Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 4
MINNINC ELÍAS BJARNASON, FYRRVERANDI YFIRKENNARI Á aofangadagskvöld jóla, þegar nýfoúið var að kveikja oil jólaljós og foringja domkirkjuklukkunni, sat Elías Bjarnason, fyrrv. yfir- íkennari, Laufásvegi 18, við útvarp sitt ásamt konu sinni og hlýddi á aftansöng. Meðan á honum stóð, hneig hann út af. Hann gerir sér strax grein fyrfc, að hann verði að fara í sjúkrahús. Dvölin þar varð ekki löng, því aðfaranótt sunnudags 4. jan. kom kallið. Lagöur var hans líkami í síðasta hvílurúmið á 13. dag jóla, meðan jólaljósin loguðu enn á heimilum og umhverfi þeirra. Það var jólafriður og birta þeirra yfir á alvörustumd. Hinn hvíthærði öldungur var svifinn á braut æðri veraldar. Jólalög og sálmar hljómuðu enn þennan dag. Elías dáðist að hljómlist og söng. Ungur fór hann að heiman til að læra að spila á orgel og varð svo organisti við Prestsbakkakirkju, þar til hann flutti úr sókninni til Reykjavikur haustið 1919. Ég man þau áhrif, er ég í bernsku heyrði hann spila á orgel- ið og stjórna söng í kirkjunni. Söngraddir voru fagrar, síra Magn ús — síðar nrófastur — emn mesti söngmaður, er ég hefi heyrt, Ingibjörg kona hans, og kona Elíasar o.fl. o.fl., sem hann leiddi í" sönginn. Þá var ekki hljómlist venjulegur viðburður. Ég átti þvi láni að fagna, atS kynnast strax í bernsku þessum hæfileikamanni, var um 7 ára, er hann giftist móð- ursystur minni. Það voru hátíðar- stundir, er þau ungu hjónin komu í heimsókn tE foreldra minna og til foreldra hennar, sem einnig bjuggu orðið á heimilinu. Mér fannst til um, hvað þau sungu vel, hanm var hógvær fræðari, hún elskuleg og léttlynd, þeir eigin- leikar hafa fylgt henni gegnum lífið, þar af 65 hjúskaparár. Barnaskóíar voru ekki búnir að fá fasta setu á þessum tima, en samt var rétt eftir aldamótin að koma vísir a® kennslu, þó að skóla- hús vantaöi. Helgi Þórarinsson, er bjó í Efri-Þykkvabæ, var nýbúinn að byggja stórt íbúðarhús og fór barnakennsla fram í því húsi fyrstu árin. Byrjaði þar Þorlákur Vigfússon, kenndi í 2 vetur, hann giftist Helgu, systur Elíasar, gerð- ist þá bóndi og barnakennari í Múlakoti á Síðu, var þar til dauða- dags. Var mín fyrsta skólavera h]á honum, og minnist ég hans með virðingu og þökk. En þegar Þor- lákur fer í Hörgslandsbrepp, vant- ar kennara í Kirkjubæjarhrepp, varð því engin kennsia þar næsta vetur. En þá fór Elías í kennara- skólann, 1908—'09. Hóf hann svo kennslu 1909 á tveim stöðum í hreppnum, Kirkju- bæjarklaustri og Þykkvabæ, og kenndi þar tii 1919, alls 10 ár. Ég var í fyrsta hópnum í skóla hjá Elíasi eftir aS hann lauk kenn- araprófi. Vel man ég öll skölasyst- með ágætum. Hann áíti jafnan myndarlegt og afburðagott bú, hýsti bæ sinn vel og var -íkilvís og skuldlaus 'alla ævi. Sveitinni var ætíð styrkur að heimili hans. Duglegur var hann og hygginn við ÖU störf, hafði ávallt næg hey, þótt lengst væri þeirra aflað með orfi, hrífu og hestasláttuvél. Hann vissi, að mikil og góið hey voru undirstatia góðrar afkomu. Allt hey var þá flutt heim á klyfberum, heygrindur komu fyrst í Holtshverfið nokkru eftir að ég flutti tii Reykjavíkur 1934. Bar og mikla virðingu fyrir heybandslest Miðgrundarheimilisins, sem oft var tvískipt. Traustur vair Jón og orðheldinn, hófsamur en iþó höfðinglundaður. Yzíta skelin gat virzt nokfeuð hörð, en í brjósti bjo ógleymanlegur yl- ur.' Var Jón góður og sýtingslaus nágranni, Ms til a3 greiða götu okkar, hvenær sem fœri gafst. Alltaf fagnaði 6g að mega heyra í honum eða sjá hann, væri ég svo lánsöm að eiga leið heim und- ir blessuð gömlu Fjöllin mín. Síð- ast, er ég ræddi við hann, var hann einn heima á s61björtum sumar- degi. Hann tjáði mér, að líkams- hjúpurinn væri óðum aS brörna, en líkt og fyrr nam ég af orðum hans drenglund og vináttu. Nú hefur hann haft bústaða- skipti. AUa ævi átti hann heima í Holtshverfinu, í umhverfi yndis- iegraT fegurðar. Efst er Eyjafjalla- jökull sem brýndur konungur byggðarinnar. Hvergi hefði vinur minn unað nema þarna. Því var bann i hörmum sínum gæfumað- ur, og ævinini lauk hann á gamla heimilinu, í skjóli sinnar yngri hugdijörfu og dugmiklu dóttur, sem bjó honuim fagurt ævikvöld með barnahópi sínum. Hún lét ekki undan síga fyrir andbyr og þungum örlögum, enda fengið að erfðum allt það bezta, sem foreldir- arinir áttu að manngildi. Ég muin sakna vinar 1 minni gömiu sveit, þar sem Jón var, kunni leið mín eiga eftir að liggja enn heim í átthagana, og sveitin er fátækari eft'ir, þegar þessi gamli, trausti þegn hennar er horfinn á foraut. Jón á Miðgrund rækti vel allar skyldur sínar við lífið og sam- ferðamennina. Nú hefur hann hlot iíi hvíld í faðmi móðurjarðar og sveitar, sem halda mun áfram að brauðfæða og blessa niðja hans. Ræturnar, sem tengdu hann við bú og byggð voru djúpar og traust ar. Eg þakka Jóni á Miðgrund hðnu árin og kveð hann í hljóðri þökk. Guffrún Jakobsdóttir. . fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.