Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 7
MINNING JÓN STEFÁNSSON Vi'ð hugsum tiltölulega sjaldan Um þaS, að það er ekki aðeins sól- 6kin líðandi sfcundar, sem vermir ohkur og gleður. Við lifum engu síður í og á sólskini löngu horf- inna daga og ára. Þefcta gildir ekki aðeins um þær endurminningar hins liðna, sem við geymum í sál ökkar og stÖðugt hafa sín áhrif á mat okkar og viðhorf bæði til nú- tíðar og framtíðar. Þetta á við um allt líf. Vöxtur þess og þroski hvort heldur um er að ræða líf blómsins á grundinni, trésins í skóginum eða líf skepnunnar á láði eða legi. Það nærist beint eða óbeint á sólskini liðinna daga og alda. Svo samofin og nátengd er fortíð og nútíð á þessari jörð. Þetta kemur mér í huga nú, er ég minnist gamals vinar, mágs míns Jóns Stefánssonar, er lézt hér í Reykjavík hinn 12. marz s.l. nærri níræður að aldri. Enda þótt eugu hans væru orðin blind á ljós dagsins vermdi sál hans sólskin horfinna daga. Og sú er trú mín, að það sólskin verði aldrei að sevi, enda unni hann áreiðanlega hinni fögru heimabyggð sinni. Til hess var tekið, hve glöggur Heiðar Var á fé og reyndist hann mjög '^arfuj- maður í réttunum á haust- Hann hafði m.a. trúnað hjá Sauðfjárveikivörnum, sem starfs- eiaður þeirra við eftirlit í þremur hreppum sýslunnar. Við hjónin stöndum í mikilli hakkarskuld við Heiðar fyrir það, hve vel hann reyndist börnurn .har, er urðu þeirrar gæfu að- níótandi, áð dveljast mörg sumur Ölvaldsstöðum. Var Heiðar beim sem jjgzti faðir, skilningsrík- Ur°gljúfur. mnilegar samúðarkveðjur send- h? við Önnu og börnunum og ^ðjum þeim blessunar. . Rlessuð sé minning Heiðars ^fnasonar. E.H. myrkri, ekki heldur i dauðanum. Jón Stefánsson fæddist að Skóg- um í Reykjahverfi í S.-Þingeyjar- sýslu 16. júlí 1880. Foreldrar hans voru Stefán Jóhannesson og kona hans Friðbjörg Jónsdóttir. Bann ungur fluttist hann með foreldrum sínum í Kelduhverfi við Öxar- f jörð ásamt systkinum sínum. Skóli hans var skóli vinnunnar. Sá skóli reyndist honum hollur, mótaði að verulegu leyti allt líf hans og inn- rættu honum þær dyggðir, trú mennsku og samvizkusemi, sem einkenndu hann til hinztu stundar. Hann var um mörg ár vinnumaður og lengst á Víkingavatni hjá Birni bónda Þór- arinssyni og konu hans Guðrúnu Hallgrímsdóttur, sem var frænd- kona hans náin. Þau voru foreldr- ar Þórarins Björnssonar f. skóla- meistara Menntaskólans á Akur- eyri. Björn var gáfumaður marg- fróður og vel að sér, kona hans sæmdarkona, sem öllu og öllum vildi vel. Árið 1915 kvæntist Jón Björgu Grímsdóttur frá Garði í Keldu- hverfi og bjuggu þau að hluta af hinu forna presfcssetri Garði til árs- ins 1928. Áfcti hún af fyrra hjóna- band eitt barn, Sigurveigu Einars- dóttur, sem nú er búsett í Reykja- vík, gift Boga Stefánssyni, er um mörg ár hefur unnið sem smiður í Þjóðleikhúsinu. í öndverðum desembermánuði 1915 gerðist sá dapurlegi atburður á heiðarbýlinu Svínadal, að hús- freyjan þar lézt af barnsburði eft- ir að hafa alið þríbura, en fyrir var fulit hús af börnum. Tóku þau Jón og Björg þegar einn þríburanna, Þorbjörgu Pálsdóttur og ólu upp sem sitt eigið barn. Hún er nú bú- sett í Þoriákshöfn, gift Guðmundi Sigfússyni. Einn son eignuöust þau hjónin, Árna Þór Jónsson póstfulltrúa í Reykjavík, sem kvæntur er Jó- hönnu ÞoTvaldsdóttur Kolbeins. Á heimili þeirra að Fjölnisvegi 13 dvaldist Jón eftir að kona lians andaðist þar árið 1950. Árið 1928 brugðu þau lijónin búi í Garði og flutt.ist með son sinn og fósturdóttur að Dvergasteini við Seyðisfjörð, þar sem hann gerð ist ráðsmaður á búi mínu tii 1938, er við fluttumst í Seyðisfjarðar- kaupstað og síðan heimilismaður minn þar næstu árin. Til Reykja- vikur hvarf hann svo með fjöi- skyldu sinni árið 1943. Jón Stefánsson var einn hinna hógværu, stilltu, prúðu og starfsömu manna, sem hverjum manni virtist vel og því bet.ur sem þeir höfðu nánari og meiri kynni af honum. Að eðlisfari var hann glaðlyndur og hlýr, hafði unun a£ söng, enda gæddur þýðri og fag- urri söngrödd á yngri árum. Ilann var minnugur á löngu liðiu atvik en fylgdist ei-nnig vel með því sem var að gerast á líðandi stund, ekki sízt á sviði þjóðmálanna. Hann las jafnan allmikið á meðan sjón- in var heil, og ekki rnunu margar greinar í Tímanum hafa farið fram hjá lionum á þeim árurn, sem hon- um þótti veigur í. Við úlvarpið sat hHui löngum .stundum hin síðari 'SLENDINGAÞÆTTIR 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.