Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 18

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 18
Jóhanna S. Hannesdóttir frá Stóru-Sandvík „Fótmál dauðans fljótt er stig- ið“ kom mér í hug á þriðja í jól- um, er ég frétti, að JóhannaHann- esdóttir, ekkja vinar míns o!g upp- eldiíbróður, Finnboga Sigurðsson- ar, hefði andazt í svefni aðfara- nótt 26. des. Ég vissi ekki annað, en að hún hefði jafnan verið heilsugóð, en frétti síðar, að hún hefði kennt hjartasjúkdóms fyrir tveim mánuðum, en alltaf gengt daglegum störfum sem heilbrigð væ’ri. Og á jóladagskvöld sat hún við spil. glöð og reif að vanda, en var liðin í rúmi sínu að morgni. Henni iiafði orðið að ósk sinni: gerði grein fyrir hugsun sinni og viðfangsefnum, sem huigur hans glímdi við í vöku og draumi. Það vildi svo til, að ég átti leið um Sléttuna á miðju s.l. sumri nokkrum dögum áður en hann var allur. Hann hafði beðið mig að finna sig, eins og stundum áður, og þessi fundur varð okkar síðasti. Við ræddum saman góða stund, og honum fannst sú stund allt of stutt — og mér raunar líka — því að honum lá svo margt og mikið á hjarta. Það kenndi hjá honum ein hvers konar óþolinmæði umfram það, venjulegt var. það var eins og hann hefði það á tilfinningunni. að hann yrði að flýta sér. Hann var að skrifa mér bréf, hafði reyndar haft það lengi í smíðum. Það var langt bréf, og þar átti að gera glögga grein fyrir því, sem við höfðum rætt og ýmsu til viðbótar. Heils- an var í bezta lagi, sagði hann, eins og vant var; bæði til líkama og sálar, aðeins augun eins og þau voru og ekki til að tala um. En * honum lá á. Ég geri mér í hugar- lund, að hann hafi fundið á sér feigðina, þó að hann gerði sér ekki grein fvrir því, að svo væri. Nú þeigar ég rifja upp minningar að fá að hverfa fljótlega af sviði þessa lífs. svo sem varð hlutskipti móður hennar o>g bróður. Ég heyiði eitt sinn gamlan mann segja, að slílkt væri varðlaunadauð dagi fyrir aldrað dugnnðarfólk. Og sannarlega má þakka fyrir, þegar vinir og vandamenn kom- ast hjá kvöl og kröm ellinnar, svo sem hér varð. — Jóhanna var merkiskona, ein af hetjum hvers- dagslífsins, sem mig langar til að minnast hér með nokkrum orðum, þar sem við höfðum þekkzt hálfa öld. \Jól:anna var fædd að Störu- frá liðnum árum, sé ég það eins og það hefði gerzt í dag, hvernig hann einhvern tíma er ég kom að finna hann — grúfði sig niður yfir hálfskrifað blað i loftherberg- inu heima í Nýh.öfn, þar sem hann geymdi ritvélina sína cg dvaldi oft í einrúmi með heilabrot sín, end- urminningar og áhyggjur — og hversu glöggt ég þóttist þá skynja, hvernig eldurinn brann í sál hans á meðan hann talaði án afláts eg hve hugsun hans var hröð og víð- feðm á stuttri stund, þessa aldur- hnigna. blinda snilldarmanns. Bréf ið hans til mín, sem hann sennilega hefur ekki lokið við. fæ ég kannske að sjá í vor. ef guð lof ar. Það varð skammt á niilli þeirra Nýhafnarhjóna Hinn 20. jan sl. lézt Sesselja Benediktsdóttir á heim- iii dóttur sinnar og tengdasonar í Miðtúni, með henni er kvödd enn ein sveitakonan af mörgum. sem unnið hafa sitt ævistarf þannig að lítið bar á. en með þrautseigju og góðvild tekizt að leysa hvern vanda. sem að höndum bar. Hún niun telja nóg, að sagt sé. að í ævisögu Krist- ins í Nýhöfn felizt einnig hennar' saga. G.G. Sandvík í Sandvíkurhreppi, 4. maí 1897. Foreldrar hennar voru Hannes bóndi og oddviti Magnús- sonar fcónda s.st. B.iarnasonar bónda á Vnldastöðum í Kaldaðar- neshvepfi. Kona Hannesar var Si’g- ríður Jóhannsdóttir Adolfssonar, bónda og hreppsstjóra á Stokks- eyri, o.g konu hans, Sigríðar Jóns- dóttur frá Vestri-Lofsstöðum. Þau hjón voru systkinabörn. 'Jón ríki, hrepostióri í Vestri Móhúsum ó Stokkseyri, var afi beggja. Hann var merkur maður og mikiís met- inn á sinni tíð. Þa'ð er haft eftir honum, að Sigríðar narnið þætti honum svo fallegt, að þó hann ætti 20 dætur, mundu þær aliar heita Sigríðar. 'En hann átti nú ekki nema þrjár, cg þær hétu all- ar Sigríðar, enda mjög algengt nafn í ættinni. Seinna nafn Jó- hönnu var einnág S'igríður. Nán- ar má lesa um ætt hennar í hinni mev’-u bók um (Bergsætt. iMargir þjóðkunnir menn eru af þcirri ætt, svo cem kunnugt er. •Fovpldrar -Tóbönnu voru mikl- ir búmonn cg afburða voikmenn að liveriu. eem þau geneu. enda þurflu þau á því nð lialda á líís- ieiðinni. Þau áltu 14 íþörn á rösk- nm tv'im tugum ára, Iivar af 12 konv.i-t til fullorðinsára. 8 þeirra eru enn á lífi. Jóhannn -var r-Ltn harníð. en yngstuv er ÖgmunJur. einn fcændnnnn í Stóru-SnnJvvk. Sem dæmi um dugnað Hannesar bónda er vert að geta þess. að fvrr á árum reri hann á vetrar- vertíð ýmist á Stokkceyri eoa Evrarlrkka. Fór hann þá oft fót- gangandi fceim til sín, 9 km. léið, að enduðum róðri til heimavinnu og e"tirlits. Var svo heima um nóttina, en var ævinlega korninn ncgu snemma til skips að morgni. Nútímaménn mæítu nokkuð af þassu læra. Og Stóru-Sandv.'kur- islendingaþættir 18

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.