Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 12
Attræður: Pétur Ottesen fyrrverandi alþingismaður Á morgun er 2. ágúst, og þá verðui' einn af ondvegis bænda- liöfðingjum okkar íslendinga átt- ræður. Og sá maðui er, vinur minn og í'amstarfsmaður um ára- tuga skeið; Pétu’ Ottesen, bóndi og alþm. Á Ytra-Hólmi. Sanarlega hefðúm við vinir hans viljað gefa honuim hlýtt heillaóskahandtak á þessum mcrkisdeg', en það er ekki hægt um vik, því að Pétur hefur þessa dagana gist land þeirra Topeliusar og Punebergs, sem einn af fiultrúum íslands á aðal- fundi Búnaðarsambands Norður- landa (N.B.C.), en þessa fundi hef- ur Pétur sótt um margra ára skeið. Ekki er hoidur „á visan að róa“ að senda honum afmælis -kveðju bangað austur, því að í dag er hann aniu ð hvort akandi um FinnLind eða bókstaflega tek- ið á ferð og flugi yfir Norðurlönd- um. Pétur er mikill ferðagarpur og fróðleiksgjarn og líklega víð- förulasti bóndi á lslandi. Skömmu áður en hann fór 1 Finnlandsferð- ina, heimsótti hann næstu ná- granna okkar í si'ðaustri, Færeyj- ar, og kleif þær þverar og endi- langar og hefur áreiðanlega fræðzt um margt á þeim s óðum. Það er einlæg afmælisósk mín til hins stálhrausta og síunga átt- ræða höfðmgja, uð hann eigi ó- farnar mi'rgár-'skemmtilegar ferð- ir. Hann hafði e.nu sinni hug á Suður-Ameríkuför, atvik urðu þau að það drógst úr hömlu þá. Ég efast um, að hann sé afhuga henni enn, því: Til Brasilíu að bregða sér bezt er skötnum snjöllum. Þar isælgæti eilíft er í rúsínufjöllum var einu sinni kveðið. En hvað sem ^vður-Ameríkuför líður, þá er önnur ferð vestur á bóginn, sem Pétur Ottesen verð- ur að fara, öðrum mönnum frem- r, en það er Grænlandsf'erð. Sú var tíðin, að Pétur fór ekki dult með þá suoðun sána, að réttur Dana til Grænlands væri mjög vafasamur, en okkar íslendinga öruggur. Flutti hann það mál af miklu kappi. Voru þeir baráttu- bræður í þessu máli, hann og Jón Dúason, sem vavði seinni hluta ævi sinnar til að sanna rétt ís- lendinga til Græniands. Og ekki man ég betur en áð séra Svein- björn Högnason gengi upp að hlið Péturs, sem liðsmaður til frarn- dráttar þessum málstað og voru þeir baráttuglaðir. Þetta mál mun hafa orðið Pétri að torleiði til Grænlandsferðar. Nú er víst allur uggur úr Dönum hvað þetta snert- ir, og leiðm því honum greið, um víða loftsins vegu, þangað vestur. En þetta er 'öngu liðin saga. Honum mun lengi hafa búið í huga sú ósk að ganga um slóðir Eiríks rauða, grunn Þjóðhildar- kirkju, sjá tign og fegurð græn- lenzkra byggða og hvernig nútima Grænlendingar búa, þar sem ís- 12 ÍSLENDINGAÞÆTTiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.