Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 23

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 23
Margrét Ásmundsdóttir skólastjórafrú á Húsavík Fædd 15. marz 1881. Dáin 3. október 1369. í kvöld er hugur minn fullur af iþakklæti og fögrum minningum og allar tilheyra þær vinkonu minni frú Margréti Ásmundsdóttur, manni hennar Benedikt Björns- symi skólastjóra á Húsavík og barnahópnum þeirra. Minningarn- ar líða hjá i myndum ein af annarri. Allar í heild mynda þær helgidóm, sérstaka deild í sjóði minninganna. ÍNokkrar myndir gægjast brosandi fram fyrir hinar eins og þær vildu segja: Ljáðu mér vængi. Jú, ör- fáar ættu að komast á þetta blað. Einu sinni sem oftar skrapp ég upp á loft. Þar var íbúð skólastjór ans mörg síðustu ár Benedikts. „Viltu sígarettu“, segir Margrét brosandi. „Ja, því ekki það“, segi ég. Og svo reykjum við sína síga- rettuna hvor masandi og í bezta skapi. Við heyrum ekki hringing- una. en lítum um síðir á Mukkuna, og ég kem of seint í tíma með kolgula fingur — var það þó ekki ætlun mín að hafa slíkt fyrir börn- unumi. Öðru sinni varð mér gengið upp á loft. Þar fékk ég vinhlýjar mót- tökur að venju. „Hefurðu tíma til að grípa í spil?“ segir Margrét. „Við Ragnheiður erum ekkert vant við látnar. Óli minn er nýfarinn á hópi. Undraðist ég oft, hve vel hún fylgdi andríkum höfundum eftir á fluginu og naut vel verka þeirra sér til þroska og sálubóta. Nokkur hin seinni ár firrðist hana heilsa, og síðustu árin með svo alvarlegum hætti, að hún varð að leita sjúkrahúsvistar. Var henni það á engan hátt geðfellt, því að hún batt snemma órofa tryggð við heimahaga, svo að ég hélt hana ekki mundu una annars staðar en þar. En þegar til alvörunnar kom og hún sá hvert stefndi, lét hún lítt á sér festa hvað yfir hana leið akíði og varla kominn úr kallfæri". „Já, já, sjálfsagt að spila, eí í Óla næst“, sagði ég. Og rödd skóla- sjórafrúarinnar náði eyrum Ólafs, þar sem hann var að leggja á bratt- eða hvað hennar beið. Hún tók vanheilindum sínum með þolin- mæðin og hugarró þroskaðs manns sem leitast við að gera hið bezta úr því sem fyrir höndum er og búast um eftir föngum. Mér kom andlát hennar ekki á óvart. Hin síðustu missiri gat ég búizt við því á hverri stundu. En þá er mér barst sú fregn komu í huga minn þessar Ijóðlínur: „Þegar fara fornir vinir finn ég sviða um hjartarætur“. 1.12. 1969. Kolbeinn Kristinsson. ann með félögum sínum. Og sonur- inn sneri þegar heimleiðis, kvaðst hafa heyrt köll móður sinnar upp í miðjar hlíðar Húsavíkurfjalls og álitið, að mikið lægi við. Svo seít- ist þessi hugljúfi piltur við spila- borðið og var hinn glaðasti. — Kannski minntist hann þess ein- mitt þá, hvað móðir hans hafði dekr að við hann veturinn áður, þetar hann lá í háa rúnrinu innan við stofugluggann, svo að hann gæti notið útsýnis milli þess sem hann teigaði fögur Ijóð. Nú var hann orðinn heill heilsu og fær i flest- an tsjó. Eitt sinn gisti ég hjá Margréti nokkrar nætur. Hún var þá ein i ibúðinni, en ekki man ég nú hvers vegna. En minnisstætt er mér i’m- andi rjómakaffið, sem hún færði mér á morgnana ásamt hinum gómsætu kökum. Á einum kvenfélagsfuadi er mér frú Margrét sérstaklega minn isstæð. Þá var bók Tómasar Guð- mundssonar „Fagra Veröld“ ný- komin út, og Margrét las upp úr henni nokkur kvæði. Það var nýr og ferskur tónn í ljóðum hins unga skálds, og hann rann svo undiirsam lega sarnan við þá glettni og kýmni, sem þessi gáfaða kona bjó yfir, að unun var á að hlýða. Þessi stutta stund er ógleymanleg. Lesar inn og skáldið lyftu henni upp í æðra veldi. Skólastjórafrúin var líka æíður upplesari, þótt ólærð væri. Hún endaði hvern dag með því að lesa upp úr völdum bókmenntum fyr- ir gáfaða, sjóndapra manninn sinn. En stærst var Margrét á stundum sorgar og mótlætis. í því sam- bandi geymi ég í minni ótal mynd- ir af benni, þar sem hún er fyrst og firemst hetjan, sem ekkert fær bugað, þrátt fyrir þreytandi las- leika hennar sjálfrar. Eg var oft undrandi yfir glaðværu þreki henn ar. En um raunirnar f jölyrði ég ekki hér. Það væri ekki að henn- ÍSLENDINGAÞÆTTIR 23

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.