Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Qupperneq 4

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Qupperneq 4
MINNING ELÍAS BJARNASON, FYRRVERANDI YFIRKENNARI Á aftfamgadagskvöld jóla, þegar nýbúið var að kveikja ÖU jólaljós og hringja dómkirkjuklukkunni, sat Elías Bjarnason, fyrrv. yfir- ikennari, Laufásvegi 18, við útvarp sitt ásamt konu sinni og hlýddi á aftansöng. Meðan á honum stóð, hneig hann út af. Hann gerir sér strax grein fyrir, að hann verði að fara í sjúkrahús. Dvölin þar varð ekki löng, því aðfaranótt sunnudags 4. jan. kom kallið. Lagður var hans líkami í síðasta hvílurúmið á 13. dag jóla, meðan jólaljósin loguðu enn á heimilum og umhverfi þeirra. Það var jólafriður og birta þeirra yfir á alvörustund. Hinn hvíthærði öldungur var svifinn á braut æðri veraldar. Jólalög og sálmar hljómuðu enn þennan dag. Elías dáðist að hljómlist og söng. Ungur fór hann að heiman til að læra að spila á orgel og varð svo organisti við Prestsbakkakirkju, þar til hann flutti úr sókninni til með ágætum. Hann áíti jafnan myndarlegt og afburðagott bú, hýsti bæ sinn vel og var skilvís og skuldlaus alla ævi. Sveitinni var ætíð styrkur að heimili hans. Duglegur var hann og hygginn við öll störf, hafði ávallt næg hey, þótt lengst væri þeirra aflað með orfi, hrífu og hestasláttuvél. Hann vissi, að mikil og góð hey vora undirstaða góðrair afkomu. AUt hey var þá flutt heim á klyfberum, heygrindur komu fyrst 1 Holtshverfið nokkru eftir að ég flutti til Reykjavíkur 1934. Bar ég mikla virðingu fyrir beybandslest Miðgrundarheimilisins, sem oft var tvískipt. Traustur var Jón og orðheidinn, hófsamur en þó höfðinglundaður. Yzta skelin gaf virzt nokkuð hörð, en í brjósti bjó ógleymanlegur yl- ur. Var Jón góður og sýtingslaus nágranni, Ms til að grelða götu Reykjavíkur haustið 1919. Ég man þau áhrif, er ég í bernsku heyrði hann spila á orgel- ið og stjórna söng í kirkjunni. Söngraddir voru fagrar, síra Magn ús — síðar nrófastur — emn mesti söngmaður, er ég hefi heyrt, Ingibjörg kona hans, og kona Elíasar o.fl. o.fl., sem hann leiddi f sönginn. Þá var ekkj hljómlist venjulegur viðburður. Ég átti því láni að fagna, að kynnast strax í bernsku þessum hæfiieikamanni, var um 7 ára, er hann giftist móð- ursystur minni. Það voru hátíðar- stundir, er þau ungu hjónin komu í heimsókn til foreldra minna og til foreldra hennar, sem einnig bjuggu orðið á heimilinu. Mér fannst til um, hvað þau sungu vel, hanm var hógvær fræðari, hún elskuleg og léttlynd, þeir eigin- leikar hafa fylgt henni gegnum lífið, þar af 65 hjúskaparár. Barnaskólar voru ekki búnir að fá fasta setu á þessum tíma, en okkar, hvenær sem fœri gafst. Alltaf fagnaði ég að mega heyra í honum eða sjá hann, væri ég svo lánsöm að eiga leið heim und- ir blessuð gömlu Fjöllin mín. Síð- ast, er ég ræddi við hann, var hann einn heima á sólbjörtum sumar- degi. Hann tjáði mér, að likams- hjúpurinn væri óðum að hrörna, en líkt og fyrr nam ég af orðum hans dreniglund og vináttu. Nú hefur hann haft bústaða- Skipti. Alla ævi átti hann heima í Holtshverfinu, í umhverfi yndis- legrar fegurðar. Efst er Eyjafjalla- jökull sem krýndur konungur byggðarinnar. Hvergi hefði vinur minn unað nema þai-na. Því var hann í hörmum sínum gæfumað- ur, og ævimni lauk hann á gamla heimilinu, í skjóli sinnar yngri hugdjörfu o,g dugmiklu dóttur, sem bjó honum fagurt ævikvöld með barnahópi sínum. Hún lét samt var rétt eftir aldamótin að koma visir að kennsiu, þó að skóla- hús vantaði. Helgi Þórarinsson, er bjó í Efri-Þykkvabæ, var nýbúiinn að byggja stórt íbúðairhús og fór barnakennsla fram í því húsi fyrstu árin. Byrjaði þar Þorlákur Vigfússon, kenndi í 2 vetur, hann giftist Helgu, systur Elíasar, gerð- ist þá bómdi og barnakennari í Múlakoti á Síðu, var þar til dauða- dags. Var mín fyrsta skólavera hjá honum, og minnist ég hans með virðingu og þökk. En þegar Þor- lákur fer í Hörgslandshrepp, vant- ar kennara í Kirkjubæjarhrepp, varð því engin kennsla þar næsta vetur. En þá fór Elías í kennara- skólann, 1908—‘09. Hóf hann svo kennslu 1909 á tveim stöðum í hreppnum, Kirkju- bæjarklaustri og Þykkvabæ, og kenndi þar til 1919, alls 10 ár. Ég var i fyrsta hópnum í skóla hjá Elíasi eftir að hann lauk kenn- araprófi. Vel man ég öll skólasyst- ekki undan síga fyrir andbyr og þungum örlögum, enda fengið að erfðum allt það bezta, sem foreldr- arnir áttu að manngildi. Ég mum sakna vinar 1 minni gömlu sveit, þar sem Jón var, kunni leið mín eiga eftir að liggja enn heim í átthagana, og sveitin er fátækari eftir, þegar þessi gamli, trausti þegn hennar er horfinn á braut. Jón á Miðgrund rækti vel allar skyldur sínar við lífið og sam- ferðameninina. Nú hefur hann hlot ið hvild í faðmi móðurjarðar o% sveitar, sem halda mun áfram að brauðfæða og blessa niðja hans. Ræturnar, sem tengdu hann við bú og byggð voru djúpar og traust ar. Ég þakka Jóni á Miðgrund liðnu árin og kveð hann í hljóðri þökk. Guðrún Jakobsdóttir. , ÍSLENDINGAÞÆTTIR 4

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.