Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 21

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 21
um, íslenzkuim sið: og var ég einn þeirra, fyrst 12 ára, og oft síðar. Félki, sem býr viS nútíma þæg- indi, er ekki auðvelt að sjá hvern ig húsfreyjur eins og Jóhanna gátu áður fyrr afrekað svo miklu við þægindaskort, hlóðir til elda- mennsku, vatnsburð í hús fyrir tíma vatnsleiðslnanna — og ann- að eftir þvi. Enda fannst Jóhönnu heimilisstorfin leikur, þegar raf- magn kom að Fossi, vatnsleiðslur og önnur nútimí tæki Jóhanna var oft ein með Uarnahópinn, því Sveinn var ósjaidan á ferðalög- um, lengri eða skemmri tíma. Hún gekk ek'ki ávallt heil til skógar, en var jafnan æðrulaus. Móður- annirnar kröfðus* langra starfs- daga og leyfðu, einkum framan af, aðeins stuttar hvildarnætur. Þá reyndi á og brást ekki vegarnest- ið í upplagi og gerð Jóhanna átti innri fjársjóð, sem reyndist þörf- um barnanna dýrmætur. Þau náðu snemma að þroskast og samstarf þeirra efldist um bústörfin jafnóð- um og þau uxu úi grasi, og fyrr en varði urðu þau foreldrunum meiri styrkur en aldurinn benti til. Hafa þau búið að þeim móður- áhrifum við störf síðar á ýmsum sviðum þjóðlífsins Lífsstarf Jóhönnu kann að geyma afrek, sem er ekki auðvelt að meta tii hlít»r En móðurönn felur launin í verkum, því kemur síður að sök þó eigi sé ávallt mest getið um þau störíin sem dýrmæt- ust eru. Sveinn mat Jóhönnu mikils og leit á sig sem gæfumann að eiga hana að ástvin og lífsförunaut. Sú tiifinning mun nafa verið gagn kvæm. Svcinn var óvenju vel gerð- ur, viðsýnn og hollráður, réttsýnn og glaðlyndur og til æfiloka and- lega iðandi af lífsíjöri Sameiginlega áttu þau Sveinn og Jöhanna mikla lítssigra. Á síðari árum ævinnar uppskar Jóhanna, sem hún sáði til. Hún naut í ríkum mæli ástrikis og umhyggju barna sinna, tengdabarna og barnabarna. Mörg fycstu árin eftir að Jó- hanna fluttist til Reykjavíkur, bjó hún og Sveinn njá dóttur sinni, Ingunni, og tengdasyni, Ara Eyj- ólfssyni framkvæmdastjóra. Um skeið eftir að Sveinn lézt. dvaid- ist hún til skiptis hjá Sigríði og Gyðríði, dætrum sinum. Síðustu tvö árin dvaldi Jóhanna hjá tengda dóttur sinni, Vaigerði Halldórs- dóttur, ekkju Runólfs Sveinsson- ar sandgræðslustjóra og sonum MINNING Jóhann Sigvaldason bátasmiður Húsavík Aðfaranótt 24. júní þ.á. andað- ist Jóhann Sigvaldason, bátasmið- ur á Húsavík á l andspítalanum á 74. aidursán að visu eftir skamma legu, en hins vega^ áratuga baráttu við erfiða sjúkdóma, sem bann sigraðist bó á öðru hvoru og náði þá nokkurri heilsu. Engum kunn ugum kom því með öllu á óvart nú þegar andlát nans bar að, pó vel hefði mátt vænta eftir fyrri reynslu, þegar hann fór að heim- an, að enn kynni að brá af um stundar -akir, svo hress virtist hann vera pá. Þekktastur Vai Jóhann fyrir bátasmíðar sínar, fjórróna árabáta og smáa vélbáta sem vel hæfðu sjósóknar.siklyrðuir við Sjálfanda- flóa, auk vatnapramma, sem mjög voru eftirsottir jg þóttu góðar og laglegar fleytur, þar sem þeir áttu við. Öll fór er hann smíðaði ein- kenndust fyrst o% fremst af styrk- leika, ásamt vandaðri og snotri smíði og einnig hentugri gerð, hvert á sinu sviði. enda reyndust eftir því sem ég bezt veit, hinar mestu happafle.vtur undantekning- airlaust. Jóhann stundaði um tíma nám hjá Páli Kroger skipasmið á Siglu- firði, en vann svo árum saman með Júlíusi Sigfússyni bátasmið hér á Húsavik, sem var orðlagður smiður og íók upc sitt sérstaka lag á árabátum (gömlu selabátunum), sem reynilust mjóg vel. Smávegis breytingu frá Idgi Júlísar mun Jóhann hata gert, en hélt annars uppi heið'i þessara ^mábáta til loka. Auk þess að gerast meistari í bátasmíðum aflaði hann sér rétt- inda i húsesmíðum ug framleiddi á verkstæði sínu hurðir og glugga í fjölda húsa, einkum : sveitum og auk þes miíðaði hann ýmislegt fleira, eftir því sem um var beðið þeirra. Þar, eins og hjá börnum sínum, var hún umvafin hjarta- hlýju, sem hún gat notið til hins síðasta. Það var fagurt ævikvöld, sem hæfði svo mætri konu og er þess minnzt með þakkiæti og að- dáun. Áratuga vinátta hefir verið miili fjölskyldna okkar Um leið og fjölskyidu hencar er hér vott- uð samúð, eru Jóhönnu færðar hjartfólgnar þakkii minnar fjöl- skyldu fyrir ianga vináttu og tryggð. Jóhanna frá Fossi hefur verið lögð til hinztu hvíldar í Fossvogs- > kirkjugarði. í tistu hennar er einnig aska iarðneskra leifa j Sveins, sem hún giftist fyrir 65 árum. Ljúfar endurnunningar varpa ; birtu yfir kveðjustundina. Ástvin- 1 ir, ættmenn og vinir, nær og fjær, 1 votta merkri ágæuskonu hjartfólg- !• iö þakklæt: og vdrðingu. 1 ÍSLENDINGAÞÆTTIR Jóhannes G. Helgason. 21

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.