Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 20

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 20
SIGURJÖNSDÖTTIR F. 29. marz 1890. D. 22. febrúar 1970. 6löf fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Móðir hennar Tar Sesselja Ólafsdóttir ljósmóðir, írónda á ÁrgiLsstöðum í Hvol- h'reppi, Arnbjörnssonar og konu hans Þuríðar Bergsteinsdóttur. Faðir Ólafar var Sigurjón kenn- ari og smiður Jónsson, bónda 1 Nefsholti í Holtum, Sigurðssonar og konu hans, Guðlaugar Jónsdótt- ur frá Árbæja-rhelli. Ólöf var því Rangæingur í báðar ættir. Sesselja móðir hennar var ljósmóðir í Reykjavík í fjölda ára, vel metin glæsileg kona. Hún bjó lengi með fimm dætrum sínum á Skólavörðu- stíg 10. Mér er það ljúft að skrifa nokk- ur minningarorð um skólasystur mína, Ólöfu Sigurjónsdóttur látna. Við vorum saman í Kennaraskól- anum 1909—1911, en ekki sam- bekkingar. Þær voru tvær syst- urnar í skólanum, Ólöf og Jóna, skemmtilegar og greindar stúlkur. Þær luku báðar Kennaraprófi 1911. Ólöf kenndi ekki að ráði, þvi að árið 1913 giftist hún skólabróð- ur sínum Helga Hallgrímssyni kennara frá Grímsstöðum á Mýr- um. Haustið 1913 fluttust þau áfram búskapnum og standa i skil- um við lánardrottnana, þar sem líka hafði bætzt á þau nokkur ómegð. Þóroddur ákvað því að hætta að búa og seldi bú og jörð, en keypti býlið Vallholt í Glerár- hverfi og flutti þangað. Eftir að hann kom að Vallholti, stundaði hann aðalega daglaunavinnu, en hafði þó alltaf nokkurn búskap. f Vallholti er hann, þar til Þórey kona hans andast 1935, og var eins og bann bæri aldrei sitt barr eftir austur á Eyrarbakka, Helgi var þar kennari næstu fjögur ár, þá fluttu þau til Reykjavíkur og Helgi fékk skrifstofustarf á Hafnarskrifstof- unni og varð þar síðar fulltrúi meðan starfsaldur entist. Þegar þau hjónin fóru austur á Eyrar- bakka, skildu leiðir ökkar, en eft- ir að þau komu til Reykjavíkur, og settust að í gróðrarstöðvarhúsinu við Laufásveg, tók ég að heimsækja þessi skólasystlnni mín og vini, get lát hennar. Síðustu árin sem hann lifði, var hann í skjóli barna sinna. Hann andaðist 3. janúar s.l. á elii- heimilinu Grund í Reykjavfk. Þór- oddur sálugi var góður meðal- maður og sannur bóndi af hug og hinn drengilegasti, mikill verk- maður og sannur bóndi af hug og hjarta. Börn þeirra hjóna er upp komust eru átta og öll hið nýtasta fólik. ég með sanni sagt, að ég væri þar með annan fótinn unz ég fór að Laugarvatni. Hjónin voru bæði rómuð fyrir gestrisni og hlýleika. Við áttum saman margar ánægju- stundir, og ekki síður eftir að börnin komu til vits og ára. Þau urðu mér mjög kær, ekki síðu,- en foreldrar þeirra. Börnin voru hvert öðru myndarlegra og einkar vel gefin. Námshæfileifcar og síð- ar starfshæfni, var þeim í blóð borin. Ólöf móði-r þeirra var hinn bezti uippalandi og húsmóðurstörf- in léku í hönduim hennar. Börn þeirra Ólafar og Helga eru fimm: Hallgrimur tónskáld, nú prófessor vestan hafs, kvæntur Valgerði Tryggvadóttur, Þórhalls somar, Ástríður, gift Hans Ander- sen sendiherra, Sigurður fulltrúi Loftleiða í New York, kvæntur Unni Einarsdóttur úr Reykjavik, Gunnar lögfræðingur, kvæntur Halldóm Kristjánsdóttur úr Reykjavík, Halldór forstjóri í Banda ríkjunum, kvæntur bandarískri konu, Ma-rylin. Barnabörn Ólafar og Helga eru 18. Mæðgurnar Ólöf og Ástríð- ur voru við og við í sumardvöl á Laugarvatni og bræðurnir HaLl- grímur og Gunnar vora hjá mér þar að sumarlagi og hjálpuðu mér við heySkapinn og tamningu og þjálfun hesta. Þan-nig hélzt sam- bandið milli fjölskyldunnar og mín, oig er svo enn í dag. Ólöf var mjög fatín að heilsu síðustu árin og rúmföst, þó var hún heima meðan þess var nokk- uir kostur, hienni var óljúft að fara á sjúfcrahús. Það er m-anni hennar til mikls sóma hvernig hann ann- aðist konu sína veika í heimahús- um. Ólöf var jarðsett frá Dóm- kirkjunni að viðstöddu fjölmenni. Vinir ÓLafar minnast hennar með hlýjum huga, hún tók vel á mióti öLlum og var tryggiynd kona. 20 GamaU Sveitungi. Bjaimi Bjarnason. ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.