Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 9
hans frá 1938 og stjórnarformað- ur frtá 1950 til dánardægurs. AtS diómi þeirra er gerst þekktu, voi’u störf hans jg farsæl forusta í málefnum sparisjóðsins meS Í>eim ágætum að -tofnunin og hér- aðið mun lengi að búa Þessi orð eiga að flytja hinum látna heiðursmanni innilegar þa'kk ir, frá meðstjórnendum og starfs- mönnum sparisjóðsins, fyrir margra ára ljúft og heillaríkt sam- starf. Eiginkonu, dætrum og öðrum aðstandendum er vottuð dýpsta samúð. Friðjón Sveinbjömsson. t Fyrir hálfri öld eða veturinn 1917—1918, lágu eiðir okkar Þor- valdar í Hjarðarhu.ti saman í Borg arnesi. Hann var þá skrifstofumað ur hjá verzlunarfyrirtæki þeirra Jóns Björnssonar irá Bæ og Jóns Björnssonar frá Svarfhóli, en ég var þennan vetur heimiliskennari hjá þeim nöfnunum. Þar bund- umst við Þorvaldar vinarböndum, sem traust hafa reynzt á langri ævi. Þorvaldur lauk ungur þrófi frá Verzlunarskóla íslands og að loknu prófi vann t:ann nokkur ár hjá fyrrnefndu fynrtæki í Borgar- nesi. Árið 1922 hafði Þorvaldur ráðið utanför til tramhaldsnáms í verzl- unarfræðum á næ/ta ári, en þegar faðir hans andað:st hinn 5. októ- ber 1922, þá hætci hann við utan för sína, en tók /ið búsforráðum í Hjarðarho!ti vorið 1923. Þarna urðu merkileg þáttaskil í lífi Þorvaldar, og ei til vill hafa ein- hverjar framavouir brostið við þessa bre/tingu á áætluðu lífs- starfi, en »vo beilsteypbur og drenglundaður var Þorvaldur að aldrei heyðist hann ræða um slíkt, en bústörfin fóru honum svo vel úr hendi, »ins og hann hefði aldrei önnur störf stundað Ég er þess fullvias, að Þorvald- ur í Hjarðarholti hefði sómt sér vel í stétt verzlunar- oe kaupsýslu- manna, og sýnt i því starfi stór- hug, árvekni og heiðarleik, en þó ólít ég að störf Þorvaldar haifi borið enn dyrmælari arð við hú- störf og jarðrækt í hinum búsælu byggðum Borgiiíjarðar. Hefur honum líka lánast, að gera æsku- heimill sitt, að emu bezta höfuð- hóli í Borgarfirði. En nú er Þprvaldur látinn, og skarð fyrlr sklldi í hyggðum Borg- argjarðar, sem vaudfyllt er. En líti maður f huganum til haka ytfir störf Þorvaldar í Hjarðarholti, hæði húskapinn og öll önnur auka störf, sem á h.ann hlóðust, þá munu allir sammála um það, að öll störf hans hafi verið óvenju- tega fansæl. í afmælisgrein am Þorvald, er hann varð sextugur, sagði ég méð- al annars þetta: „Á ferðum mínum víða um land ið hef óg komið á mörg fyrir- myndailheimili, þar sem búrekst- ur, hýbýlaprýði og umgengni öll hefur verið í bezta lagi. en óg tel þó að engu heimili sé rangt gert í samanburði er ég segi, að hú- rekstur allur, umgengni og hýbýla prýði í Hjarðarholti sé í allra fremstu röð. Er fágætt að sjá slíka snyrtimennsku og fágun í öllu, smáu sem >tóru, eins og í Hjarðarholti. Hvergi er íburður eða skraut í byggingum eða inn- búi, en allt utanhúss og innan í hlýlegu samræmi. Umgengni öll daglega við bæjarhús og útihús er svo snyrtileg, að exki væri á betra kosið, þótt stórhátíð stæði fyrir dyrum“. Ég vil enn