Íslendingaþættir Tímans - 30.01.1970, Blaðsíða 18

Íslendingaþættir Tímans - 30.01.1970, Blaðsíða 18
MINNING ELÍAS BJARNASON | Við höfðum lengi fylgzt að í Mið- , bæjarskólanum í Reykjavík og vor- ■ úm veturinn 1924--‘25 komin í sjöunda bekk. Ráxt fyrir lokapróf um vorið ákváðum við að láta t3ka mynd af bekknum og báðum einn kennara okkar, Elías Bjarnason, að vera með bekknum 4 myndinni. Hvort hann var unisjónarkennari bekkjarins man ég ekki, en hann hafði kennt okkur tvær eða þrjár námsgreinar í tvö ár og unnið hug bkkar og varð því fyrir valinu úr hópi hinna ágætu k'-nnara okkar, t.d. þeirra Hallgríms Jónssonar, Gísla Jónassonar, Egi’s Hallgríms- sonar, Kristínar Daníelsdóttur. Við höfðum á jólum þennan vet- ur viljað gleðja og þakka þessum Hann hafði einstök tök á þessum góða eiginleika sem svo nauðsyn- legur er í samskiptum manna, ef vel á að fara. Til viðbótar framansögðu minn ist ég þess, að mér fannst Vil- hjálmur Guðmundsson alltaf hugsa með sérstakri hlýju og bróðurþeli til allra starfsmanna S.R. Har.n fann til með þeim, er urðu fyrjr barðinu á atvinnuleysinu vegna sild arbrestsins alkunna og reyndi eftir megni að bægja Þeim voða frá dyrum þeirra er verst voru settir. Vilhjálmur var félagslyndur maður og lagði mörgu góðu mál- efni lið. Framlag hans til æsku- lýðsmála í Siglufirði er ómetanlegt. Hann átti verulegan, ef ekki mest- an þátt í bví, að Æskulýðsheimili Siglufjarðar tók til starfa í einni byggingu S.R. við Vetrarbraut og nýtur siglfi’vk æska verka hans nú í ríkum mæli og mun gera það um næstn <vamtíð. Eins oe bað var happ fyrir S.R. að fá star'c,v'æfni og krafta Vil- hjálms G"í''"'indssonar i sína þión ustu, var b’* Síolufirði ekki minoi fengur þeear bau Birna og Vii- hjálmur settust þar að. Þau eign- uðust strax fallegt heimili og var YFIRKENNARI uppáhaldskennara okkar með þvl að færa honum jólagjöf. Ég man enn hve feimin og óframfærin sendinefndin var, sem kom að heimili kennarans, sem þá var í litlu húsi við Þórsgötu. Feimnin hvarf fljótt við hiýlega móttöku frú Pálínu Elíasdóttur, sem bauð okkur til stofu. Hún kallaði á mann sinn og í návist þeirra hjóna dvöldum við á heimiU þeirra við igóðgerðir og söng jólalaga. Það voru léttstígir einstakUngar, sem héldu á braut frá kettnara sínum tU jólahalds. Þessi tvö tilvik sýna ótvírætt þá hylli, er EUas Bjarnason naut sem kennari hjá reykvískri skólaæsku. Það er eríitt að gera sér og öðr- ánægjulegt að sækja þau heim, njóta gestrisni þeirra og barna þeirra, Laufeyjar, Sigríðar og Hall- dórs, sem öll eru nú uppkomin. Systurnar stunda háskólanám í Bandaríkjunum, en Halldór hér heima. Hann er kvæntur Bryndísi Helgadóttur, eiga þau eina dóttur, er var yndi og eftirlæti afa síns. Vilhjálmur Guðmundsson er horf inn sjónum okkar, fráfall hans var Þjóðarskaði. Fagurt mannlif blasir við þegar hugsað er til hérvistar- daffa hans. Ég minnist hans með sérstakri virðingu og þakklæti og við hjón- in og fjölskylda okkar sendum Birnu og bömum þeirra og ástvin- um hans öllum, okkar innilegustu samúðarkveðjur. Ég veit að Sigl- firðinear allir taka undir þá kveðju og við þá hugsun kemur mér í hutj þetta niðurlagsstef úr kveðju- ljóði vestur-íslenzka skáldsins Sig- urðar Júl. Jóhannessonar „Eins og barn við alla sáttur — ævidagsins bezta gjöf — Heillar byggðar hjartasláttur heyrist kringum þína gröf.“ Jón Kjartansson. um grein fyrir þeim eiginleikum i fari kennarans, sem verxuða svo sterkt á iiugi þessa nemendahóps. Ekki var það líkamsstæTð eða sýni- legir Ukamsburðir. Ekki radd- styrkur eða umsvifamikiar hieyf- ingar. Hann gekk að ihUð kennara- borðsins, lagði frá sér hluti og rað- aði þeim, sneri sér að bekknum og úr svipnum skein rósemi og festa. Allt yfirbragð og framkoma bar vott snyrtimennsku og virðuleik. Fyrir framan þennan kennara vor- um við reykvísk böm enginn skríll ó mölinni eða léttvæg krakkaskinn — við vorum fólk, sem var sýnt traust og virðing. Við fundum hvemig hann bjó sig undir kennslustundirnar og hann leitaðist við að gera okkur námsefnið skiljanlegt. Kennslutæk in t.d. í landafræði og eðlisfræði fengu ekki fyrir honum að liggja Utt eða ónotuð í upphengjum og hillum. Jafnframt því, sem hann hlýddi yfir t.d. í landafræði, þá las hann fyrir okkur eða flutti blaðalaust í eigin þýðingu frásagn- ir ferðalanga um þau lönd, sem við þá lásum um. Ég sé enn fyrir mér í huga eftir 45 ár, mynd þá, sem hann dró upp með Ufandi lj’singu sinni af sléttum Ungverjaiands og eyðimörkum Tibets. Þá urðu hér- uð íslands ljóslifandi fyrir hug- skotssjónum okkar vegna ljósra lýsinga hans á sérkennum þeirra. Gos og hlaup úr Kötlu hafði hann upplifað í nálægð og frásögn hans á þeim hamfömm verður ógleym- anleg. Slík var kennsla, framkoma og öll viðskipti við okkur börnin í Miðbæjarskólanum, að við bundum við hann tryggð og virðingu — og völdum hann sem uppáhaldskenn- ara. Enginn gat merkt annað en Elías hefði alið allan aldur sinn * bæ. Ég minnist þess, að stundum, er hann hafði í upphafi kennslustund ar tekið sér stöðu við púltið, að þá ræddi 'hann við okkur um eitt- 18 i ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.