Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 19

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 19
börnin lærSu líka fl.iótt að taika til hendinni við heimilisstörfin og dróigu ekki af sér. Þau tileinkuðu sér brátt afburða dugnað, hagsýni og vinnugleði foreldra sinna, elsk- uðu þau og virtu. Má með sanni segja, að þau voru alin upp „í guðsótta og góðum siðum“. Og þessi systkini hafa verið svo sam- hent alla tíð otg haldið svo mikil1^ tryggð við bernskuheimili sitt og bernskustöðvarnar, að betra þekk- ist ekki. Ég þykist igeta dæmt um þetta af nckkurri þekkingu, þar sem bern ikuvinir mínir og upp- eldissystkini, Finnbogi Sigurðsson og iRannveig Bjarnadóttir giftust elztu systkinunum í Stóru-Sand- vík, Jóhönnu og Ara Páli. Hann- esi bónda kynntist ég lítið, en Sigríði húsfreyju því betur. Hann- es andaðist 1925, en Sigríður 1959. Ég dáðist oft að því hve mikill kjarkur og kraftur bjó í þeirri smávöxnu konu. Hún stóð fyrir búi til dauðadags með rausn og skörungsskap. Börnin sýndu honni ótakmarkaða ást og virðingu og létu vel að óskum hennar. Eru þau þó öll mikillar gerðar og halda hlut sínum við hvern sem er. Og þegar þau fóru að iieiman og stofnuðu sjálfstæð hcimili. voru þau alla tíð tengd traustum bönd- urn við æskuheimili sitt. Þrír bræður og ekkja 'hlns fjórða búa enn í Stóru-Sandvik með rausn og prýðl Ég hefi verið langorður um heimilið í Stóru-Sandvík til þess að sýna þann iarðveg, sem Jó) hanna var vaxin úr. Heimilið var honnar bezti skóli. enda bótt hún nyti venjulegrar farskólakennslu í bernsku, svo sem þá var títt í sveitum landsins. Þetta homili og öll systkinin, sem þar ólust upp, eru mikilvæg sönnun þess, hvað góð heimili eru nauðsvnlegar stoð- ið í þióðfélaginu til þess að fóstra nýta cg géða þegna. Um tvítugsaldur fór Jóhanna stundum að heiman á vetrum og vanu á ýmsum stöðum. Veturinn 1921—’22 var hún m.a. ráðskona hiá Magnúsi Torfasvni sýslumanni á SeUossi. Og þar rnætti hún ör- lc-gum sínum, því að þar kvnntist hún fv.Utrúa svslumanns, Finnboga Sigurðssvni frá Meira-'Garði í Ovra- firði. ávætum manni, sem fvrr var rmfndur, þau giftust. árið 1922 og bjuggu fyrst á Selfiossi, en fluttust svo máð sýslumanni að Eyrarbalkka árið eftir og áttu þar heima til vorsins 1937. Magnús Torfason lét af embætti í árslok 1936. Finnbogi var fulltrúi sýslu- manns öll embættisár hans í Ár- nessýslu og oft settur sýslumaður í fjarveru hans. Árið 1937 gerðist Finnhogi fulltrúi í Eúnaðarbanka íslands í Reykjavík og gegndi því starfi til dauðadags, 19. júlí 1959. Báðum þessum störfum gegndi bann af mikilli prýði og við mikl- ar vinsældir. A Eyrarbakka keyptu þau hjónin lítið hús, Suðurgötu, og jbii!'T<?u þar, unz þau fluttu til Rlsykjavíkur. Þau byggðu húsið að Flókagötu 14, árið 1939 og bjuggu þar til ævilcka. Á báðum stöðum áttu þau bið ágætasta heimili. Þau voru bæði gestrisin og g’óð heim að sækja, enda vin- mörg og vinsæl. Fimm börn eign- uðust þau hjón. Eina dóttur. Sig- ríði, mlsstu þau 11 ára gamla. Var þoð þeim mikill harmur. Hin eru þ°ssi; Hannes, læknir við Landsspítalann, giftur Helgu Lár- usdóttur frá Grundarfirði; tví- burarnir Kristján og Sigir-ður, sem fc íðir eru vélstiórar að mánnt- un. Krist an er g<'tur Þórunni Bjarnadóttur íná Platej'ri', dótt- urdóttur hins þjcðkunna manns, Guðmundar refáskvttu Einarsson- ar. Sigurður var viftur Mnrgréti Guðmundsdót.tur frá ísafirði, sem andaðist á síðasta vori. Yngst er Elísabet. bankaritari, gift Gunnari Óskarssyni skrifstofumanni. Þau búa nú á Flókagötu 14, þar sem Jóhanna átti einnig sitt hoimili, sem fyrr stegir, og hefur hún scð um börn og heimili þeirra bj'óna síðustu árin, þar sem þau „vinna bæði úti“. eins og sagt er. Um þessi systkini öll má segia, að þoim kinni í kvnnið um dugnað þann eg manndóm, er lýst hefur verið liér að framan. Jóhnnna var v?l greind kona oia hin ágætasta móðir og húsmóð- ir. Kunni vel til allra verka, sem konum er nauðsynlegt og var hin mesl.a hamhleypa til allra starfa, hæði úti og inni. Hún hafði rtvikið vndi af því að fást við skcnnuhirð- ingu o? rækt.unarstörf. Ég hefi fúar konur þekkt jafnelskar að dýrum, gróðri og mold. Og þó hún væri ágætis húsfreyia í horg, þá hvgg cg, að hún h'-fið not.ið sín allra bezt sem húsfreyja á stóru sveitaheimili, líkt og æskuheimili hennar var, enda fór svo. að hún varð aldrei viðakila við sveitalífið. Á F.vrarbakka áttu bau hjón alltaf skspnur og heviuðu fyrir fcr,?m á sumrum. En eftir að þau fluttu til Re' k’av'kur, b’'""ðu þau sumar- bú'gað í Stóru-Sandv.íik, þan nefndu Garð. Þar dvaldi Tóhanna p.’tUaf i.á sumrin nð?ð 'börn s-ín fyrst og síðar barnabörn síðustu áratugina og vann svo á heimili móður sinnar og systkina efiir því sam þurfa þótti og hún hafði tíma til frá eigin heimilisstörfum. Og það munaði um handiökin hlsnnar Jóhönnu. Það var alveg sama, hvort hún var prúðbúin að hjálpa til í veizlusölum, vinna að fiósverkum, smclun eða rófna- upptuku. Henni. voru öll nauð- synjaverk iafnkær. En ^íramar öðru fannst mér hún alveg sér- stakur dýravinur. Það var ánægju legt að sjá hana umgangast þessa mállausu vini sína. Og mikinn áhuga sýndi hún jafnan skepnu- höldr.m á ær.kuheimili sínu og hjá nágrönnum sínum í Sandvíkur- hrenpi. Hún unni mjcg fæöingar- sveit sinni og var í hvívetna hinn islendingaþættir 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.