vekja athygli á þess- ari Íýsingu minm af heimilishátt- um í Hjarðarholti, því áð siðfág- un, snyrtimeniiska og prúð- mennska veru alla tíð höfuðkostir Þorvaldar í Hjarðarholti. Fram- koma hans var traustvekjandi og hlýleg, en látlaus, og bvi var hann jafnan valinn til furustu, þar sem treysta þurfti á drengskap, hag- sýni og trúmennsku Friðjón Sveinbjörnsson spari- sjóðsstjóri segir nýlega í bréfi til mín uim samstarf sitt við Þorvald: „Það var mikill lærdómur fyrir mig að starfa með Þorvaldi og ég tel mig standa í þakkarskuld við hann frá hans formannstíð í spari- sjóðsstjórninni, og engan mann hefði ég tékiö umfram hann til þess samstarfs. Ætíð var hann sama hispui-slausa prúðmennið“. Hjarðarholt er fallegt bæjar- nafn, eitt af fegurstu bæjarnöfn- um á íslandi. Mikil gifta hefur fylgt Hjarðariiolti 1 Stafholtstung- um á liðnum áratugum, og enn mun Hjarðartiolti fylgja gifta í umsjá ungu hjónanna sem þar hafa tekið við búsforráðum fyrir nokkru. Hugheilar samúðarkveðjur sendi ég Laufeyja húsfreyju, dætr um hennar tveimur, tengdaisyni og harnahömum. Systrum Þorvaldar og öðrum nákomnum sendi ég samúðarkveðjur óg bið góðan guð að gefa öllum hans nánustu þrek og styrk á sorgarstundum. Um minaingu Þorvaldar í Hjað- arholti lei'kur birta og fegurð. Stefán Jónsson. t . Þorvaldur í Hj.rðarholti er lát- Inn. Hann andaðist á sjúkrahúsi Akraness 31. f.m eftir stutta legu, tæplega 77 ára að aldri. Þó aldur- inn væri orðinn þetta, hvarflaði ekki að mér á síðastliðnu vori, þeg ar við vorum seínast saman að starfi, að bar með væri samstarfi okkar Iokið, en það hafði verið all- mikið síðastliðin ár Mér fannst andlegt og líkamlegt þrek Þorvald ar svo lítt bilað, að enn um sinn yrði sess =á, sem hann hefur skip- að hér í Borgarfjjrðarhéraði, ekki fylltur betur af oðrum, og bar pá von í briósti að i.jóta samstarfs hans áfram. Ert það þýðir ekki að deila við dómarann, og kallinu verður að hlýða, þegar það kem- ur, enda væri það sízt í samræmi við minningu Þorvaldar í Hjarðar holti, að rekja haimatölur, eða fást um það óumflýjaolega. Vegfaraudi á bióðveginum frá uppsveitum Boigarfjarðar um Stafholtstungu til Borgarness, hlýt ur nokkru áður en hann kemur að Þverárbrú á Lundahyl, að veita athygli. býli nokkru vestan árinn- ar, drjúgan spöl uorðan vegarins. Mér hefur alltaf iundizt yfir þessu býli hvíla hógvær virðulegur þokki, þegar það kemur í Ijós frá veginuim séð, og á hugblær þverr ekki heldm vex þtgar nær er koim ið. Allt þar ber vott um frábæra snyrtLmennsku, traustleika og sýn- ir umhygg.iu og ræktarsemi um sjármanna býlisins til þess. Þetta býii er Hjarðarholt í Staf holtstungum. Þar vai Þorvaldur Jónsson, þar ólst hann upp, og þar bjó hann síðan í meir en 40 ár. Og svo var býlið og maðurinn nátengt í hugum manna áð það var alveg efalaust, við hvern var átt væri Þorvaldur í Hjarðarholti nefndr, þó það gæti vafizt fyrir sumum, mfnvel Borgfirðingum hver Þorvaldm Tómas Jóns ÍSLENDINGAÞÆTTIR 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.