálfssamkvæmni | sem einkennir allan æviferil Jóns \ Leifs, bæði sem tónskáld og félags > frömuð. Fvrir hana var hann dáð- ur mest af þeim, er skildu hann ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.