Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 25

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 25
MINNING ÓLÍNA JÓNSDÓHIR Föstudaginn 12. júní fór fram í Dómkirkíjunni útför Ólínu Jóms- dóttur, lengst af búsett í Hafnar- stræti 16, en hún lézt að heimili dóttur sinnar, Háaleitisbraut 51, hinn 5. júní, 79 ára. Ólína feeddist á Mófellsstöðum I Skorradal 29. maí 1891, og ólst þar upp í foreldrahúsum. Foreldr- ar hennar voru Jón Þórðarson bómdi og Margrét Einarsdóttir. Hún var yngst tólf barna þeirra, tvö dóu í bernsku en tíu komust til fullorðinsára — og lifir Ólínu eitt þeirra, Sigríður, 83 ára. — Einn bræðranna var Þórður, hinn landskunni völundur, blindur, em minnisstæður persónuleiki og Ólínu sérlega kær. Heimilið á Mófellsstöðum var annálað fyrir gestrisni, hjálpsemi og traustleika. — Margrét var af kunnugum talin gagnmerk kona, ávallt glöð í bragði, fjölfróð og minnug. — Forfeður Ólínu hafa um langan aldur búið að Mófells- stöðum og jafnan notið mikils trausts og virðingar sakir mamn- kosta. — Við búi foreldra hennar rödd, enda söng hún í mörg ár í kirkjukór Lögmamnshliðarsóknar, eða meðan heilsa og kraftar leyfðu. Þá er ótalið starf hennar fvrir kvenfélagið Baldursbrá, þar sem hún gegndi formannsstörfum u:n skeið. Þá er mér og kunnugt, að hún var í mæðrastyrksnefnd, og hefur án efa reynzt þar góður liðs maður. Ég geri mér ljóst, að þessi fátæk legu orð mín eru engan veginn tæmandi lýsing á ævi og starfi Guð rúnar heitinnar. Þeim er fyrst og fremst ætlað að vera persónulegar þakkir fyrir ágæta viðkynningu og rnargvíslega hjálp. Ég þakka henni fyrir langt og gott samstarf í skóla nrálum, sem hún leysti svo vel af hendi, eins og allt, sem hún vann. , a þakka ég henni margra ára anægjulega samvinnu í kirkjukór rogmannshlfðarsóknar. Og síSast fSLENDINGAÞÆTTIR tók Vilmundur bróðir hennar, en í minningargrein um hann getur vinur hans Pétur Ottesen um hina „kostaríku f jölskyldutryggð á hinu háttprúða heimili hans“. — Þau orð lýstu vel Mófellsstaðaheimil- inu fyrr og síðar, að dómi kunn- ugra. Ólína var tíguleg kona, hógvær i fasi, starfsöm og fylgin sér. — Hún fór ung til Reykjavíkur og vann þar við verzlunarstörf og önnur á veturna. — Á sumrin hjálpaði hún við bústörfin á Mó- fellsstöðum þar til hún giftNt Eyj- ólfi Eiríkssyni. Eyjólfur var Rangæingur, kom- inn af traustum stofni bæhda. Hann var óvenju hagur í.höndum, lærði veggfóðrun í Reykjavík og fór síðan til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn. Þar lærði hann eiinnig húsgagnabólstrun. Hann starfrækti húsgagnaverzlun í Hafn arstræti 16, hafði lærlinga í þeirri iðngrein og var eftirsóttur fagmað; ur vegna vandvirkni sinnar. — í spönsku veikinni 1918 missti hann nokkuð af starfsorku sinni og náði en ekki sízt þakka ég allar ánægju stundirnar, sem ég átti á heinuli hennar og hennar ágæta manns, Jóseps Kristjánssonar, og dætra þeirra. Hún kveður nú þennan heim um það leyti, sem í hönd fer sá tími, þegar ríkir nóttlaus voraid- ar veröld hér á norðurslóðum. Þannig mun birta og heiðríkja skína yfir minningunni um hina mætu k'uiu í hugum allra sem kynntus henni. Ég vo '1 manni hennar, dætr- um, ten' ‘ isonum og barnabörn- um, sem 11 hafa misst svo mik- ið, mína i nilegustu samúð. „Þar. sein góðir menn fara, þar eru guðs vegir“. Blessuð veri minning Guðrúnar Jóhannesdóttur. | Hjörtur L. Jónsson. henni ekki að fullu aftur, þótt hann héldi andlegu fjöri til ævi- loka. Þau Ólina og Eyjólfur eignuð- ust tvær dætur, Margréti gjald- kera hjá Rafmaginsveitum ríkisins og Oddnýju gifta undirrituðum. Heimili þeirra Ólínu og Eyjólfs í Hafnarstræti 16, var annálað fyr- ir gestrisni, hjálpfýsi og góðvild. — Þar var jafinan „opið hús“. Bændur af Suðurlandi, ættingjar og vinir Eyjólfs — og Borsfirðing- ar, ættingjar og vinir Ólínu — áttu margir annað heimili í Iíafn- arstræti 16. Heimilisbragurinn mótaðist á þeim tíma einnig mjög af vinsæld- um Eyjólfs — og hins stóra og góða vinahóps hans í höfuðstaðn- um. — Margir fremstu manna 1 athafna- og fjármálalífi bæjarins, voru tíðir gestir Eyjólfs. Landskunnur lögfræðingur, um skeið forseti Hæstaréttar, hefur sagt mér frá tíðum heimsóknum sínum í Hafnarstrætis 16, þá ung-- lögfræðings. — Þar hefði hanr hlustað á skeggræður margra öðl 25

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.